Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 21
9EIMILISBLAÐIÐ 181 ~~ Þetta er undarlegt, tautaði hann. Mjög undarlegt, svaraði Alan. Hann lagðist á hurðina af öllu afli. Hún lét undan S brast inn. Dauf skíma barst utan úr ganginum inn lefann, og mennirnir rýndu inn í rökkrið. Rossland 1 ruminu. Þeir sáu móta fyrir andliti hans. Það sneri PP og var líkast því, sem hann starði upp í loftið. Enh M ann hreyfði sig ekki og mælti ekki orð af vörum. arston gekk inn og kveikti ljósið. o-* °an stóðu þeir allir grafkyrrir stundarkorn. Svo yrði Alan að skipstjórinn lokaði hurðinni að baki IMl> og af vörum Marstons heyrðist slitrótt hvískur: """" Guð mjnn góður. kkert var breitt afan á Rossland. Hann var óklædd- °g armarnir teygðir út. Munnurinn var galopinn °§ höfuðið sveigt aftur á bak. Hvítt lakið undir hon- var blóði stokkið og lafði fram á gólfið. Augun nalfopin. Er mesta undrúnin var runnin af þeim, Marston læknir þegar til starfa. Hann velti Ross- Vlð, svo að bakið sneri upp, og um leið og þeir pað niættust augu þeirra Alans og skipstjórans. u hugsunina mátti lesa úr augum beggja. arston tók fyrstur til máls, kaldur og rólegur að er virtist: — Hnífstunga, rétt við hægra lungað, i, , x í það. Ljótt sár yfir hægra auganu. Hann er dainn. Látið hann liggja kyrran, þar til ég kem eð áhöld og umbúðir. 1 k vrnar voru lokaðar að innan, sagði Alan, er lrmn var genginn út. — Og glugginn var líka lok- innan. Þetta lítur út fyrir að vera — vera sjálfs- >, : Oafi aðUr a3 • Pað er ekki ósennilegt, að eitthvert samband 3rið á milli þeirra, og Rossland hafi fremur kosi3 þetta Kifle en sjomn. skipstjóri hafði kropið á kné. Hann leit und- o ruttlið, þreifaði í öll horn og fletti við gólfteppinu ,J fl° aÍ£^æðunum. — Hér er enginn hnífur, sagði hann í ^ e§a- En svo bætti hann við eftir andartak. — En PaS TU rauðir blettir á gluggarúðunum. Eg held, að hafi ekki verið sjálfsmorð. Það hefur verið--------. — Morð_____ u f' e^ Rossland deyr. Það hefur verið gert gegn- hef °PÍnU glu^gann- Ef Það er þá mögulegt. En ef hann lanUr 86tÍð eða 8taðið hér' 8etur verið> að maður með fcarf ^311'116^^1 llafi náð trl hans- Það hefur verið maður, Alan. Það getum við verið vissir um. Það ar karlma3ur> sjálfan vita menn svo lítið, að það gefur„ slíkum getgátum byr í 6eglin, þótt hing vegar að þeir, sem telja hann höfund- inn hafi líka sín rök fram að færa. Skoföanákönnun um lœkna- starfsemi. Læknafélag nokkurt i Kaliforníu efndi til skoðanakönnunar síðastliðinn vetur um fyrirkomulag læknastarfseminnar. Spurningin hljóðaði svo: „Haldið þér að við eigum að láta hið opinbera ann- ast öll læknisfræðileg vandamál?" Spurð- ir voru 5000 menn. Helmingurinn svar- aði spurningunni játandi, 34% neitandi, en 16% >ildi ekki taka afstöðu. Sá, sem sá um þessa skoðanakönnun, . var John R. Wittle. Hann sendi niður- stöðuna ásamt skýrslu til C. M. A. Concil og lét það álit í ljós, að meiri hlutinn væri samþykkur opinberri stjórn á læknamálunum, því að meiri möguleik- ar væru á því, að þeir óákveðnu hefðu jákvæða afstöðu til málsins en neikvæða. Ennfremur leit hann svo é, að niður- staðan sýndi nokkuð almennan vilja manna í þessum efnum, þar sem Kali- fornía væri meðal þeirra ríkja, þar sem almenn menntun væri í góðu lagi. 1 annað skipti efndu blaðamenn til skoðanakönnunar meðal 5000 manna um þessi sömu efni. Niðurstaða þeirra var á þessa leið: 35% óskuðu eftir, að núverandi fyrirkomulag (þ. e. fullkom- ið einkaframtak) héldist áfram, 31% álitu heppilegast, að skipulagning lækna- málanna væri í höndum þess opinbera, en einstaklingarnir fengju að kjósa sér lækna, 25% voru hlynntir/ algerum af- skiptum þess opinbera, 4% vildu sér- stakar læknabækistöðvar, en aðrir voru óákveðnir. Radar — auga'ð sem „sér" í myrkri. Eitt allra merkaeta nýmælið, sem fram kom á styrjaldarárunum, var fullkomn- un raföldusjárinnar, radio detection and ranging", sem venjulega er stytt í „rad- ar". Uppfinning hennar er ekki hægt að rekja til neins einstaks manns eða neinnar einstakrar þjóðar. A árunum frá 1930 til 1940 voru Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Þýzkaland hvert í sínu lagi að reyna að finna tæki í líkingu við raföldusjána. En að baki þeirra

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.