Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 7

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 7
^EIMILISBLAÐIÐ 167 Súsanna í baðinu. sk hauf- í’annig er þetta í hinni frægu mynd Ö|i1S ”^rnðkaupinu í Kana“, og þó e. t. v. 6e 1. lemur í „hinni síðustu kvöldmáltíð“, pv í31111 niálaði síðar fyrir San Rocco. di «;tlr samkeppnina frægu 1560 í Scuolo Ve 311 Rocco málaði Tintoretto mikið á fr 11111 l'eirrar bræðraregl u. Þar eru liinar i8 Passíu-myndir hans, Gamla-testament- á 1 lr °g ævisaga Krists í myndum, sem ýnis ll8-U arum hafa haft geysileg álirif á oR ri Ulltlniamálara og menn eins og Carracci ^'ka 8efðu eftirlíkingar af. Yerkið stóð fv^ 1 lr 1 17 ár og var ekki endanlega lokið en 1587. ^eirilt01ett° ®at ekki dulizt heiminum, og Pe 1 '1<iu verða aðnjótandi listar lians en anaj/JaUUar' kiik)0ð streymdu til lians hvað- fergag. heimboð þjóðhöfðingja. Stundum í j\jjj 1S1 ilann árum saman. Hann dvaldi 8tög..aU°l R°iogna, Brescía, Vín og á fleiri HjáJyUl Jkuci°if II. keisari fékk hann til að likle Ul'U(ilr lyrir sig og meðal þeirra má geyf1 . a »listagyðjurnar“, sem nú er Spáj. f hstasafninu í Dresden. Filippus II. ar 01mngur fól honum að mála myndir úr sögu Gamla testamentisins og eru þær nú á Prado-safninu í Madrid. Meira að segja vann Tintoretto í þjónustu Englandskonungs, og er myndin „Fótaþvotturinn“, sem geymd er á National Gallery meðal þeirra listaverka, sem hann gerði fyrir konunginn. Á því safni er einnig önnur mynd eftir Tintoretto^ þ. e. mynd af hinum heilaga Georg, en hún er síðar keypt þangað, en uppliaflega máluð fyrir senatorinn Pietro Cornaro. Tintoretto var fyrst og fremst málari at- burða. Myndir lians voru dramatískar, þ. e. a. s. í þeim gerðist eitthvað, og oftast var fjöldi persóna, kvemia og karla, viðriðinn það, sem átti sér stað á léreftinu. Honum var meira að segja stundum gjarnt á að „lilaða“ myndir sínar af fólki. Þó eru til eftir hann nokkrar „portræt“-myndir, enda var það ein af kröfum tímans, að höfðingj- ar og stórmenni sýndu veldi sitt og dýrð á léreftum meistaranna, og var það einn lið- urinn í stjórnmálum þeirra tíma að fá lista- mennina til að' sýna fólkinu þá, sem for- ustumenn vildu vera á einhverju sviði, í skrautútgáfu til að kynna persónuleik þeirra V

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.