Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 7
Seimilisblaðið 167 Súsanna í baðinu. sk han ' nni§ er þetta í hinni frægu mynd öUi ^ f"Bruðkaupinu í Kana", og þó e. t. v. eenli Ur £ "hinni 8lðustu kvöldmáltíð", Ef .n málaði síðar fyrir San Rocco. dj clr samkeppnina frægu 1560 í Scuolo Ve an Rocco málaði Tintoretto mikið á fr þeirrar bræðrareglu. Þar eru hinar j8 Passíu-myndir hans, Gamla-testament- á Z °g sevisaga Krists í myndum, sem ýms U8'U. árum hafa haft 8eysiles áhrif á os fi . utlmamálara og menn eins og Carracci !íka flrÍ g6rðu eftirlíkingar af. Verkið stóð fv>>. " lr ^ 17 ár og var ekki endanlega lokið yrTr en 1587. Oeifi oretto gat ekki dulizt heiminum, og Fen ^1^ verða aðnjótandi listar hans en ana2vyjabúar- Tilboð streymdu til hans hvað- fer3að°8 heimhoð þjóðhöfðingja. Stundum i Hj., 8* nann árum saman. Hann dvaldi stÖðuail0r.Bologna' Brescia' Vin °S á fleiri ^ála"1' Rudolf n- keisari fékk hann til að likje ^nuir fyrir sig og meðal þeirra má geym ,telJa »listagyðjurnar", sem nú er Spá a listasafninu í Dresden. Filippus II. arkonungur fol honum a3 mála myndir úr sögu Gamla testamentisins og eru þær nú á Prado-safninu í Madrid. Meira að segja vann Tintoretto í þjónustu Englandskonungs, og er myndin „Fótaþvotturinn", sem geymd er á National Gallery meðal þeifra listaverka, sem hann gerði fyrir konunginn. Á því safni er einnig önnur mynd eftir Tintoretto^ þ. e. mynd af hinum heilaga Georg, en hún er síðar keypt þangað, en upphaflega máluð fyrir senatorinn Pietro Cornaro. Tintoretto var fyrst og fremst málari at- burða. Myndir hans voru dramatískar, þ. e. a. s. í þeim gerðist eitthvað, og oftast var fjöldi persóna, kvenna og karla, viðriðinn það, sem átti sér stað á léreftinu. Honum var meira að segja stundum gjarnt á að „hlaða" myndir sínar af fólki. Þó eru til eftir hann nokkrar „portræt"-myndir, enda var það ein af kröfum tímans, að höfðingj- ar og stórmenni sýndu veldi sitt og dýrð á léreftum meistaranna, og var það einn lið- urinn í stjórnmálum þeirra tíma að fá lista- mennina til að'sýna fólkinu þá, sem for- ustumenn vildu vera á einhverju sviði, í skrautútgáfu til að kynna persónuleik þeirra

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.