Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Qupperneq 11

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Qupperneq 11
171 HEIMILISBLAÐIÐ Hans Hátign furstinn af Mónacó sá að þetta ^tlaði að verða honum œði kostnaðarsamt; sv°na mikilla útláta var morðinginn sann- orlega ekki verður. Sextán þúsund frankar . -11 r hausinn á einum þorpara! Nei! fjanda- kornið. Þá var farið liins sama á leit við ítölsku 8tjornina. Hinn konunglegi bróðir mundi vofalau8t ekki verða eins mikillátur í við- 8 'Ptuni og lýðveldi. handsstjórnin ítalska sendi reikning, sem 113111 tólf þúsundum franka. þúsund franka! Til þess liefði þurft 3 hrefja skatt fyrir fram, skatt, sem næmi eim frönkum á livert mannsbarn í land- 11111' Hað eitt múndi valda fádæma kurr í fikinu. Mönnum kom til liugar að láta óbreyttan erniann afhöfða þrjótinn. En þegar leit- 3 Var unt það ráða liersliöfðingjans, var at*n efins um, að menn sínir liefðu næga af i 3 hvíta vopninu til þess að leysa *endi verk, er til þyrfti mikla reynslu í 3 j/3ra tneð öxi. 3 kvaddi furstinn saman Æðstadóm að yju °g lagði fyrir hann þetta vandræðamál. i dr Var lengi setið á rökstólum, en ekkert llagkva t'l að all, *nit ráð fannst. Loks réð dómsforseti . snúa dauðarefsingunni upp í ævilangt 3^gelsi. þa3 ráS var upp tekið. 11 nú var ekkert fangelsið. Þá varð að 0,ita því upp, og fangavörður var skipað- r- Sá tók við fanganum. ^ ex tnánuði gekk allt vel. Fanginn svaf v!.311 ^aginn á liálmdýnu í dýflissunni, og - Uri1111 ger'h slíkt liið sama á stól fyrir a,t dyrnar, eða liorfði á þá, sem fram hjá gengu. gall'1 lur8tinn er féspakur, það er hans minnsti h °g hann lætur gera sér grein fyrir liverri --u fjárgreiðslu í ríki sínu (listinn sá j e ki langur). Nú var honum sendur reikn- h 1 u ^flr ^tofnun þessa nýja embættis, við- v ft1 dýflÍ8SU’ fanga og fangvarðar. Hami lningur á fóðrunum, vörðurinn. ar í^3111311 af gretti liann sig við því. En þeg- / ilann sa’ afi þetta gæti orðið endalaust U /i ania®urinn var ungur), bað liann dóms- j U aráðgjafa sinn að finna einhver ráð til að ^ta við þennan kostnað. a gjafinn ráðfærði sig við liáyfirdómara, og þeim kom báðum sarnan um að losast ætti við þá byrði að lialda fangavörð. Með því að fanganum var nú boðið að gæta sín sjálfur, gat ekki hjá því farið, að hann stryki, og þá hefði málinu verið komið í gott horf. Fangavörður var nú sendur heim til sín aftur, og eldasveini í liöllinni falið að bera glæpamanninum mat kvölds og morgna. En liann gerði enga tilraun til að ná aftur frelsi sínu. Það var einn dag, er vanrækt hafði verið að bera honum mat, að hann sást koma labb- andi lieim til að kalla eftir honum; og upp frá því gerði liann sér það að reglu, til þess að láta ekki eldasveininn vera að liafa fyr- ir að færa sér hann, að hann kom lieim á máltíðum til að borða í höllinni með vinnu- fólkinu, sem varð vel við liann. Eftir dögurð gekk liann sér til skemmt- unar beint að Monte-Carlo. Hann fór stund- um inn í Spilasal og lagði undir fimm franka á græna dúkinn. Þegar hann hafði unnið, fékk liann sér góðan miðdegisverð í meiri háttar lióetli, sneri síðan heim til dýflissunn- ar og lokaði liemii rækilega á eftir sér. Hann var ekki eina nótt að heiman. Ástandið varð óhægt, ekki sakamanninum, hehlur dómaranum. Æðstidómur kom saman á nýjan leik og mælti svo fyrir, að glæpa- manninum skyldi boðið að fara út úr Mónacó- ríki. Þegar honum var birtur dómurinn, sagði hann ekki annað en þetta: — Mér þykir þið vera skrítnir. Jæja, hvað á ég að taka mér fyrir hendur? Ég sé engin bjargráð. Ég á ekki lengur neitt lieimili. Hvað viljið þið að ég geri? Ég var dæmdur til dauða. Þið liafið ekki líflátið mig. Ég lief þagað. Þar næst er ég dæmdur í ævilangt fangelsi og fenginn í hendur fangaverði. Þið liafið tekið frá mér vörðinn. Ég hef þagað enn. Nú viljið þið reka mig út úr landinu. En það verður nú ekki af því. Ég er fangi, ykkar fangi, dæmdur og sakfelldur af ykk- ur. Ég fullkomna refsingu mína með trú- mennsku. Ég verð liér kyrr. Æðstidómur varð agndofa. Furstinn fyllt- ist ógurlegri bræði og skipaði að finna ein- hver úrræði. Þá var setzt á ráðstefnu. Frli. á bls. 193.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.