Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 12

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 12
172 HEIMILISBLAÐl^ Þórður Jónsson frá Eyrarbakka: FERÐ TIL KKÝSUVÍKUR 17ÆRI LESARI! "■ Ég get liugsað mér, að þú segir við sjálf- an þig — kamiski líka uppliatt — að nóg sé komið af skrifum um Krýsuvík, að ó])arft sé Jiar við að bæta. En ég er nú á annarri skoðun. Þess vegna tek ég mér nú pemia í hönd, en lofa því um leið að vera ósköp fá- orður, líka vegna þess að langar blaða- og tímaritsgreinar eru mínir verstu óvinir. ★ Fyrir stuttu síðan komu til mín tveir vin- ir mínir, þeir bræðurnir Baldur og Sigurð- ur prentarar, synir Jóns Helgasonar prent- smiðjueiganda. Þeir voru að leggja upp í skemmtiferð til Krýsuvíkur og buðu mér að koma með. Fyrir mig var vissulega vandi velboðnu að neita. Ég var liálf lasinn og lítt fær til ferðalaga. lÉg bafði margbeitið })ví að fara til Krýsuvíkur undir eins og þangað væri komin bílfær vegur, og nú er því lang- þráðu marki náð, marki allra sannra fram- faramanna, en jafnframt liræðilegur þyrnir í augum allra afturlialdsafla Suðurlands. Hafi þeir allir þökk fyrir, sem unnið liafa að því þjóðjmfamáli. Eftir lítils liáttar atbugun á lieilsu minni stóðst ég ekki freistinguna og settist upp í bílinn lijá þeim bræðrum og sá um leið og ég settist í dúnmjúkt sæti bílsins, að ég lireinlega var dauðans matur, ef ég gæti ekki setið þar Jienna stutta spöl til Krýsu- víkur. Eftir að bafa gengið vel frá öllu, er til- beyrði þessu ferðalagi, var ekið sem leið liggur suður Hafnarfjarðarveg, og suður á hinn nýja Krýsuvíkurveg. Leiðinlegt að geta ekki komið við í liinu fagra Hellisgerði. En tíminn leyfði ekki slíkan „lúxus“, })ví að áliðið var dags. En fyrirheitna landið, Krýsuvík, varð að meta mest af öllu. Hinn nýji Krýsuvíkurvegur er einbver fal- legasti ag bezt gerði vegur, sem ég hef séð. Að þeirri vegabyggingu liafa áreiðanlega unnið þeir menn, sem verkinu voru vaxinr' Vegkantar og uppfylling á jafn ósléttu land1 eru snilldarverk. Það er ekki sök þeirra, se)l1 lilaðið bafa þennan fallega veg, þótt baö® sé með sama miðaldalaginu og aðrir vegir’ sem lagðir liafa verið á landi bér síðustu ara tugina, að engin leið er nútíma flutningat*bj um að mætast á þeim nema á vissum stöð'u111 — útskolunt svonefndum — þar sem hver verður að bíða eftir öðrum. Sjá allir, livers11 ramgallað slíkt fyrirkomulag er. Það er skiljanlegt, að allt á þetta að vera til sparnaðar. En það vita þeir, sem við vega lagningar liafa unnið, að vegkantarnir efU víðast bvar langdýrasti bluti vegarins, °p minnstu munar, ef efni til uppfyllingar til staðarins, bvort vegurinn er nokkriu11 sentimetrum breiðari. Þetta fyrirkomulag á liinimi nýju vegu111' sem liér er drepið á, er áreiðanlegd Otfá vafasöm búhyggindi. Næstu kynslóðir nlUlI* ekki sætta sig við svona vegi með sífellt stæ , andi flutningatæki, og endirinn verður 8®’ að óhjákvæmilegt verður að endurbygSJ1 alla þessa vegi, og það jafnvel áður en *alJ® um líður. er Eins og tekið var fram í uppliafi, be töluvert verið skrifað nú á seinni áruiu Krýsuvík. Um nytsemi Krýsuvíkurvegar 6 samgöngubót til austurliéraðanna skn ‘ ^ bezt og rækilegast Árni Eylands í bit,f . fyrra í Alþýðublaðið. Einnig skrifaði Óla blaðamaður um staðinn Krýsuvík 1 bók Morgunblaðsins fyrir nokkruni arl, , sömuleiðis birtist í blaðinu „Reykjanes^ fyrra mjög fróðleg grein um ICrýsuvík °g . grenni, en því miður hef ég gleynit níl liöfundar. Og síðast en ekki sízt niá ne 1 ^ rit Geirs Gígja um rannsóknir bans á K arvatm. uiu Það er ekkert undarlegt, þótt niönU ^ verði tíðrætt um Krýsuvík. Mönnum er J f að Krýsuvík á sína sögu engu síður en a

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.