Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 13
HEIMILISBLAÐIÐ 173 iandshlutar þessa lands. Hvert hérað velur til .8ma fræðimenn að skrifa sína sögu allt frá ndnanistíð. Þessar héraðssögur vérða ómet- Xc ?^Ur fróðleikur komandi kynslóðum. rysuvík var heil sveit — hreppur — og heil *lrkjusókn allt frá landnámstíð. Þar hafa areiðanlega lifað og starfað mætir dugnað- rnienn, engu síður en í öðrum landshlut- • &n nú er þar ekkert, sem minnir á forn- . letjudáðir. Þessi sveit, sem er svo að segja nefið á höfuðstað þessa lands og fjöl- ennum sjávarþorpum, allt um kring, er lát- m leggjast í eyði. Fólkið sættir sig ekki við omaldarbúskaparlagið, þegar það kynnist netra á næstu grösum, og flýr sveitina öa fogru, og hún leggst í algjöra auðn. Aft- ^ rllaldssámir valdhafar spyrna við af öllum °g sálarkröftum að nokkuð sé gert í sam- 8°ngumálum eða öðru til þess að Krýsuvík 1 naldið áfram að framfleyta íbúum sín- ' °g ekki er langt síðan, að einn höfuð- ^ r Reykjavíkur kallaði í einu dagblaðinu ^fgalagninguna til Krýsuvíkur, Krýsuvíkur- ,Vsu' nieð stórum stöfum gæsalappalauat, vft ^Ínnro3alaust, ef til vill hefur hann ekki að hægt er að rækta í Krýsuvík þús- n .r llesta af töðu, ásamt f jölda annara tel JUfta' Sem ner vrði of langt UPP að JL fyfegar miðað er við Það' að Krýsuvík var ve * m neiH hreppur og heil kirkjusókn, yf. r ekki annað sagt en þar sé ömurlegt e , nta- Þar sjást engin fögur mannvirki, áv lT fegllr3 nema fegurð náttúrunnar, sem jj. . n"ni verða hin sama, hvernig sem er nnirnir fara með landið. En eigi að síður bú'S^u3 ^ý'^íkurland búsældarlegt og al- klepft" að veita börnum sínum fæði og ' ^-afloðin gömlu túnin bera þess liós- 11 Vott X L i le .' ao pau seu þess albúin að veita ríku- 8ý "PP^keru, þótt engin mannleg hönd hafi ^^ Peim minnstu rækt árum saman. Mýr- um g moar' 8em þarna eru, gefa fyrirheit Ujgg að ekkl skuli þeirra hlutur eftir liggja til f ra urinn' ef mennirnir vilja leggja óef°grlítið af orku sinni til hjálpar sér og W •m.æt'i minna8t jarðhitans þarna, en mi í ,Íls virði hann er í Krýsuvík brestur 8 Þekkingu um að dæma. ao má því heita, að í augum vegfarand- ans. séu útþurrkaðar allar menjar þess, að þarna hafi verið mannabyggð. Þar sem bæ- irnir hafa staðið, sjást tóftarbrot hálf- og al- fallin, og eru nú grasi vaxin. Aðeins kirkjan er eftir og sætir furðu, að hún skuli hafa staðið af sér alla storma eyðileggingarinnar. Að kirkjunni vík ég síðar. Eins og kunnugt er, hefur einn maður af síðustu kynslóð Krýsuvíkurbyggðar aldrei yfirgefið þetta byggðarlag. Hann virðist hafa verið bundinn þessu byggðarlagi órjúfandi böndum tryggðar og vináttu. Þessi aldraði merkismaður heitir Magnús Ólafsson. Hann er nú — að mig minnir — 73 ára að aldri og hefur átt heima í Krýsuvík óslitið í 55 ár að undanteknum nokkrum vikum úr sumum þessum árum. Eftir að öll hús byggðarinn- ar voru fallin og rifin flutti hann sig i gömlu kirkjuna og hefur búið þar síðan, og má vel vera að sú sé orsökin, að kirkjan hef- ur ekki hlotið sömu örlög og önnur hús á ' þessum stað. Þarna vorum við félagar þá komnir heim á hið forna höfðingjasetur Krýsuvík eftii röskan klukkustundar akstur frá Reykjavík, það sem áður var margra klukkustunda ferð. Nei, það v'ar engin lygi, að það væri búið að færa þessa sveit nær menningunni. tJti fyrir kirkjudyrum sat hinn aldraði húsbóndi og tók,mjög vingjarnlega kveðju okkar ferðalanganna. Ég fór að telja á fingrum mér hve mörg ár væru nú liðin síðan ég kom þarna síðast, síðan í febrúar 1896 (ég var þá á sextánda ári). Vildi þá útkoman verða nálægt fjöru- tíu og níu og hálft ár. Jú, það skeður nú margt á skemmri tíma. Mér varð hugsað til þessarar fyrri komu minnar samanborið við þessa komu mína á þennan stað. Nú var sólbjartur sumardagur, en þá hörku norð- anbylur og snjór í hné eða meir. Ég strák- hnokki með allan minn veraldarauð í striga- poka á bakinu og að auki rúma krónu í buddunni sem farareyri og gat naumast stað- ið uppréttur undir þeim ofurþunga. En hvera- ig voru nú ástæðurnar? Bezt að koma öll- um þessum reikningum á hreint. Nú var ég þó létt klæddur með hendur í vösum, en annað setzt á bak mér engu léttara en pok- inn í fyrri daga. Gamla konan Elli var nú farin að gerast áleitin en frábitin öllum

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.