Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 16
116 HEIMILISBLAÐIP ar myrkvuðust. Hann^Jeit í sömu átt og hún og sá Ross- land standa nokkur skref frá þeim. Á nœsta augnabliki horfði Mary Standish aftur út yfir hafið', og liönd hennar hvíldi nú aftur í olnbogabót Alans. — Hefur yður aldrei langað til að drepa mann, herra Holt? spurði liún með ofnrlítið fátkenndum hlátri. — Jú, svaraði liann óvænt. -— Og einhvern tímann, ef tækifæri býðst, ætla ég að drepa einn mann — mann- inn, sem myrti föður minn. Það fór hrollur um liana. — Var faðir yðar — — myrtur? — Já, sannarlega. Það var samt ekki gert með rýting eða byssu, ungfrú Standish. Peningar voru vopnið, sem notað var. Það var John Graliam sem átti það vopn og beitti því, og ef nokkurt réttlæti er til í heiminum, hlýtur tækifærið að koma, og þá drep ég liann. Og nú skal ég, ef þér viljið lofa mér það, krefjast skýr- ingar Rosslands á framferði sínu. — Nei, hrópaði liún og greip fast um handlegg lians. Svo dró hún höndina hægt að sér. — Þér þurfið ekki að krefjast neinna skýringa af lionum, sagði liún. — Ef þér gerðuð það, munduð þér hata mig æ síðan. Segið mér heldur eittlivað 'um Skagway, það verður skemmti- legra umræðuefni. VI. KAFLI. Það var ekki fyrr en Nome var aftur á leið frá landi út í hið ópna Kyrrahaf, og fjöllin voru tekin að sökkva í sæ, að Alan gerði sér fulla grein fyrir því, sem gerzt hafði þennan dag. 1 margar klukkustundir hafði hann verið sem í öðrum heimi. Hann hafði farið með Mary Standish í land í Skagway, og þau höfðu gengið þar saman í tvær klukkustundir. Hún liafði spurt hann og hlustað á svör lians á þann liátt, sem enginn hafði hlust- að á hann eða spurt hann fyrr. Ilann hafði sýnt henni Skagway. Hann hafði bent lienni á staðinn uppi í fjalls- hlíðinni, sem gerði Skagway að borg á einum degi, og að stórborg á einni viku. Hann sagði henni frá hin- um gömlu ævintýraríku dögum, þegar lífið og dauð- inn urðu samferða um jörðina. Hann sagði lienni frá Soapy Smitli og útlagaflokki hans, og þau stóðu ldið við hlið við gröf hans, þegar fyrstu kvöldskuggarnir féllu á þau. Framh. í næsta blaði. hefur einstaka sinnum komið til hugar að gera eina eða fleiri þess konar til* raunir, en það eigi viljað heppnast seu' skyldi. Samt sem áður tók ég mig fyrir skömmu síðan og lyfti þakiriu einu einasta húsi í Reykjavík. Ég sa þar marga menn vel klædda, en lieyf^1 eigi glöggt hvað þeir ræddu uin, nem0 tvcir, og virtisl annar ókunnugur. É»v talsefnið var þetta: „Hvaða gagn er að því að vera dugle® ur maður núna i Reykjavík? Það velt ég ekki. En til þess að vera vel n*e® tekinn og lifa í anda þeirra, sem fremsl ir þykjast vera í Re'ykjavíkurhöfuðstnð> þá þarftu að hafa komió í skóla, e*J jiú þarft að geta blaðrað dálítið dönskU) vera mikið gefinn fyrir dansleiki halda þá hvar sem stendur; kunna vel að drekka vín og brennivín og stau> da í búðum kaupmanna allan daginn . tala * - eins og hver vill heyra; masa mikið " kvenfólk og vera í skolfélagi, þótt P11 sért hræddur við byssu, og ganga á m* vikudaga-„kluh“. En þótt þú kunnir l'1 ið að gágni fyrir sjálfan þig, föðurlaU ið eða kvenfólkið, þá gerir það miun11 til; hara ef þú hlýðir þessum tíma'1' straumi, verður þú vel meðtekinn. Svelt arfélagið er hreiðl>akað“.“ Tíminn 1. maí 1872' „EYKST NÚ REYKJAVÍK ÓÐUM • ■ Fyrir tæpri öld var sagt svo frá byf& ingaframkvæmdum í Reykjavík: „Hér í Reykjavík hafa menn ve,ll| fremur um þetta leyti gefið sig við utl^ smíðum; sumir liafa lútið hressa v skíðgarða eður siníða að nýju, aðrir l®1 ið reisa tréhús, t. a. m. Tœrgesen kaUP maður og annar maður til, og í ráði er’ að 3 af kaupmönnum: Hannes Johníen' Carl Ziemsen og Ditlev Thomsen, 1“* byggja liver sitt tréhúsið í suniaf kemur, og eykst nú Reykjavík óðum margfaldast, eins og vera á. Má verða allsnotur hær, ef menn láta 8‘ oí ðlU' Og annt um að fleygja ckki húsunuin ®r einhvern veginn af handahófi, eiI,s . stundum hefur verið gjört, heldur setJj þau í beinar raðir, halda skíðgörðum v við líði, hyggja út vatni í rélta farveS1’ og rýma hurtu að húsahaki m ykjuha^; um og ýmsum óþverra, sem kallu að dagað hafi uppi frá fyrri tíðum hi”^ að og þangað í þessuin hæ“. Reykjavíkurpósturinn í marz

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.