Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 20

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 20
180 HEIMILISBLAÐIP höndina á handlegg Alane, er liann lauk sögu sinni, og fann, að hver vöðvi var liarður 6em stál. — Við þurfum að hafa tal af Rossland, þegar bát- arnir koma aftur, sagði hann. Hann ýtti Alan út úr dyrunum og lokaði þeim. Alan tók ekki eftir því fyrr en hann var kóminn inn í klefa sinn, að hann hélt enn á litla skónum í hendinni. Hann lagði. hann á rúmið sitt og fór að klæða sig. Það tók liann aðeins fáar mínútur. Síðan fór hann aftur út á þilfarið og fann skipstjórann. Að hálftíma liðnum kom fyrsti báturinn aftur, og nokkrum mínút- um seinna annar og síðan hinn þriðji. Alan stóð einn sér að baki fólksins, sem þyrptist út að borðstokkn- um. Hann vissi hvaða fréttir þeir höfðu að færa. Hann heyrði líka livað sagt var frá einum til annars — einskis orðið varir. Hann gekk hægt burt. Hann vildi ekki þurfa að Jiorfast í augu við fólkið, eða tala við það eða lieyra livað það segði. Og um leið og hann gekk burt leið stuna, þung og sár, yfir varir lians. Hann varð að taka á því sem hann átti til, til þess að stilla sig um að steyta hnefann út yfir hafið og skipa því að skila Mary Standisli aftur, svo að hann gæti beðið liana fyrirgefningar og lijálpað lienni. Hann reikaði fram og aftur og vissi varla, livar hann fór. Á fölu andlitinu sáust lítil merki um það hugar- stríð, sem liann átti í, og augu lians voru köld og dauf- leg. — Tilfinningalaus, mundi konan, sem liljóðaði, líklega liafa sagt um liann. Og liún liefði liaft rétt fyr- ir sér að nokkru leyti, því að tilfinningalíf lians lá í einliverjum dvala. Alan rankaði við sér, er liann sá, að tveir menn stóðu við klefadyr Rosslands. Það voru þeir Rifle skip- stjóri og Marston skipslæknir. Skipstjórinn var að berja á liurðina, þegar Alan kom til þeirra. Svo reyndi liann að opna, en hurðin var læst að innan. — Ég get ekki vakið liann, sagði skipstjóri. — Og ég sá liann ekki lieldur meðal farþeganna. — Ekki ég heldur, svaraði Alan. Skipstjórinn fitlaði við lyklakippu sína. — Ég liygg, að þessar ástæður leyfi það, sagði hann og stakk lykli, sem átti að ganga að öllum skrám skips- ins, í skráargatið. — Nú, dyrunum er læst að innan, °g lykillinn stendur í skránni, sagði liann, er hann liafði reynt fyrir sér. Hann knúði liurðina fast með krepptum linefanum, unz lmúarnir voru orðnir rauðir, en innan dyra heyrð- ist ekki liin minnsta lireyfing. frumur. Næsta við'fangsefni, sein ráða þarf frani úr, er að sjá egginu tyrit nægilega miklu súrefni i ræktunarvökv- anuin, til þess að það geti haldið ’áfram að vaxa og skipta sér á eðlilegan hatt. Virðast allar líkur benda til, að næsta stórsigurs á þessum vettvangi sé ekki ýkjalangt að bíða, þ. e. að vísindamönn- uni verði kleift að frjóvga konuegg 1 tilraunaglösum sínum, láta þau þróas* þar örugglega og skipta sér, unz þal1 liafa öðlazt þann þroska að þeim nieg1 koma fyrir í legi kvenna. Þegar þenn áfanga er náð, verður hægt að uppfyJÞ heitustu óskir margra barnlausra hjona, þar sem svo er háttað, að frjóvgun get‘ ur ekki átt sér stað með venjulegutn hætti. Hins vegar er þess engan vegiun að vænta, að hægt verði að bæta ölluut hjónum harnleysi, því orsakir þess eru margvíslegar, svo sem alkunna er. Er Shakespeare ekki höfundurinn? Um miðja síðustu öld kom snöggle®8 upp sá kvittur, að William Shakespear*' væri ekki höfundur leiluita þeirra, sem við hann eru kennd, heldur heimspek" ingurinn Francis Bacon. Var þetta eink" um rökstutt með því, að líking v!erl með heimspekikenningum Bacons ýmsum atriðum í leikritunum, svo °í því, að Shakespeare hefði verið lllt menntaður og naumast fær um að seiUJ11 þessi leikrit. Nú er það talið nálega afsannað, a Bacon sé höfundur leikritanna, eti n>' sk- að skoðun kom fram í niálinu fyrir roi um aldarfjórðungi síðan. Hún er stt, William Stanlcy, sjötti jarlinn af Derky’ sé höfundur leikritanna. Upphafsniað*ir þeirrar getgátu var franski bóknientit11 fræðingurinn prófessor Ahel Lefr8Uce- Hafa ýmsir orðið til að styðja þessa g^j gátu, þar á ineðal sænski lektorinn J- Rohnström, sem varið hefur tniklt'Uj tima til að rannsaka þetta mál og rd-1 um það stóra hók. Hann er Lefralice þó ekki fullkonilega sannnála, en þyki- þess fyrst og fremst fullviss, að Shake5 peare sé ekki höfundurinn. Hafi Jialljj hvorki haft gáfur né menntun til 8 seinja þessi leikrit. Því fer fjarri, að úr þessu ntáli s skorið til nokkurrar lilítar, enda nt'1’ það naumast verða. Um Shakespear

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.