Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 24

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 24
184 HEIMILISBLAÐIP sjálfum okkur það, sem við vitum um hana. Ég vona að þér finnið liana, og þá — —. — Skal ég senda yður orð. Þeir tókust í hendur, og skipstjórinn liélt enn í liönd 41ans, er þeir gengu að dyrunum og opnuðu hurðina. Himinninn var nú gerbreyttur. Stjörnurnar voru horfn- ar og þoka huldi alla útsýn, og napur vindur gnauð- aði við súðina. — Hann er að ganga í rok, sagði skipstjórinn. Það var kvíði í rómnum, og hann var lotinn í herð- um. Svo bætti hann við: — Rossland verður sendur á sjúkrahús í Cordova, ef hann lifir. Alan svaraði engu. Dyrnar lokuðust hægt á eftir honum, og hann gékk þungum skrefum gegnum liúm- ið út að borðstokknum og staðnæmdist þar, og gust- urinn utan af myrku hafinu næddi um liann. í fjar- lægð lieyrði liann dauft þrumuliljóð. Hann átti erfitt með að vera rólegur eftir að hanu kom í klefa sinn. Stampade Smitli beið þar eftir hon- um með allan farangur sinn í seglpoka. Alan fór að reyna að skýra fyrir honum ástæðurnar fyrir liinni snöggu breytingu á ferðaáætlun sinni. Það voru alls konar viðskiptamál í Cordova, sem hann þurfti að ljúka og neyddu liann til þess að fara þar af skipinu, og mundu seinka lieimkomu lians um mánuð að minnsta kosti. Stampade mundi verða að fara þangað einn síns liðs. Hann skyldi fara með stjórnarjárnbrautinni til Tanama, en þaðan yrði hann að ganga til Allakakat og þaðan norður í Endicott-fjöll. Það mundi verða auðvelt fyrir mann eins og Stampade að finna stað- inn. Alan dró upp landabréf, sýndi honum staðinn og gaf honum nokkrar bendingar, síðan lét hann liann liafa peninga og varaði hann við að lenda í slarki og þjarki eða láta tæla sig til gullleitar á leiðinni. Hann sagðist verða að fara af skipinu strax um kvöldið, en Stampade gæti beðið rólegur til morguns. Og Stampade lofaði að bregðast lionum í engu. Alan gaf enga skýringu á því, livers vegna honum lá svo mjög á að komast í land, og lionum þótti vænt um, að skipstjórinn spurði liann einskis. Hann gat lieldur ekki skýrt það fullkomlega fyrir sjálfum sér, livers vegna lionum lá svo mjög á. Hann vissi það að- eins, að hann mátti til að liefjast lxanda þegar í stað. Fyrir liugskotssjónum hans sveif stöðugt hið föla and- lit Mary Standish, sem var að sökkva í djúpið. Hann reyndi að hrinda þessari sýn frá sér, en tókst það ekki. Hann var líka búinn að fá ósjálfráða andúð á skip- o í byggð'um. Um Jónsmessu-leytið var eða 3 gráðu frost um nætur í KjósinW) er því engi furða, þótt grasvöxtur 6C með minnsta móti. Kál- og kartöfl®’ garðar eru ekki betri nú í byrjun júl*' mánaðar en um fardagaleytið í fyir11 suinar. Fiskafli varð einhver hinn rýr' asti liér syðra þessa vorvertíð, og niiklu meiri urðu vorhlutir í fyrra en nú. Þ‘* er öllu til skila haldið', ef meðalhluhr á þessari vertíð ná 2 hndr., og eftir ÞV1 er fiskurinn smár hjá flestum. Þilsk'P eru nú 6 talsins í Gullbringusýslu, gein innlendir menn eiga, og hafa 3 þeiria verið fremur heppin með þorskafla. El11 þeirra, sem Jón hreppstjóri Jónsson 11 Hraunprýði við Hafnarfjörð er forniað ur fyrir, kom fyrir skemmstu vestan frá Hornströndum .... Litlu fyrir Júlls messu koin þilskip þetta að landi vestur við Snæfjallaströnd, og sagði Jón °9®’ að þar hefði þá enginn vottur sest gróðurs, en snjór hefði legið á og mannhæðar liáir skaflar niðn fl.æðarmál. Er eigi furða þótt laná* sé fótkalt þar norður, þegar svo viðraf hér syðra sem nú er reynd á orðin • íslwxdingur 4. júlí 1862- „Veðuráttin hefur um langan tínia 'er ið mjög þurr og köld, með þokum svækjum nyrðra, en hér syðra er og tíðum sólskin, þótt vindurinn ®e kaldur. Til fjalla er sagt, að frost sé 8 liverri nóttu. Alstaðar er grasbrestur mesta lagi, og út lítur fyrir, að keý skapur verði rýr um allt land. K011> nú votviðrakafli, þegar á líður 8Uinal ið, þá er skepnufellir vís. Vorharðin ^ og skepnufellir er sagður úr Múlasý um, einkum úr Vopnafirði. Vart 11 orðið við liafís fyrir ÞingeyjarsýslU) víst munu lítil brögð að honum rði Sé Það er sagt, að um þessar mundir vC1 fluttir utan .... allt að 400 liestar nú hver hestur til jafnaðar fyrir 10 sPeS ur, þá verður andvirði þeirra, sem 11111 landið berst, 4000 spesíur, og keuiur þ11 annar eftir sér vel á þessum árum, þegar vöruafli er heldur í minna laS1 hörðu árin. Þó verður því eigi nella að miklu nieiri vara kemur nú í s,n ^ ar til kaupstaða en tvö undanfarin en gætu má þess á hinn bóginn, að ð, ár, skutf'

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.