Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 169 V etrarbrautin. °K tókst honum að sýna fram á, að framburði unganna bar ekki saman um staðinn, þar ®eni bórdómurinn átti að liafa verið fram- °g sannaði það sakleysi Súsönnu, en ungarnir tveir hrepptu þau örlög, sem eir böfðu ætlað henni. Mynd þessi ber með * test einkenni listar Tintorettos: íburð, j/Pl (rökkur skógarhvelfingarinnar) og J°nia kvenlíkamans. 1 slíku rökkurumhverfi ^*tur hann slá leiftri frá nöktum líkömum 10113 ítölsku kvenna, segir einn listdómar- ®nna. I hvert sinn, er Tintoretto fékkst við . _ 'kamann á léreftinu, var eins og allur 8a úgnarkraftur, sem hann átti yfir að ráða, . Venjulega liélt aftur af, þegar hann vann ^ umhverfi þess atburðar, sem myndin fjall- 'if1 Um’ útrás. Hann varð gagntekinn ^ndi, aldrei af nautn, það var eins og ánægj- an sjálf stýrði pennsli hans og réði litagerð. a nvel þegar hann var að mála hinn hinzta orn, já, á því augnabliki og hann var að ænia konurnar til eilífrar pyndingar og kvalar, gat hann ekki stillt sig um að sýna líkami þeirra í fegurð og yndisþokka. 3. mynd. Vetrarbrautin. Myndin er goð- söguleg. Goðsagan segir frá því, þegar Júpí- ter kom með sveininn Herkúles og vildi setja hann á brjóst móður hans, Júnó, þá hafi hún viljað standa gegn því að leyfa sveininum að sjúga sig. En þegar sveinninn snart brjóst liennar, úðaði mjólkin úr geirvörtunum og varð að skínandi stjörnuleiftrum, og úr þeim myndaðist vetrarbrautin. Þessi gríska og róm- verska goðasaga geymir skýringuna á því, hvers vegna vetrarbrautin er á dönsku köll- uð Mælke Vejen og á ensku Milky Way (mjólkurvegurinn). Það er varla hægt að hugsa sér þessu viðfangsefni gerð betri skil en í mynd Tintorettos. Átökin milli móður- innar og þess, sem setur barnið á brjóst, eru áþreifanleg og augljós. Myndun stjörnuleiftr- anna verður eðlileg og næstum sjálfsögð, svo að liinn ótrúlegi atburður fær á sig raun- Frh. á bls. 193.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.