Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 19

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 19
179 HEIMILISBLAÐIÐ ~~ Ég varð ekki neins var, fyrr en konan mín hljóð- g kajtti maðurinn við. — Ég sat beint á móti lienni. g hljóp strax út að borðstokknum, en sá ekkert nema re>ðandi löðrið við skipsliliðina. Ég hugsa, að hún lafi s°kkið strax. ^Ían sneri sér við. Hann þrengdi sér þegjandi gegn- ekk æSta stJ' r Íaníii mannþyrpinguna, en hann heyrði 1 spurningar fólksins, aðeins raddir þess eins og Jarlægan nið. Hann fann ekki til þess, að hann þyrfti ai_ flýta sér og gekk liægt og rólega að dyrunum á aetunni, sem Mary átti að vera í, ef konunni hefði að'' Hann barði einu sinni að dyrum, en opn- 1 síðan. Hann heyrði enga hreyfingu inni, og hann 1Ssi áður en hann kveikti rafljósið, að káetan var þ ailniaus. Hann hafði vitað það með sjálfum sér frá eirrí stundu, er liann lieyrði konuna æpa. Mary Stan- var horfin. eft^311- h0rfði a vúmið hennar. Það var dálítið far lf llöfuð liennar í koddanum. Lítill, krypplaður vasa- áu!tUr la °fan á ábreiðunni. Ýjnsir smáhlutir, er hún ’ s*óðu { röð og reglu á borðinu. Svo kom hann )(.£a a skóna hennar, sokka og kjól á rúminu. Hann var fUllan s^óinn og liélt honum í hendi sinni. Það 1,1 skór. Fingur hans krepptust um liann, unz ^11 laS®ist saman eins og pappírsblað. ann stóð grafkyrr með skóinn í hendinni, unz hann lleyrði við vjo einllverja hreyfingu að baki sér og sneri sér htl 8t°ð an<íspaenÍ6 Rifle skipstjóra. Andlit þessa orð 111111118 var 8ratt eins og vax. Hvorugur þeirra mælti be Vnruni fyrst um sinn. Skipstjórinn liorfði á 2laðan skóinn í hendi Alans. og átarnir komust fljótt af stað, sagði hann eins Un ailUars lll,gar. — Við stönzuðum innan mílufjórð- v„^S, ra staðnum. Ef lnin kann að synda, er ekki öll 011 uti. stökk ^l*U mUntii ebbi 8ynda, svaraði Alan. — Hún °S alh*2^^1 Utij^rðis 1,1 Þess- Hún er liorfin fyrir fulll Jj-jj31111 'arð undrandi yfir því, live rödd hans var hans ')t, rnleg. Rifle skipstjóri liorfði á þriitnar æðar bafð’ 011111 handarbökum. Á liinni löngu ævi sinni g0r 1 ann verið áhorfandi að mörgum átakanlegum k01n rat Urðuin’ svo að liann var mörgu vanur, en þó skýrð' 11<irnnarSlanipi 1 augu hans við orð Alans. Alan nóttin 10UUm 1 fáum orðum frá því, sem skeð hafði áð'ur, án allra málalenginga. Skipstjórinn lagði stórlega á þckkingu manna a þeim nær- ingarefnum, er til þess þyrfti. Hins veg- ar er hér um svo einstæðan og merkart atburð að ræða, að vel þykir hlýða að stgja frá lioniim nökkru gerr. Það éru allmörg ár liðiri, siðan þessar tilraunir hófust. Voru í fyrstu notuð tií þeirra kanínuegg, og tókst loks að frjóvgu eitt þeirra. Var það síðan flutt í leg kanínu, er fæddi heilbrigða unga, þeg- ar fylling tímans var komin. Hins veg- ar er stórum erfiðara að frjóvga konu- egg, enda liðu sex ár, þangað til það tókst í fyrsta sinn. Lágu þá að baki margar misheppnaðar tilraunir, svo sem að líkum lætur. Fyrsta eggið, sem heppnaðist að frjóvga, var úr nær fertugri konu, fjög- urra barna móður. Hún hafði verið skor- in upp vegna móðurlífssjúkdóms tíu dögum eftir tíðir. Þá var eggið, sem varla er sjáanlegt nteð berum augum, tekið úr eggjakerfinu og látið í upplausn, er var sem líkust því umhverfi, sent eggið hafði verið í, að allri cfnasatn- setningu. Var það látið liggja í blóð- vatni konunnar sjálfrar í heilan sól- arhring, unz það hafði náð fulluni þroska, en þá var það látið í lög, sent í voru milljónir af sæðisfrumum. Að því loknu var það látið í blóðvatn ann- arrar konu. Mátti sjá í smásjá, að sum- ar sæðisfrumurnar höfðu læst anga sína í eggið og grafið sig í gegnum yzta hýði þess, en með þeint hætti fer frjóvgun eggjanna fram. Enn var þó ekki sýnt, hvort tilraunin heppnaðist. Hún gat ckki borið árangur nema að einni frumu að minnsta kosti tækist að komast inn í eggið. En alltaf uxu líkurnar til þess, að nú myndi loks nást æskilegur ár- angur. Læknarnir biðu fullir eftirvænt- ingar. Var liið mikla og langvinna til- raunastarf þeirra loks að bera ávöxt? Eftir fvo sólarhringa var ckki um að villast. Frumuskipting hafði átt sér stað í egginu, og það var fyrsta merki þess, að þar væri nýtt líf tekið að þróast. Eggið hafði verið aðeins ein fruma, en nú var það orðið að tveimur. Sigurinn virtist unninn. En svo kom snöggur aft- urkippur í þessa nýju lífveru. Eggið leystist sundur og ónýttist. Síðan liefur þessum tilraunum verið haldið áfrain af kappi, og sá árangur náðst, að egg hefur skipt sér í þrjár

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.