Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 5
^Qeimilisblaðið 165 Kraftaverk heilags Markúsar. la . a ekki sinn líka í véröldinni í því hve vja nann er að útvega sér verkefni. Ef aj ,j nans og forráðamönnum tekst ekki st^i a nann til einhvers verks, sem á boð- kajjw .^' ,lætur hann sJálfnr Það ekki fara Hi .j- ^a 8er» heldur er fyrr en varir tekinn eða ^3, ýmist með bví að mðurbjóða það, ^ieð f . okeypis? stundum heimtar hann Úr| ai» að honum sé fengið verkefnið til eónuil?iar,' og menn beygj'a sig fyrir Per" g.Jeik hans". Ij58t , k°8tur hans var dirfskan. Hún kom fi ain 1 list hans og varð honum stund- lns í augum listdómendanna en oftar 8nar. Hann hikaði ekki við að brjóta ef ^ °g algildar reglur málaralistarinnar, HanunUm botti bf verksins krefjast þess. anna eyiðl sér að raska jafnvægi mynd- Uieg b°^ °fnlaoa V188a hluta þeirra, ef hann ingu . móti gat fengið nýtt líf, nýja stemn- iiigy d ^yttdnetinum, eða aukið á hreyf- að a * ^y^dinni. Hann átti það líka til ^gskák1 hu.gmyndaflngið að einræðisherra ^jósum ^ - fíam gegn fornifJötrnm og aug- "mgöllum verksins. Keppinautar hans á sviði listarinnar fengu líka að kenna á dirfsku hans. Alkunn er sagan sú, þegar San Rocco bræðrareglan lét fara fram sam- keppni um skreytingu á loftinu í húsi regl- unnar Scuola di San Rocco. Fjórir þekkt- ustu og mest metnu málararnir í Feneyjum tóku þátt í henni: Zucchero, Salirati, Vero- nese og Tintoretto. Reglan hafði tilsett ákveð- inn tíma, þegar listamennirnir skyldu mæta ásamt forustumönnum reglunnar og leggja fram uppdrætti sína að væntanlegri skreyt- ingu. Það var tilskilið, að sá, 'sem bezta upp- drætti sýndi að dómi reglubræðranna, hon- um skyldi falið verkið. En meðan hinir Iista- mennirnir gerðu allar mögulegar ráðstafanir til undirbúnings uppdráttanna, gerði Tinto- retto sér lítið fyrir og mældi nákvæmlega út stærð flatarins, þar sem myndin átti að koma, fékk sér jafn stóran striga, málaði sína mynd alveg út án þess að ræða um það við neinn, og að verkinu loknu kom hann henni fyrir á þeim stað, sem henni var ætlaður, svo sem honum hefði þegar verið falið verk- ið endanlega og nú væri því lokið. Hinn ákveðni dagur rann upp, og bræðra-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.