Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 6
166 HEIMILISBLAÐl® reglan kom saman til að líta á og dæma um frumdrættina, og sér til mikillar furðu sáu menn, að Tintoretto liafði lokið við verkið, fullkomnað það, já og meira að segja kornið myndinni fyrir á sinn stað. Auðvitað urðu hinir þrír listamennirnír æfir, og æðsti maður reglunnar krafðist skýr- ingar frá Tintoretto, livers vegna liann liefði tekið sér vald til að ljúka verkinu, þegar liann hefði aðeins verið beðinn um uppdrætti að því. „Þannig undirbý ég verk mín og upp- drætti“, svaraði Tintoretto. „Ég þekki ekki aðra aðferð til að vinna að þeim. Allir upp- drættir og frunnnyndir eiga að vera unnin út á þennan liátt, svo liægt sé að sjá til fulln- ustu livað í hugmynd málarans felst og livort hún er þess virði að fá að standa á þeim stað, sem lienni er ætlaður eða ekki. En þyki yður það ekki þess vert að borga mér fyrir erfiði mitt og þessa mynd, sem liér liggur fyrir, þá“, bætti listamaðurinn við með tals- verðu stolti, „býð ég yður hana að gjöf“. Þrátt fyrir allt duldist mönnum ekki, að mynd Tintoretto var sérstætt listaverk, og bræðrareglan sá þann kost vænstan að lialda myndinni og bjóða listamanninum fleiri og stærri verkefni, sem liæfðu list hans og liæfi- leikum. Þessi samkeppni átti sér stað árið 1560, og myndin, sem Tintoretto málaði í loftið á Scuolo di San Rocco, er kölluð „Veg- sömun hins heilaga Roch“. Fjórum árum áður hafði senatið falið hon- um að gera nokkrar myndir, sem setja átti upp í hertogahöllinni. Því miður fórust þær í eldsvoða í liöllinni 1577. Síðar málaði liann fleiri myndir fyrir hertogann. Á meðal þeirra er risámyndin „Paradiso“, sem er stærsta málverk veraldarinnar, 87 fet á lengd og 34 fet á hæð. Engin Ijósmynd eða lýsing getur gefið hugmynd um þá mynd og aðrar af risa- myndum Tintorettos. Til að gefa ofurlitla innsýn í borgaralega stöðu Tintorettos er rétt að geta sérstaklega, livernig þessi háalvarlegi listamaður gat í lxá- alvarlegum viðfangsefnum listarinnar lagt til bitur vopn í stjórnmálabaráttu Feneyjaborg- ar út á við. Þótt friður væri góður eða all- góður innan borgarinnar, var þeim mun meiri togstreyta milli hennar og annarra stærri bæja Ítalíu, og sú barátta var háð með ýmsu móti. Borg páfans, Róm, var ein af þessui"’ og páfinn var um þessar mundir meiri v'er aldlegur höfðingi en andlegur, meiri stjoru vitringur en guðfræðingur. Þess vegna 8at patriarkið og senatið í Feneyjum með nokkr um rétti lialdið því fram, að þeir væru fu svo sterkir forverðir og verndarar krisþ11 dómsins sem sjálfur páfinn. Nú málaði T1*1 toretto þá mynd, sem einna þekktust er °o frægust inynda hans, en það er „Kraftave heilags Markúsar“. Myndin er ein*af fj°r um stórum málverkum, sem Tintoretto J,líl aði fyrir San Marco skólann í FeneyjirD1 Myndin sýnir guðspjallamanninn, — en ba11’ var eins og áður er sagt, verndardýrlir>Sur borgarinnar — koma sem elding frá |linl^|j og frelsa mann, sém liefur verið tilbiðjau lians, frá hræðilegum pyndingum, sem b ullinn er að húa honum: vopnin, sem kva^ ararnir ætla að nota til pyndinganna, ver . gagnslaus í liöndum þeirra, og láta e . beita sér gegn liinum guðhrædda nia>111 Þótt þessi mikla mynd sé fyrst og frel ^ lielgisögn dýrlingsins, þá sáu samborga*1 ^ Tintorettos í henni dýpri merkingu þótti augljóst, livað Tintoretto ætlaði með málverkinu: Hér var gerður upp re ingurinn milli Feneyja og Rómar. Be£ inn var sjálfur páfinn, liinn guðliræddi n*® ur, sem treysti á lieilagan Markús, var SJ‘ j kirkja Krists, en dýrlinguriim var táknm) lýðveldis Feneyjaborgar. Sagan, sem 11 maðurinn var liér að segja, var því Þes9 Páfinn sjálfur er að því kominn að að kirkju sinni dauðri, hin eina en um ^ örugga von, er ríki heilags Markúsar, Feneyjar vernda og halda við. Þannig S listamaðurinn um leið og hann skapaði legt listaverk, lagt fram sterkara vopn í stJ málabaráttunni en flestir af svonetn stjómmálamönnum voru megnugir. g Það var undarlega sterkt í sál Tintore ^ íln cL"n (rnmn o Tlnco irnnm r» n»• 1-íct • . peú11 flét , .Jkn- Böðul1' 'Ö' ljÓ3» að dá skuggana. Þess vegna er list lians og fremst dramatísk, leitandi að átökum og skugga mannlífsins, þó engan veginn ^ al-dramatísk, lýsandi eymd og volæði PJ ^ skipulagsins. Hvernig hann setti viðfangse^ sín á svið, lýsir þessu vel. Honurn var gJ® ^ að láta atburði mynda sinna gerast i ^ um göngum eða hvelfingum, þar sem ^ gat leikið með dularfyllsta samspil ljeíi

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.