Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ 177 % ^taðrariim frá Alaska Eftir James Oliver Curwood SöguþráSurinn: í Seattlc liefur ung stúlka, MARY STANDISH, koraið ura borð x gufuskipið Nome, sem er á leið norður með strönd- um Alaska, á síðustu stundu og með óvenjulegum hætti. Hún verst allra frétta um ferðir sínar, þegar RIFLE skip- stjóri innir liana eftir því. — Meðal farþega á skipinu er ALAN holt, ungur Alaskamaður, sem tengdur er því landi ttieð órjúfandi böndum, og STAMPADE SMITH, gamall mað- Ur» sem mjög hafði komið við sögu, þegar gullleitin stóð 8em hæst í Alaska. — Með Mary Standish og Alan Holt lief- Ur tekizt nokkur kunningsskapur á skipsfjöl. Hefur Alan ®kýrt henni nokkuð frá Alaska og málefnum þar í landi, a. hvernig ameríski auðmaðurinn JOHN GRAHAM merg- 8Júgi landið frá gullstóli sínum í Bandaríkjunum, og verð- Ur Mary allhverft við þá frásögn lians. Með skipinu er einn timboðsmönnum Graliams, ROSSLAND að nafni. Og ekki ^íður á löngu, unz Alan kemst á snoðir um, að eitthvert leyni- legt og dularfullt samband er á milli Mary og Rosslands, enda þótt hún virðist hvorttveggja í senn hafa andúð á mann- inum og ótta af hönum. — Þegar skipið nálgast Cordova, kemur Mary á fund Alans og tjáir honum þau vandkvæði 8in, að hún verði að yfirgefa skipið, áður en það komi í ^öfn, því að þangað megi hún ekki koma lifandi. Vill hún, að Alan veiti sér hjálp í þessum vanda, en hann leggur naum- ast trúnað á frásögn hennar. Nokkru síðar kveða við óp ug köll á skipinu. Alan verður ljóst, að einliver hefur fallið útbyrðis, og slæmar grunsemdir sækja á hann. IX. KAFLI. j. . ^Pi3 gnötraði stafna á milli, er Alan kom út á þil- i». Vélarnar unnu aftur á bak af öllu afli, en þó jA® ®kipið enn áfram. Alan heyrði liratt fótatak og 011 Waðauæva. Hann lieyrði líka ýlfrið í trissunum, . Uút var hleypt niður. Stjómhorðsbáturinn nam við ^avarhorSig um leið og Alan kom að. Rifle skipstjóri f °° skammt frá hálfklæddur, og annar stýrimaður gaf i^skipanir. Nokkrir farþegar liöfðu komið hálfklædd- ut úr reykingasalnum. Meðal þeirra stóð aðeins ein a na' Hún stóð aftarlega í hópnum og studdi sig við lei"- man'ls sín8 og fól andlitið í höndum sér. Alan j. 1 tl nianninn og sá þegar á andliti hans, að það var þessi °“a’ 8ein hafði hljóðað. ini 31111 keyrði öldugjálfrið og áraglamrið, er bátur- j U ^a8^i frá skipshliðinni, en lionum fannst það vera ^ 1 burtu. Angistarliljóð konunnar skar hann enn- Hormonar og vitamín. Dr. C. S. Carter og dr. G. Neill Jenkins (Cambridge) fundu í líkama manna anti- thyroid, sem verkar gegn skjaldkyrtil- liormonunum, en þeir orsaka sem kunn- ugt er ofvöxtinn í kirtlinum. Próf. F. L. Hisaw (Harward) hefur sannað, að til sé kynhormon hjá kon- um, sem hann kallar „relaxin . En lxor- mon þessi getur gert barnsfæðingar miklu auðveldari. Dr. Hans Selye bendir á, að stór skammtur af „desoxycorticostesons aci- tate“ hafi í för nxeð sér liðagigt við dýratilraunir. Frá efnafræðilegu sjonar- nxiði starfar það mjög svipað og hjá- nýrnahormoninn (þ. e. adrenal corlex hormoninn), en það sýnir aftur fram á, að líklegt er, að hjánýrun og skjald- kyrtillinn standa að einhverju leyti í samhandi við liðagigt. Dr. Herbert M. Evans (við liáskólann 'í Kaliforníu) hefur einangrað vaxtar- hormoninn úr heiladinglinum. Þessi upp- götvun mun sennilega verða til þess, að unnt verður að auka vöxt dvergvax- inna manna. Hormoninn er þó enn nxjög dýr. Annar hornxon var einnig einangr- aður á síðasta ári, en hann er notaður til þess að auka mótslöðu mannslíkam- ans gegn eitrunum og umferðarkvillum. Þá hefur verið sýnt fram á, að sjúk- dómur í hjánýrunum valdi sérstökum blóðsjúkdómi, sem í læknisfræðinni er kallaður lenkemía. Tvö vitaxnín hafa verið nýlega uppgötvuð. Tilheyra þau bæði B-flokknum. B-10 er nauðsynlegt til að kjúklingar fái eðlilegt fiður, en B-ll er nauðsynlegt til þess að þeir fái eðlilegan vöxt. Umferfías júkdóm ar. Dr. Jules Freund, sem starfar við heil- hrigðisrannsóknir i New York, hefur fundið upp anti-malaríu. Er þetta í fyrsta skipti, sem hægt hefur verið að gera dýr ómóttækileg fyrir þessum sýkli, sem veldur malaríunni. Enn hefur þetta meðal ekki verið reynt á mönnum. Sannað hefur verið, að sú tegund ín- flúensu, sem veldur bólgu í mænu- og heilahimnu, sé ckki vírus-sjúkdómur, eins og hin venjulega umferðarinflúensa. Dr. Hallie E. Alexander (Columbía) hefur framleitt serum, sem gefst vel gegn hinni fyrrnefndu tegund inflúensu,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.