Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 8
168 HEIMILISBLAÐlP og ægivald. Þetta er gamall og nýr siður. Þannig eru til komnar myndir þær af her- togum, stjórnmálaleiðtogum og fyrirfólki, sem líta má í söfnum hertogahallarinnar í Pitti og Flórenz. En listamaðurinn setur þó ekki upp neinn nýjan svip, þótt hann breyti þannig um viðfangsefni. Hann er eftir sem áður jafn alvarlegur, ákveðinn og draum- kenndur í listinni, stórkostlegur í skrauti og íburði. Upp úr áramótum 1574 tekst Tintoretto nýtt verk á hendur. Hann tekur að sér að þýða á léreft og í liti mytur eða goðsagnir ítölsku þjóðarinnar. Árangurinn varð, eins og vænta mátti, glæsilegur og ljúka allir, sem heimsótt hafa Ante-Collegio, upp ein- um munni um það. Eftir brunann í hertogahöllinni árið 1577 varð endurskipulagning og framkvæmd skreytingar þeirrar, sem eyðilagzt hafði, feng- in í hendur fremstu meisturum Feneyja, þar á meðal yoru að sjálfsögðu Veronese og Tin- toretto. Þar ér hin íræga mynd Veronese .Fatíð Feneyja" og stríðsmyndir Tintorettos Vöm Tírescia oí; Orustan um Riva, hugþekk- •-. „?iM,.fl;r í hetinsögum ítölsku þjóðarinnar. Þnr er líka mynd Tintorettos af sendiherrum "áfnns ok hertOKans í heimsókn hjá Friðriki rWharossa, sem fræg er fyrir það, hvernig listnmannihum hefur tekizt að setja þennan tólftu aldar atburð á svið í Feneyjum sex- tándu aldarinnar. TWnretto virðist hafa haft undarlega nautn »f V,v{ nð mála stríðsmyndir. Til er mynd eftír bann í Sala dello Scrutino, þar sem inftífl er alsett örvum. Slíkar myndir sýn- f»st bafa ffefið beirri óró, sem inni fyrir bjó, útrás. bótt bún annars væri venjulega falin undir íburði skrauts og litaljóma. Tintoretto varð gamall maður. Sem 77 ára öldungur var hann enn í fullu fjöri og byrj> aði á verki, sem bann nefndi „Paradís" og átti að vera 500 einstakar myndir. Hann gerði fjöldann allan af uppdráttum, risa- legum os stórfenglegum, — en hann fékk ekki fullkomnað verkið. Hann andaSist 1594 og var grafinn í sóknarkirkjunni sinni, þeirri^ sömu og hann í byrjun síns glæsilega lista- ferils hafði tekið til við að skreyta og fyrst hafði opnað augu almennings fyrir hæfileik- um hans og möguleikum. Nú hvílir hann þar eða það sem dáið gat af honum, en sjá» talar hann til þeirra, sem í kirkjuna koi» ' í myndum sínum úr lofti og á veggjum he» ar. Og 8Ú rödd mun aldrei þagna, og mar^ munu fyrir henni falla fram í lotning. Það hefur verið sagt, að með Tintore"0 hafi dáið síðasti mikli trúarlegi málarH1 á Italíu. Ólíkur Titian, sem himininn ga aldrei ok heldur aSeins gæfu og yndi, o% 8 , þó alltaf horft á veröldina meS gleðibros augum, bjó Tintoretto yfir undarlegu 'lU». arrökkri, sem setti dularfyllri. og rnyrK3 blæ yfir glettni og glans listar haiis. We hafa því séð í myndum hans forboða óvænt atburða, stórviðri sem geisað hafa í 'lU". listamannsins, menn hafa þötzt sjá í skra11 því og dýrð, sem Tintoretto blóS í trúarlegj ar myndir sínar og þær sem gerSar voru dýrSar stjórnmálastefnu aldarinnar feigo nálægt hrun þess valds, sem að baki s^ ' og þess vegna bafa menn oft talið list l . toretto forboða siðskiptanna og trúarsty aldanna. III. Sýnishorn af list Tintoretto. r. (SJá 1. mynd. Kraftaverk heilags Markúsar. áður sagt). 2. mynd. Súsanna í baðinu. Þessi fr38^ úr apókrýfri* viðbót Daníelsbókar er W algengt viSfangsefni listamanna allra ti Sagan segir, aS þegar hin unga kona, SúsaO hafi tekiS laugar, hafi tveir af öldung11 ^. borgarinnar verið á gægjum og brunm girnd til hennar. Þeir komu til hennar, sem hún hvíldi nakin og hafði sent b«rtu þjónustustúlku sína, og vildu neyða ö til fylgilags við sig, en hún varði sig og 8 ^ þeir ekki komið fram vilja sínum. Ætif reiði sneru þeir sér til ráðsins og kærðu n . fyrir hórdóm, sögðust hafa komið að he ^ þar sem hún lá meS ungum manni. Hun e engum vörnum fyrir sig komið til að sa» sakleysi sitt og átti að grýta hana samkv* lögum Gyðinga. Þá skarst Daníel í leif1 * Apókrýf þýð'ir hulinn, og svo voru þau rit ^,-* sem ekki komust inn í regluritasafn Gamla og testamentisins. ríýí8

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.