Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 20
120 HEIMILISBLAÐIÐ Heili bóka§afn i nýiisku bandi Yður hefur aldrei boðist slíkt tækifæri: 10 heimsfræg listaverk á yðar eigin máli fyrir aðeins 350,00 eða 35,00 á mánuði í 10 mánuSi I tilefni af 100 ára dánarafmæli listaskáldsins góða, Jónasar Hallgrímssonar, lief- nr Helgafell gefið út ljóð skáldsins í svo fallegri útgáfu, að ekki aðeins ber af flestu, sem hér hefur verið gert, heldur bók svo fallega að öllum frágangi, að hægt er að hafa Iiana til sýnis livar sem væri á erlendum listsöfnum. Ennfremur hefur Helgafell stofnað til sérstakrar útgáfu handa íslenzkri alþýðu, sem hlotið hefur nafnið LISTAMANNAÞING Útgáfan liefur snúið sér til fjölda inanna, jieirra, sem rila fegurst og þrótt- inest íslenzkt niál og beðið þá að velja og jiýða verk í Jietta safn og skrifa fyrir því formála. Það var ekki aðeins með ljóðum sínum, sem Jónas Hallgrímsson var jijóð sinni svo frábær sonur. Hann færði hana nær „suðrinu sæla“ með því að gefa henni kost á að kynnast menningu og list þeirra þjóða, sem lengra voru komnar. Það þykir jiví vel við eigandi að minnast þessa dags um leið og gefin er út fyrsta verulega veglega útgáfan af verkum hans, með jtvi að stofita til alheimsþings á Islandi, jiar sem íslenzk alþýða, bókhneigðasta aljiýða í lieimi, er beinn þátttakandi. Hiifundar og Jiýðendur, sem koma fram á Jiessu þingi eru: Voltaire, Gauguin, von Kleist, Hainsun, Oscar Wilde, Bernhard Shaw, Sliak- espeare, van Loon, Johannes V. Jensen, Sigrid Undsed, Halldór Kiljan Lax- ness, Tómas Giiðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Jón Sigurðsson frá Kald- aðarnesi, Kristmann Guðmundsson, Arni Jónsson frá Múla, Sigurður Gríms- son, Sverrir Kristjánsson, Sigurður Einarsson og Ólafur Halldórsson. Ekkerl jieirra verka, sem hér er um að ræða, hefur áður komið hér út. Bæk- urnar eru prentaðar á fallegan, þykkan pappír, skreyttar fjölda mynda, og til þeirra vandað alveg sérstaklega, bæði band og þrentun. Pessar bœkur ver'ða aðeins seldar í einu lagi mei5 áskriftarverðinu LISTAMANNAÞING BOX 200. — REYKJAVÍK

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.