Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 19
HEIMILISBLAÐIÐ 179 '— ÖEg varð ekki neins var, fyrr en konan mín hljóð- aði* bætti maðurinn við. — Ég sat beint á móti henni. •Eg hljóp strax út að borðstokknum, en sá ekkert nema freyðandi löðrið við skipshliðina. Ég Iiugsa, að hún hafi sokkið strax. Alan sneri sér við. Hann þrengdi eér þegjándi gegh- Uln æsta og spyrjandi mannþyrpinguna, en hann heyrði e^ki spurningar fólksins, aðeins raddir þess eins og 'jarlægan nið. Hann fann ekki til þess, að hann þyrfti að flýta sér og gekk hægt og rólega að dyrunum á káetunni, sem Mary átti að vera í, ef konunni hefði 8kjátlazt. Hann barði einu sinni að dyrum, en opn- a"i síðan. Hann heyrði enga hreyfingu inni, og hann vi8si það áður en hann kveikti rafljósið, að káetan var ^amilaus. Hann hafði vitað það með sjálfum sér frá Peirri stundu, er hann heyrði konuna æpa. Mary Stan- dish var horfin. Hann horfði á rúmið hennar. Það var dálítið far e tir höfuð hennar í koddanum. Lítill, krypplaður vasa- «tur lá ofan á ábreiðunni. Ýmsir smáhlutir, er hún a lli stóðu í, röð og reglu á borðinu. Svo kom hann ga á skóna hennar, sokka og kjól á rúminu. Hann °k annan skóinn og hélt honum í hendi sinni. Það ar h'till skór. Fingur hans krepptust um hann, unz n iagðist saman eins og pappírsblað. • «ann stóð grafkyrr með skóinn í hendinni, unz hann eyrði einhverja hreyfingu að baki sér og sneri sér 1 °g stóð andspænis Rifle skjpstjóra. Andlit þessa a manns var grátt eins og vax. Hvorugur þeirra mælti af vörum fyrst um sinn. Skipstjórinn horfði á evglaðan skóinn í hendi Alans. ~"~ Bátarnir komust fljótt af stað, sagði hann eins 8 ailllars hugar. — Við stönzuðum innan mílufjórð- ^S8 frá staðnum. Ef hún kann að synda, er ekki 811 Vo» úti.. 7~ "Un mundi ekki synda, svaraði Alan. — Hún 8 °«k ekki útbyrðis til þess. Hún er horfin fyrir fullt °g allt. rr i . anu varð undrandi yfir því, hve rödd hans var ,'''"' °g róleg. Rifle skipstjóri horfði á þrútnar æðar h «• ^ CnnÍ °g nandarbökum. Á hinni löngu ævi sinni l hann verið áhorfandi að m'örgum átakanlegum garatburðum, svo að hann var mörgu vanur, en þó gj0!11 Undrunarglampi í augu hans við orð Alans. Alan n0y • honum f fáum orðum frá Því' sem skeð hafði lna aðnr, án allra málalenginga. Skipstjórinn lagði stórlega á þekkingu manna á þeim nær- ingarefnum, er til þess þyrfti. Hins veg- ar er hér um svo einstæðan og merkan atburð að ræða, að' vel þykir hiýða að eegja frá Íionum nökkrú gérf; Það éru allmorg ár Ííðiri, síðan þessaf tilraunir hófust. "Voru í fyrstu notuð tiÍ þeirra kanínuegg, og tókst loks að frjóvgá eitt þeirra. Var það síðan flutt í leg kanínu, er fæddi heilbrigða unga, þeg- ar fylling tímans var komin. Hins veg- ar er stórum erfiðara að frjóvga konu- egg, enda liðu sex ár, þangað til það tókst í fyrsta sinn. Lágu þá að baki margar misheppnaðar tilraunir, s'vo sem að líkum lætur. Fyrsta eggið, sem heppnaðist að frjóvga, var úr nær fertugri konu, fjög- urra barna móður. Hún hafði verið skor- iri upp vegna móðurlífssjúkdóms tíu dögum eftir tíðir. Þá var eggið, nem varla er sjáanlegt með berum augum, tekið ur eggjakerfinu og látið í upplausn, er var sem líkust því umhverfi, sem eggið hafði verið í, að allri efnasam- setningu. Var það látið liggja í blóð- vatni konunnar sjálfrar í heilan sól- arhring, unz það hafði náð fullum þroska, en þá var það látið í lög, sem í voru milljónir af sæðisfrumum. Að því loknu var það látið í blóðvatn ann- arrar konu. Mátti sjá í smásjá, að sum- ar sæðisfrúmurnar höfðu læst anga sína í eggið og grafið sig í gegnum yzta hýði þess, en með þeim hætti fer frjóvgun eggjanna fram. Enn var þó ekki sýnt, hvort tilraunin heppnaðist. Hún gat ekki borið árangur nema að einni frumu að minnsta kosti tækist að komast inn í eggið. En alltaf uxu líkurnar til þess, að nú myndi loks ná6t æskilegur ár- angur. Læknarnir biðu fullir eftirvænt- ingar. Var hið mikla og langvinna til- raunastarf þeirra loks að bera ávöxt? Eftir (vo sólarhringa var ekki um að villast. Frumuskipting hafði átt sér stað í egginu, og það var fyrsta merki þess, að þar væri nýtt líf tekið að þróast. Eggið hafð'i verið að'eins ein fruma, en nú var það' orðið að tveimur. Sigurinn virtist unninn. En svo kom snöggur aft- urkippur í þessa nýju lífveru. Eggið leystist sundur og ónýttist. Síð'an hcfur þessum tilraunum verið haldið áfram af kappi, og sá árangur náðst, að egg hefur skipt sér í þrjár

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.