Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 8

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 8
168 HEIMILISBLAÐl® og ægivald. Þetta er gamall og nýr siður. Þannig eru til komnar myndir þær af her- togum, stjórnmálaleiðtogum og fyrirfólki, sem líta má í söfnum hertogaliallarinnar í Pitti og Flórenz. En listamaðurinn setur þó ekki upp neinn nýjan svip, þótt hann breyti þannig um viðfangsefni. Hann er eftir sem áður jafn alvarlegur, ákveðinn og draum- Jíenndur í listinni, stórkostlegur í skrauti og íburði. Upp úr áramótum 1574 tekst Tintoretto nýtt verk á liendur. Hann tekur að sér að þýða á léreft og í liti mytur eða goðsagnir ítölsku þjóðarinnar. Árangurinn varð, eins og vænta mátti, glæsilegur og ljúka allir, sem lieimsótt hafa Ante-Collegio, upp ein- um munni um það. Eftir brunann í hertogahöllinni árið 1577 varð endurskipulagning og framkvæmd skreytingar þeirrar, sem eyðilagzt hafði, feng- in í hendur fremstu meisturum Feneyja, þar á meðal voru að sjálfsögðu Veronese og Tin- toretto. Þar ér hin fræga mynd Veronese Pritíð Fenevia“ og stríðsmyndir Tintorettos Vört Prescia ov Orustan um Riva, hugþekk- f hetinsögum ítölsku þjóðarinnar. Þer er líka mynd Tintorettos af sendiherrum oáfnns og hertojíans í heimsókn lijá Friðriki Bnrharossa, sem fræg er fyrir það, hvernig hstnmanninum liefur tekizt að setja þennan tó'ftu aldar alburð á svið í Feneyjum sex- téndu aldarinnar. T-'ntoretto virðist hafa haft undarlega nautn nf hví að mála stríðsmyndir. Til er mynd >ft’r hnnn í Sala dello Scrutino, þar sem WttfV er a^sett örvum. Slíkar myndir sýn- ast hafn trefið heirri óró, sem inni fyrir bjó, útrás. hótt hún annars væri venjulega falin undir íburði skrauts og litaljóma. Tintoretlo varð gamall maður. Sem 77 ára öldungur var hann enn í fullu fjöri og byrj- aði á verki, sem hann nefndi „Paradís“ og átti að vera 500 einstakar myndir. Hann gerði fjöldann allan af uppdráttum, risa- lecum oxt stórfenglegum, — en hann fékk ekki fullkomnað verkið. Hann andaðist 1594 og var grafinn í sóknarkirkjunni sinni, þeirri sömu og hann í byrjun síns glæsilega lista- ferils liafði tekið til við að skreyta og fyrst liafði opnað augu almennings fyrir hæfileik- um hans og möguleikum. Nú hvílir liann þar eða það sem dáið gat af honum, en sjálf111 talar liann til þeirra, sent í kirkjuna koni;1' í myndum sínuin úr lofti og á veggjum heB® ar. Og sú rödd mun aldrei þagna, og marSir munu fyrir lienni falla fram í lotning. Það hefur verið sagt, að með TintoreO0 liafi dáið síðasti mikli trúarlegi málarllJl| á Italíu. Ólíkur Titian, sem himininn Sa aldrei ok heldur aðeins gæfu og yndi, og 8 , þó alltaf liorft á veröldina með gleðibros augum, bjó Tiutoretto yfir undarlegu l,ll£ arrökkri, sem 6etti dularfyllri. og inyrk:irl blæ yfir glettni og glans listar hans. Me,lt hafa því séð í myndum lians forboða óv8S,1,r‘ atburða, stórviðri sem geisað liafa í listamannsins, menn liafa þötzt sjá í skr»ut því og dýrð, sem Tintoretto hlóð í trúarl®6 ar myndir sínar og þær sem gerðar voru dýrðar stjórnmálastefnu aldarinnar feigú ^ nálægt hrun þess valds, sem að baki st° ’ og þess vegna liafa menn oft talið list 1 toretto forboða siðskiptanna og trúarst)rJ aldanna. III. Sýniskorn af list Tintorelto. r. (SÍá 1. mynd. Kraftaverk heilags Markúsar. áður sagt). 2. mynd. Súsanna í baðinu. Þessi - ... úr apókrýfri* viðbót Daníelsbókar er JÚrJ’ algengt viðfangsefni listamanna allra tr Sagan segir, að þegar liin unga kona, SúsaU liafi tekið laugar, hafi tveir af öldung11^ borgarinnar verið á gægjum og brunm girnd til liennar. Þeir komu til liennar, I sem liún livíldi nakin og hafði sent burtu þjónustustúlku sína, og vildu neyða 1 til fylgilags við sig, en hún varði sig og 8 ^ þeir ekki komið fram vilja sínum. Æf,r reiði sneru þeir sér til ráðsins og kærðu 11 fyrir hórdóm, sögðust hafa komið að l,eI111^ þar sem liún lá með ungum manni. Hún engum vörnum fyrir sig komið til að sa« sakleysi sitt og átti að grýta liana sanikva21 lögum Gyðinga. Þá skarst Daníel í leik1 * Apókrýf þýðir hulinn, og svo voru þau rit n^-a sem ekki komust inn í regluritasafn Gamla og 1 testainentisins.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.