Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 3
34. árg. Reykjavík, sept.—okt. 1945 9,—10. tbl. ^ÁLARALIST X. Tl NTORETTO i. Feneyjar — borg listarnannsins. J^NNÞÁ verður borgin að lieyja baráttu fyrir tilveru sinni sem sjálfstæð borg endtirreisnartímunum. Sú styrjöld er að VlSu háð fjarri borginni sjálfri, og borgara- 8^yrjöldum er aflétt. Það gerir sitt til að 8KaPa skilyrSi fy rir þroska og framförum ^ieðal íbúanna. Það að borgin liefur getað ®taðið óliáð um tíu alda skeið, þótt það liafi °sta® niargvíslegar fórnir, setur sinn sér- all ,a 8V'P u borgarabraginn, einstæðan á r\ Ítalíu, sem logar í deilurn, borgara- p>rjoldum og róti byltinga og umturnana. eneyjar 8ýnagt liafa losnað úr þessu spennta , runisl0fti og þessum fæðingarhríðum a stefna og liugsjóna eða eyðileggingar. aij111 virðist vera laus við þetta fálm, sem þr^staðar annars staðar á sér stað, heldur lr i stefnum og lífssjónarmiðum fasta, 0 ar a^a braut, þótt stundum blási byrlega stundum sé andbyr. En sú menning, sem sk" )r°'S^a8t’ hefur verið sótt víða frá og ai°puð nm. Meginstraumur þeirrar menning- |Gr fnnninn frá Byzanz. 1 1111111 aldir liafa farmenn frá Feneyjum o8, 8111a þangað og sótt fjársjóð lista ag 'ngniynda. Það má því með sanni segja, ar -raftur Peneyjamenningarinnar séu fólgn- usar ltnnr veglegu dómkirkju heilags Mark- þai * i*5111 6r vernclari borgarinnar, og enn ke n 1 'lag er hvarvetna komið fyrir ein- no^niSlllerki guðspjallamannsins, Ijónstytt- Rvlít' arku8ardómkirkjan með sínum loga- u lvelfingum býr yfir þeim dýrmæta arfi, sem slær gruimtóninn í list Feneyja- búans. En áhrif liafa borizt víðar að. Þann- ig hefur listastefnu Feneyja verið lýst: að liún sameinaði eða tengdi saman hinn fág- aða kristindóm og barbariskan kristindóm Vesturlanda; liugsæi Múhameðstrúarinnar og þeirrar listar, sem kennd er við Islam, og heiðni Grikkjanna, og úr þessu hefði mót- azt listastefna, sem þrátt fyrir margbreyti- leik áhrifanna, sem til hafa borizt, sé jafn sérstæð og persónuleg eins og borgin sjálf með lieiðríkju loftsins og fjölda síkjanna sé sérstæð meðal allra heimsins borga, lista- stefna sem er jafn ósigranleg og skipaflot- inn var, sem borgin hélt úti á sinni glæst- ustu siglingartíð. Það hefur líka'verið sagt, að engum nema Feneyjabúum myndi hafa heppnazt slík um- sköpun, engum nema þeim, sem hefði slík- an eldlegan áliuga og áræði og sigurvissu, engum öðrum væri mögulegt að slengja á þennan hátt saman öldum og stílum, skreyta kirkjudyrnar með myndum af nöktu kven- fólki, setja rómanska feminga upp á gyllta hjálma byzantinsku listastefnunnar og pota ljónsstyttum upp á gríðarliáar steinsúlur, allt of háar og í ósamræmi við stærð ljón- anna. En hér var allt slíkt leyfilegt, og ein- mitt í því að brjóta slíkar venjur og stíl- þvinganir fékk list Feneyja sinn heillandi og ómótstæðilega svip. Feneyjar vom líka á endurreisnartímun- um einstæð borg. Auðug var bún og óháð. Hún var t. d. eini staðurinn við Miðjarðar- hafið, þar sem lífsviðhorf Múliameðstrúar- mannsins og hins kristna manns gátu mætzt

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.