Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 25

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 25
HEIMILISBLAÐIÐ 185 inu og öllu, sem á því var. Frá þeirri gtuud, er liann l'eyrði skelfingarópið, var þetta skip bölvað í augurn *u‘ns. Hann mátti til að finna fasta jörð undir fót- 11 nu Hann óskaði þess eins að komast sem allra lyrst a bann stað á ströndinni, sem von var á, að lík Mary ^tandish ræki að landi. En jafnvel Stampade gamli sá lítil merki þeirrar nþreyju, sem brann í blóði lians. En þegar Alan vai k°minn í land í Cordova og fjöllin blöstu við bon- Uln’ blá og fagnandi, var sein hann losnaði úr viðj- Uln. Hann gekk upp fyrir hafnargarðinn og stóð þar aleinn í myrkrinu og dró að sér ilminn frá fjöllunum I löngum sogum. Umbverfis bann var niðamyrkur. Dauf götuljós brunnu hér og hvar á stangli, en gáfu. aðeins Unu fáeina metra frá sér. Stormurinn var ekki enn §enginn lijá, en þó var tekið að kyrra. Þrumuhljóðið 'ar lagb en mjög nálægt. Alan fetaði sig bægt áfram gegnum myrkrið, en var ;0 ntnggur um leiðina, sem hann ætlaði að fara. Fyr- II þrem árum síðan bafði bann gengið þessa sömu eiö að kofa Ólafs gamla Eriksen. Kofinn stóð bálfa ,Uflu vegar frá ströndinni, og Alan vissi, að Ólafur g;‘Ulli mundi vera þar enn. Hann liafði rjátlað þar um nstliðin tuttugu ár, og ákveðið að búa þar lífið á n a< Alan lieyrði þrumu dynja rétt yfir höfði, sér, jj’ tlaÖ var svo dimmt, að bann sá ekki lianda skil. ann heyrði þrumuna bergmála í fjöllunum, sem voru ^eð Öllu bulin í myrkrinu. Svo leiftraði elding, og an sá greinilega, að liann var á réttri leið. Hann sá Vlta sandrönd fram undan og liraðaði ferð sinni. Ut- a1^ bafinu barst þungur niður að eyrum hans, og num fannst það sem óvinaher sækti að til þess að 0pjnia °g eyðileggja. ding leiftraði aftur, og á eftir lienni dundu þrum- r’ svo að jörðin skalf undir fótum lians. Svo barst rMnálið frá fjöllunum til lians, þungt og ógnandi e,n« °g fallbyssudunur. j, ann bafði ætíð liaft unun af því, er þrumuinar rgniáluðu í fjöllunum, og eldingarnar leiftruðu um óv ^>eirra' i aöir lians liafði sagt lionum, að eitt slíkt ^ "rskvöld liefði móðir lians fætt hann í heiminn. í ^essum hamförum náttúruaflanna var bonum °g ° ^ ^oHtt- Þetta var mál fjallanna, sem hann skildi jj ,nni' Aúna fannst bonum það eins og vinarkveðja. aU[j,n llorfði bvasst út í myrkrið og reyndi að koma bofU A ljÓ8lýrulla’ sem bann vissi að ávallt brann í lafs frá dagsetri til dögunar. ir hafa aukizt mjög mikið árið sem leið’, eins og við’ er að búast, því lengur sem harðindin standa. Svo að þegar öllu er. á hotninn hvolft, er víða í sveitum ástandið lítið hetra í ár en í fyrra“. Islendingur 31. júlí 1862. ★ " „Veðurátt er alltaf í kaldara lagi .... Nóttina milli 9. og 10. þ. m. var ákaft næturfrost niður að sjó, og snjór féll á fjöll um þá daga........Allir kvarta um megnan grashrest, en nýting hefur orðið góð, svo langt sem heyrzt hefur. Sjávarafli er mjög lítill, og fæstir gefa sig við honum um þessar mundir. Þil- skip, sem til fiskjar hafa gengið hér syðra, hafa aflað í betra lagi.....Það vitum vér með sanni, að Jón hrepp- stjóri Jónsson á Hraunprýði við Hafn- arfjörð hefur tvívegis í sumar farið norð- ur fyrir Horn, og fékk hann nú í sum- ar hálft 7. þúsund af fiski, auk lieilag- fiskis, skötu og annars fiskifangs, sem ekki er talið. Hefur margur maður í nágrenni hans haft, í sumar sem oftar, talsvert gagn af dugnaði lians og lieppni“. Islendingur 12. sept. 1862. ★ „Tíðarfar hefur verið hið lakasta all- an októhermánuð, stormur og úrfelli úr ýmsum áttum, en varla sézt sólbjart- ur dagur eða lygn frá morgni til kvölds. Rúmri viku fyrir vetur gerði hart norð- anveður með mikilli fannkomu til sveita, svo að sumstaðar var hlindbylur frá því föstudaginn 17. til þriðjudags liins 21. okt.; fennti þá fé víða til fjalla, en náðist flest aftur...... Sjávarbændur liafa sjaldan getað róið fyrir stormi, og hefur því mjög lítið aflazt, sem von er; en án efa er fiskur fyrir í Faxaflóa. Síldarhlaup mikið kom hér inu á Reykja- víkurhöfn laugardag 1. nóvemher, og hefði liér þá verið veiðarfæri og áhöld til, þá er ekki liægt að segja, hversu mik- ill afli hefði fengizt. Einn maður átti hér lítilfjörlega vörpu, og í liana náð- ist eitthvað um 17 tunnur af síldinni, og svo var sú veiði á enda. Væri ekki reynandi fyrir efnamenn í Reykjavík uð koma sér upp síldarneti, einu eða r

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.