Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÖ 185 i>ó inu og öllu, sem á því var. Frá þeirri stund, er hann "eyrði skelfingarópið, var þetta skip bölvað í augum "ana. Hann mátti til að finna fasta jörð undir fót- Um- Hann óskaði þess eins að komast sem allra íyrst a pann stað á ströndinni, sem von var á, að lík Mary Standish ræki að landi. ^n jafnvel Stampade gamli sá lítil merki þeirrar Preyju, sem brann í blóði hans. En þegar Alan vai onUnn í land í Cordova og fjöllin blöstu við hon- "^i blá og fagnandi, var sem hann losnaði úr viðj- *"&• Hann gekk upp fýrir hafnargarðinn og stóð þar einn í myrkrinu og dró að sér ilminn frá fjöllunum 011gum sogum. Umhverfis hanri var niðamyrkur. Dauf » uljÓ8 brunnu hér og hvar á stangli, en gáfu.aðeins lrnu fáeina <metra frá sér. Stormurinn var ekki enn 8enginn hjá, en þó var tekið að kyrra. Þrumuhljóðið ar *ágt, en mjög nálægt. ^lan fetaði sig hægt áfram gegnum myrkrið, en var 0ruggur um leiðina, sem hann ætlaði að fara. Fyr- ir \ ¦ , _ Preni árum síðan hafði hann gengið þessa sömu að kofa Ólafs gamla Eriksen. Kofinn stóð hálfa U vegar frá ströndinni, og Alan vissi, að Ólafur ** lrumdi vera þar enn. Hann hafði rjátlað þar um 81°astliðin tuttugu ár, og ákveðið að búa þar lífið á a> Alan heyrði þrumu dynja rétt yfir höfði^ sér, 8 pað var svo dimmt, að hann sá ekki handa skil. 11 heyrði þrumuna bergmála í fjöllunum, sem voru °llu hulin í myrkrinu. Svo leiftraði elding, og n sá greinilega, að hann var á réttri leið. Hann sá 1 a sandrönd fram undan og hraðaði ferð sinni. Ut- a« hafinu barst þungur niður að eyrum hans, og °nurn fannst það sem óvinaher sækti að til þess að °Sa og eyðile^Ja- ding leiftraði aftur, og á eftir henni dundu þrum- ar' 8V° að jörðin skalf undir fótum hans. Svo barst gnialið frá fjöllunum til hans, þungt og ógnandi Clr^ °g fallbyssudunur. ann hafði ætíð haft unun af því, er þrummnar b aluðu í fjöllunum, og eldingarnar leiftruðu um óveS ^6Írra* Faðir hans hafði M& honum' að eitt slíkt ^ e urskvöld hefði móðir hans fætt hann í heiminn. ji. a Þessum hamförum náttúruaflamia var honum borin. Þetta var mál f jallanna, sem hann skildi jj nni" Núna fannst honum það eins og vinarkveðja. auUn ,horfði llvasst út í myrkrið og reyndi að koma kof A lj°8lýruria' sem hann vissi a3 avalh hrann í a 01afs frá dagsetri til dögunar. ir hafa aukizt mjög mikið' árið sem leið, eins og við er að búast, því lengur sem harðindin standa. Svo að þegar öllu er. á botninn hvolft, er víða í sveitum ástandið lítið betra í ár en í fyrra". fslendingur 31. júlí 1862. „Veðurátt er alltaf í kaldara lagi .... Nóttina milli 9. og 10. þ. m. var ákaft næturfrost niður að sjó, og snjór féll á fjöll um þá daga.....Allir kvarta um megnan grasbrest, en nýting hefur orðið góð, svo langt sem heyrzt hefur. Sjávarafli er mjög lítill, og fæstir gefa sig við honum um þessar mundir. Þil- skip, sem til fiskjar hafa gengið hér syðra, hafa aflað í betra lagi.....Það vitum vér með sanni, að Jón hrepp- stjóri Jónsson á Hraunprýði við Hafn- arfjörð hefur tvívegis í sumar farið norð'- ur fyrir Horn, og fékk hann nú í sum- ar hálft 7. þúsund af fiski, auk heilag- fiskis, skötu og annars fiskifangs, sem ekki er talið. Hefur margur maður í nágrenni hans haft, í sumar sem oftar, talsvert gagn af dugnaði hans og heppni". tslendingur 12. sept. 1862. „Tíðarfar hefur verið hið lakasta all- an októbermánuð, stormur og úrfelli úr ýmsum áttum, en varla sézt sólbjart- ur dagur eð'a lygn frá morgni til kvölds. Rúmri viku fyrir vetur gerð'i hart norð- anveður með mikilli fannkomu til sveita, sVo að sumstaðar var blindbylur frá því föstudaginn 17. til þriðjudags hins 21. okt.; fennti þá fé víða til fjalla, en náðist flest aftur..... Sjávarbændur hafa sjaldan getað róið fyrir stormi, og hefur því mjög lítið aflazt, sem von er; en án efa er fiskur fyrir í Faxaflóa. Síldarhlaup mikið kom hér inn á Reykja- víkurhöfn laugardag 1. nóvember, og hefði hér þá verið veiðarfæri og áhöld til, þá er ekki hægt að' segja, hversu mik- ill afli hefði fengizt. Einn maður átti hér lítilfjörlega vörpu, og í hana náð- ist eitthvað um 17 tunnur af síldinni, og svo var sú veiði á enda. Væri ekki reynandi fyrir efnamenn í Reykjavík að koma aér upp síldarneti, einu eða r

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.