Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 16

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 16
176 HEIMILISBLAÐIP ISýjungar í vísindum og tœkni, fréttir og frásagnir Yfirlit um nokkur merk nýmæli AÐ sem nú gerist í heimi vís- inda og iðnaðar, er yfirleitt hernaðarleyndarmál. Stundum er þó ekki hægt að leyna nýjungun- um. Þannig höfum við fengið vitn- eskju um vængjuðu tundurskeytin og V-2 tundurskeytin, sem vöktu svo mikla athygli á síðastliðnu ári. Sem orkugjafi hefur gas-túrbinan verið mest umrædd, en Þjóðverjar höfðu gert tilraun með hana fyrir stríð, en ekki náð árangri. Smið- aður hefur verið 4800 hestafla raf- magnsmótor, sem knúinn er með gastúrbínu. Járnbrautafélag i Penn- sylvaníu hefur einnig reynt gufu- lúrbínumótor. Þó að nýjungar í iðnaðinum séu á stríðstímum jafnan mikið leynd- armál, þá er kunnugt um 7 punda rafmagnsmótor, sem snýst 120 000 snúninga á mínútu, postulínsglar- ung, sem staðizt getur mjög háan hita. Þá er hægt að láta eggjárn endast mjög lengi með sérstakri chroinhúðun. Dr. Alexis P. Pincus hefur búið til gler i'tr fosfórpen- toxid, sem flúorsýra vinnur ekki á. En eins og kunnugt er hefur flúor- sýra leyst hingað til upp allar gler- tegundir. Tilbúningur kemiskra ejna. Nýjustu fréttir frá háskólanum í Kaliforníu herma, að Dr. Michael, H. A. Barker og W. Z. Hassid hafi heppnazt að búa til sykur og að minnsta kosti að nokkru leyti tvö- faldi þá hreytingu, sem fram fer í sykurrófunni og sykurreyrnum. Aðrar mikilvægar framfarir á veg- um efnafræðinnar er tilbúningur á kínin. Kínidin var jafnframt framleitt, en það er notað sem lyf við vissum hjartasjúkdómum. Mjög hagkvæm not hefur orðið að sili- cones, sem menn lærðu að nota á síðasta ári. Silicones er lífrænt efnasamband, sem inniheldur sand. Það stenzt áhrif vatns, lofts og hita, -og í vökva liefur það verið notað í vélar. Úr silicones hefur verið framleitt leður, sem lítur út eins og mjúkt kítti og er teygjan- legt eins og tyggigúmmí. LífiS lengist? Prófessor Alexander Bogomoletz vakti mikla athygli vegna „anti- recticulor cytotoxic“ serum, sem annað hvort örvaði eða dró úr líf- inu, en það fer eftir þeim skammti, sem notaður er. Auk þess liefur það verið notað með góðum árangri sem meðal við liðagigt, sárum og skarlatssótt. Ákveðinn skammtur af serum- inu telur prófessorinn auka 6tarf- semi vefjanna. Frá Rússlandi ber- ast þær fréttir, að próf. N. P. Sinit- isin hafi tekið lijarta úr liundi og sett í annan hund, sem lifði með sitt nýja lijarta í fjóra mánuði. Rússneskur vísindamaður, V. A. Negovsky að nafni, skýrir frá því, að læknum á vígstöðvunum hafi heppnazt að bjarga lífi hættulega særðra hermanna með því að þrýsta lofli beint inn í lungun og sprauta blóði inn í hjartaslagæðina. Dr. John Rock og Mrs. Miri8111 F. Menkin við Harward-rannsókna- stofnunina hefur tekizt að frjó'g8 konuegg, sem var í glerflösku, C11 slíkt þykir auðvitað hin mestu n)" mæli, og má því búast við, að h*8l verði að ala mannsfóstur í einS konar klakstöðvum í framtíðinn1- 3 Blóðrannsóknir. Tilraunir með plasma sem °r' andi meðal hefur aukið mjög Þe^ ingu manna á blóðinu. Meðal hin118 inörgu, sem rannsakað hafa þetla’ er dr. Edwin J. Cohn. Eftir 15 afa athugun á stærri eggjahvítunióh kúlum blóðsins, plasmann og sa,n setningu blóðsins hefur liann f1111 ið, að hið svonefnda gamma 6^° búlin blóðsins varnar mislingn,n' Annað serum, sem saman stenduf 8 ^ mestu leyti úr albumin, er no*8^ gegn taugaáfalli (chock). Prl (fibrin foam) stöðvar blæðinga Fjórða (fibrin film) græðir hel a_ himnuna. Fimmta (fibrin sambandi við thrombin hindrar breiðslu hörundsígerðar. v Dr. F. Ronald Edwards tók W° úr kvígum og uxum og spraut® því i mcnn með góðum úran ^ í blóði þessu hafði verið cyð* öll þau serum, sem eru slta fyrir menn. j Þá hefur dr. Níels Dungal hn ið upp serum, sem er fuUu vernd gegn mislingum. s Sænsku vísindamennirnir Ai Groenwall og B. Ingelinan ,a^ framleitt blóðplasma úr deXt ^ En dextrin er livítt duft, sclU aukaframleiðsla við sykurgerð-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.