Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 22
182 HEIMILISBLAÐIP ' — Já, það hefur auSvitaS verið karlmaSur, sagði Alan. Nú heyrðu þeir, að Marston kom aftur og var ekki einn síns liðs. Skipstjórinn tók á móti komumömium við dyrnar. — Ég vil biðja alla óviðkomandi að fara héðan, ságði hann. — Þetta er rannsóknarmál, og eng- um til góðs að blanda sér í það. Komið til káetu minnar eftir hálftíma, þá skal ég skýra eins og hægt er frá málavöxtum. Annar stýrimaður og féhirðir skipsins stóðu við dyrn- ar hjá lækninum, þegar Alan gekk fram hjá beim, og hann heyrði hurð káetunnar lokast á eftir sér. Skip- ið titraði á ný undir fótum hans og gaf honum til kynna, að það héldi áfram ferð sinni eins og ekkert hefði í skorizt. Hann gekk sem í dvala til klefa Mary Stan- dish og fór að safna sámaii smádóti hennar og koma því fyrir í handtösku hennar. Síðan bar hann tösk- una til klefa síns og fór að láta niSur farangur oinn. Að því loknu leitaði hann Stampade Smith uppi og sagði honum, að óvæntir atburðir hefðu breytt áætl- un hans, svo að hann yrði að fara af skipinu í Cordova. Síðan gekk hann á fund skipstjórans. Rifle skipstjóri sat í klefa sínum, þegar Alan bar að. Hann benti þegjandi á stól. — Við komum til Cordova innan klukkustundar, sagði hann. — Læknirinn segir, að Rossland muni lifa, en að sjálfsögðu getum við ekki látið Nome bíða í höfn þar til hann verður fær um að skýra frá því fyr- ir rétti, sem fyrir hann kom. Hann var stunginn með hníf gegnum gluggann. Ég þori að ábyrgjast það. Höfð- uS þér nokkuð' sérstakt í huga? — Ég ætlaSi aSeins aS segja frá því, aS ég er ákveS- inn í aS komast í land svo fljótt sem ég mögulega get. Ef þaS er mögulegt, ætla ég aS finna lík hennar og koma því í vígSa mold. HvaS Rossland viSvíkur skipt- ir mig þaS engu, hvort hann kemst lífs af eSa ekki. Mary Standish er áreiSanlega ekkert viSriSinn tilræS- iS við hann. ÞaS hefur aðeins verið tilviljun að þessa tvo atburði bar að á sama tíma. Viljið þér segja mér, hvar skipið var statt, þegar hún fleygði sér útbyrSis. Hann reyndi af öllum mætti aS sýnast kaldur og ró- legur og leyna skipstjórann því, hve þessi atburSur fékk á hann. — ViS vorum staddir sjö mílur suS-vestur af Eyak- River. Ef lík hennar rekur á land, mun þaS verSa á eyjunum eSa ströndinni austan viS Eyak-River. ÞaS rannsókna lá hálfrar aldar þróun ut varpstœkninnar, er hófst, þegar HeiU' rich Hertz uppgötvaði útvarps- eða rat" öldurnar árið 1886. Hertz sýndi fram »> að þessar öldur endurkastast frá öllun1 föstum hlutum. Á grundvelli þessarar reglu var l°ai' öldusjáin fundin upp. Dálitilli raföW11" orku, sem nefna má rafgeisla, er bei11 að' einhverju ákveðnu marki. Þegar haun mætir föstum hlut á leið 6Ínni — land1' verksmiðju, borg, skipi eða flugvél - endurkastast hann til þess staðar, seu1 • f- hann var sendur frá. Þar eð þessi ra ¦ geisli fer með hrað'a ljóssins (300.0U kílómetra á sekúndu) þá er mögulelK á því að mæla fjarlægðina og stefnuU til staðarins', sem geislanum er beint a«» með því að reikna út tímann, sem h"11 frá því, er rafgeislinn er sendur af sta og þar til hann berst til baka. Þegar geislinn berst til baka, kem11^ hann fram á sérstökum mælitækjuni mynd ljósdepla af mismunandi Btvr leika. Vatn verður dökkleitt, land lj°st og ákveðin skotmörk svo sem skip, liu^' vélar, kafbátar og borgir eru enn 1J° leitari. Þýðing raföldusjárinnar fyrir styrjal arreksturinn var mjög stórkostleg, el° og auðvelt er að sjá. Og á friðartíniU111 kemur hún til með að hafa stórfell hagnýta þýðingu, ekki sízt í samgöng málum. Hún kemur að góðum noH11 til að fullkomna allar veðurathuganir- Þá má búast við að mögulegt kunni a rynast að fara að nota „micro" útvarP bylgjur. Þetta er þó aðeins hugsanleg" ur móguleiki. Siglingafræðina vero hægt að fullkomna þannig, að í 'ra tíðinni munu skip ekki þurfa að taK krók á leið síná til að forðast hafís e þokusælar strendur og ekki munu P heldur þurfa að bíða eftir dagsljósi eða hinkra við þangað' til þokunni le,t til þess að sigla inn á þröngar hatu • Ennfremur mun öryggi við flug sjálfsögðu stóraukast, og það verður ha'e að fljúga í hvernig veðri sem er °8 hvaða tíma sem er. Sérhver farþega" ' vél verð'ur búin raföldusjá, svo að "u° maðurinn geti á hverjum tíma vitaö n kvæmlega um stöðu flugvélarinnar þetta mun algerlega koma í veg 'yr það, að flugvélar rekist á fjöll eða maU11" virki og varna öðrum slysum af því ta» '

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.