Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 18

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 18
178 þá í eyrun. Hann gekk til þeirra, og honum fannst þilfarið vagga undir fótum sér. Allt í kringum hanu stóð fólk en hann sá aðeins þessi tvö. — Var það karlmaður eða kona? spurði hann. Honum fannst það vera ókunnug rödd, sem mælti þessi orð. Hinn maðurinn, sem stóð grafkyrr og hall- aði höfði konunnar upp að öxl sinni, leit á liann, en enginn dráttur hreyfðist í andliti hans. — Kona, svaraði liann, — þetta er konan mín. Við sátum héma á þilfarinu, þegar hún kleif upp á borð- stokkinn og steypti sér útbyrðis. Konan mín æpti af skelfingu, þegar hún sá það. Konan reisti höfuðið, en engin tár sáust í augum hennar, aðeins skelfing. Hendur hennar vom kreppt- ar um handlegg manns hennar. Hún reyndi að tala, en kom engu orði upp. Maður hennar laut að henni. Allt í einu stóð Rifle skipstjóri fast hjá þeim. And- lit lians var diart og augun hvöss, og Alan fékk fulla vissu um leið og liann leit á lian'n. — Hver var það? hreytti hann út úr sér. — Þessi frú heldur, að það hafi verið ungfrú Standish. Alan hreyfði sig ekki og mælti ekki orð. Það var eins og hann væri ekki fullkomlega með sjálfum sér, og allt hringsnerist fyrir augum hans. En brátt kom hann fullkomlega til sjálfs sín, en andlit hans var náfölt. — Já, stúlkan, sem sat við boðið hjá yður. Mjög fal- leg stúlka. Ég sá liana greinilega, þegar — þegar--------. Konan talaði sundurlaust og með ekka. Skipstjór- inn tók þegar til máls, er hún þagnaði, og var sem hann sypi hveljur: — En yður getur hafa missýnzt, frú. Ég get ekki trúað, að Mary Standish hafi gert það. Við sjáum nú hvað setur. Tveir bátar eru þegar farnir, og sá þriðji er að leggja frá. Hann hraðaði sér burt og sagði síð- ustu orðin um öxl sér. Alan bjóst ekki til að fylgja honum. Það var sem færðist yfir hann einhver sljóleiki. — Þér emð alveg vissar um, að það hafi verið stúlkan, sem sat við borð- ið mitt, heyrði hann sjálfan sig segja. — Getur verið, að yður liafi missýnzt? — Nei, svaraði konan. — Hún var svo hæglát og fal- leg, að ég veitti henni nána athygli. Og ég sá hana greini- lega þarna í tunglsljósinu. Og hún sá mig rétt áður en liún stökk útbyrðis. Ég sá, að liún brosti til mín, °g ég ætlaði að fara að tala til hennar. En þá var hún allt í einu liorfin. HEIMILISBLAÐI® * sérstaklega þó þegar það er notað uie 6ulfadiazini. Dr. Valy Meulin (Duke University) hefur fundið köfnunarefnissamhand, set*1 hann nefnir pyrexin. Það er unnið ur vefjum, þar sem hólga hefur myndazt- Hefur þetta komið greinilega í ljuS 1 sambandi við brjósthimnubólgu og í ser umi, sem inniheldur henioglohin úr m® urbrotnum rauðum blóðkornum. I'-r exin er talið ágætt meðal við ýnis11111 truflunum, sem taugakerfið verður Ö’r ir vegna syfilis. Súrefnisgeymir. Sá sjálfvirki súrefnisgeymir, seni uot aður var í hernum, var kallaður I hvert skipti, sem flugvél neyddist að fljúga óþægilega hátt, hvort sel11 það var vegna slæmra veðurskilyr 8 éða orustu, þá var súrefnisgeymirl111' látinn taka til starfa. Nú er því ekkcrt til fyrirstöðu, að flugvél geti farið y |r hæstu fjöll án nokkurra óþæginda f)r,r farþegana. Þessi sjálfvirku súrefnisgey111 ar vega aðeins 9 ounces (1 0^2 t0 j Geymirinn er ekki stærri en u,e kvenmannshönd og nægir fyrir 15 iuallllS Hann getur starfað með söm11 11 ingu og jafnlengi, hvort sem um cl ræða heimskauta- eða hitabeltis-loft9 A-ll var búið til og rannsakað 8 raunastofnuninni „American Gas ÁsS ciation“ í Ohio. Stjórn tilraunanna 11111 aðist W. R. Lovelace, Lieut. ^°k» e hann hafði yfirumsjón með öllum 1® isfræðilegum tilraunum, í þágu 8111 ríska lofthersins. * , Áður en þessi merkilegi, sjálfvirk1 s^ efnisgeymir var fundinn upp, vlStl smæstu súrefnisgeymar 2 kg., °» þeim stjórnað með handafli. Mannaklak? Konuegg frjóvgað tilraunaglasi■ Hér að franian er drepið á þann un verða sigur, er tekizt hefur í fyrsta að frjóvga konuegg í tilraunagl861 varpað fram þeirri hugmynd, að 1 tíðinni verði mannsfóstur alin 1 . 'i ‘V vi®" konar klakstöðvum. Nú er slíkt t f JrlllO fjarlægur draumur, sem á langt 1 * að rætast, því að mikið skortir liægt sé að ala fóstur í tilraunag!asl» - það getur hyrjað líf sitt í heim1111 ^ sem sjálfstæð vera. Skortir þ;,r nl’

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.