Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 23

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 23
HEIMILISBLAÐIÐ 183 gleður mig mjög, að þér ætlið að takast þetta á liend- 11 r’ og ég voná af alhug, að þér finnið liana. Skipstjórinn reis á fætur og gekk liratt frarn og aft- llr um gólfið. —- Það var mjög leiðinlegt, að þetta skyldi k°Uia fyrir á skipinu — fyrsta óliapp þess, sagði hann. En ég er samt ekki að liugsa um Nome. Ég er að llu§8a um Mary Standish. Það er hræðilegt, að þetta ®kyldi koma fyrir. Aðeins að það liefði verið einhver annar — einhver annar. Rödd hans titraði, og hann slu út höndunum. -— Það er ómögulegt að trúa því — l'að er óskiljanlegt, að liún skyldi fara að Svipta sig lífi- Segið mér aftur, livað skeði í klefa yðar. Alan neytti allrar orku til þess að liafa liemil á til- iinniugum sínum og endurtók rólega allt, sem skeð 'afði, er stúlkan heimsótti hann. En þó dró liann und- au það, sem liún hafði sagt honum í trúnaði. Hann °r ekki mörgum orðum um framkomu Rosslands, u®a ótta hennar af honum. Rifle skipstjóri skildi þá j arattu, sem liann átti í, og er sögunni var lokið, greip aun hönd lians og þrýsti hana innilega. Þetta er ekki eins mikil sök lijá yður, og þér ll sagði liann. — Takið yður þetta ekki svona Ua-rri. En finnjg liana. Finnið hana, ef þér getið og látið láta Vlss KlPstjórinn þagnaði snöggvast en bætti svo við og eú ekki á Alan. — Það er ekkert í klefa ungfrú Stan- 18 h jafnvel taskan hennar er horfin. Mér fannst ég 81 * i ^1118a niuni þar, þegar við litum þangað inn. En blýtur að hafa verið missýn. Ef til vill hefur hún e)gt öllu í sjóinn á undan sér. Það getur liugsazt, svaraði Alan dræmt. 1 le skipstjóri drap fingurgómunum nokkrum sinn- 11 a borðplötuna. Andlit lians sýndist mjög hrukkótt e^ j^fmalt 1 ^aufri birtunni í klefanum. — Jæja, það Pá svona, Alan. Guð má vita, að ég vildi glaður gefa S ^ ^ainla llf þess, að hún væri komin aftur hing- íeil á húfi. Hún var mér kær, minnti mig á — ja, ivað sem er löngu liðið. Það var þess vegna, sem ni ^)laUt 8kipsreglurnar án umhugsunar og tók liana . e ’ þegar hún kom svo allslaus og örvingluð um borð eattle. Ég iðrast þess nú. En það er of seint, liún farin, og það fer bezt á því, að við geymum með niig vita. Þér ætlið að gera það — þér ætlið að mig vita? Já, ég skal láta yður vita. Og Rossland, hann á marga c nrn, aö tilræðismaðurinn sé enn Áreiðanlega. vini. Ég þykist á skipinu. SELUR UPP TIL FJALLA. Eftirfarandi frásiign var í íslendingi 19. febrúar 1862: „Það bar til norður í Vatnsdal í vet- ur löngu fyrir jól, að spor eftir sel sá- ust í hálsinum fyrir ofan Undirfell, og urðu þau rakin ofan í dalinn og aust- ur að ánni (Vatnsdalsá) fyrir neðan Hof, en þar hurfu þau. Þótti mönrium þetta allkynlegt, því að aldrpi hefur í manna minnum selur komizt svo langt fram í Vatnsdal á sumrum, en það gegndi mestri furðu, að sporin lágu ofan af fjalli. Hvergi kom selur fram í daln- um og féll þetta svo niður uin hríð. Eri á mánudagsmorgun varð það til tíðinda í Grímstungum, er smalamjður rak féð fram dalinn að vanda og fram hjá Þórhallsstöðum, að hann sá kvik- indi nokkurt ókennilegt niðri við ána og þótti líkast sem selur væri. Gekk hann síðan heim og sagði, hvað fyrir sig hefði borið. Fór þá skotmaður heim- an með byssu hlaðna. En er salurinn varð hans var, lagðist hann út á ána, því að liún var þar auð, og vildi þá leita ofan eftir. En svo lauk, að selurinn varð unninn. Var hann þá orðinn mjög rýr og magur, sem von var, af villum þess- um og hrakningum. Þykjast inenn nú sjá, hverju leið sel- urinn liefur farið. Ætla menn, að liann liafi flæmzt upp úr Hópinu og svo upp með á þeirri, er Gljúfurá heitir, og renn- ur út með Víðidalsfjalli að austan og út háls þann, sem liggur að vestanverðu við Vatnsdal. Síðan liefur hann snúið, svo sem sporin sýndu, ofan í dalinn. Ritað í fehrúar 1862. J. B.“ ÁRFERÐI OG AFKOMA 1862. Árið 1862 var stirt til lands og sjávar, kuldar miklir, grasspretta slæm og lít- ill fiskafii. Eftirfarandi fréttakaflar gefa nokkra hugmynd um þetta: „Veðurátt hefur mest allan júnúnánuð verið með stirðasta móti, stormar af ýmsum áttum, kuldar og votviðri. Snjó hefur fest í fjöllum og hagl lézt niðri

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.