Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 23
HEIMILISBLAÐIÐ 183 gleður mig mjög, að þér ætlið að takast þetta á hend- «r> og ég voná af alhug, að þér finnið hana. ^kipstjórinn reis á fætur og gekk hratt fram og aft- Ur um góIfiS. — ÞaS var mjög leiSinlegt, aS þetta skyldi °ma fyrir á skipinu — fyrsta óhapp þess, sagSi hann. En ég er samt ekki aS hugsa um Nome. Ég er aS hugsa um Mary Standish. ÞaS er hræSilegt, aS þetta SJcyldi koma fyrir. ASeins aS þaS hefSi verið einhver unar — einhver annar. Rödd hans titraði, og hann 8 ° út höndunum. — Það er ómögulegt að trúa því — það er óskiljanlegt, að hún skyldi fara að svipta sig *• Segið mér aftur, hvað skeði í klefa yðar. Alan neytti allrar orku til þess að hafa hemil á til- ^lUingum sínum og endurtók rólega allt, sem skeð » er stúlkan heimsótti hann. En þó dró hann und- Wði an látið !áta viss Það, sem hún hafði sagt honum í trúnaði. Hann ekki mörgum orðum um framkomu Rosslands, a °tta hennar af honum. Rifle skipstjóri skildi þá rattu, sem hann átti í, og er sögunni var lokið, greip un hónd hans og þrýsti hana innilega. ~~j" Petta er ekki eins mikil sök hjá yður, og þér lllö, sagði hann. — Takið yður þetta ekki svona rri. En finnið hana. Finnið hana, ef þér getið og * mig vita. Þér ætlið að gera það — þér ætlið að mig vita? >la, ég skal láta yður vita. 'Jg Rossland, hann á marga óvini. Eg þykist UIn, að tilræðismaðurinn sé enn á skipinu. Áreiðanlega. ipstjórinn þagnaði snöggvast en bætti svo við og d-llek.ki á Alan' ~~ Það er ekkert £ klefa ungfru Stan" *» jafnvel taskan hennar er horfin. Mér fannst ég 8lr| * i Vm8a muni þar, þegar við litum þangað inn. En nlýtur að hafa verið missýn. Ef til vill hefur hún vgt öllu í sjóinn á undan sér. ~~ Það getur hugsazt, svaraði Alan dræmt. e skipstjóri drap fingurgómunum nokkrum sinn- a borðplötuna. Andlit hans sýndist mjög hrukkótt ef if-amalt * daufri birtunni £ klefanum. — Jæja, það ^ Pá svona, Alan. Guð má vita, að ég vildi glaður gefa * gamla líf til þess, að hún væri komin aftur hing- a5 heil a húfi. Hún var mér kær, minnti mig á — ja, é v.Va 8em er ^ngu íi^1^- Það var þess vegna, sem raut skipsreglurnar án umhugsunar og tók hana » Pegar hún kom svo allslaus og örvingluð um borð ^ðeattle. Ég iSra8t þes8 nu< En þa3 er of geint5 hun r farin, og það fer bezt á því, að við geymum með SELUR UPP TIL FJALLA. Eftirfarandi frásögn var í fslendingi 19. febrúar 1862: „Það bar til norð'ur í Vatnsdal í vet- ur löngu fyrir jól, ad' spor eftir sel sá- ust í hálsinum fyrir ofan Undirfell, og urðu þau rakin ofan í dalinn og aust- ur að ánni (Vatnsdalsá) fyrir neðan Hof, en þar hurfu þau. Þótti mönrimn þetta allkynlegt, því að aldrei hefur í manna minnum selur komizt svo langt fram í Vatnsdal á sumrum, en það gegndi mestri furðu, að sporin lágu ofan af fjalli. Hvergi kom selur fram í daln- um og féll þetta svo nið'ur um hríð. Eh á mánudagsmorgun varð það til tíðinda í Grímstungum, er smalamaður rak féð fram dalinn að vanda og fram hjá Þórhallsstöðum, að hann sá kvik- indi nokkurt ókennilegt nið'ri við ána 'og þótti líkast sem selur væri. Gekk hann síðan heim og sagði, hvað fyrir sig hefði borið. Fór þá skotmaður heim- an með byssu hlaðna. En er salurinn varð hans var, lagðist hann út á ána, því að hún var þár auð, og vildi þá leita ofan eftir. En svo lauk, að selurinn varð' unninn. Var hann þá orðinn mjög rýr og magur, sem von var, af villum þess- um og hrakningum. Þykjast menn nú sjá, hverja leið sel- urinn hefur farið. Ætla menn, að hann hafi flæmzt' upp úr Hópinu og svo upp með á þeirri, er Gljúfurá heitir, og renn- ur út með Víðidalsfjalli að austan og út háls þann, sem liggur að vestanverðu við Vatnsdal. Síðan hefur hann snúið, svo sem sporin sýndu, ofan í dalinn. Ritað í febrúar 1862. J. B." ÁRFERÐI OG AFKOMA 1862. Árið 1862 var stirt til lands og sjávar, kuldar miklir, grasspretta slæm og lít- ill fiskafli. Eftirfarandi fréttakaflar gefa nokkra hugmynd um þetta: „Veðurátt hefur mest allan júnímánuð verið með stirðasta móti, stormar af ýmsum áttum, kuldar og votviðri. Snjó hefur fest í fjöllum og hagl »ézt niðri

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.