Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 26
186 HEIMILISBLAÐIP Að síðustu kom hann auga á það eins og gult auga í myrkrinu. Litlu síðar sá hann móta fyrir kofanum eins og dökkum skugga, og elding sýndi honum dyrn- ar. Hann fleygði af sér hakpokanum og barði að dyr- um, ákveðinn í að vekja Svíann. Svo hratt hann hinni ólæstu hurð upp og gekk inn. Hann kastaði pokan- um á gólfið og kallaði hina gömlu kveðju, sem hann vissi, að Ólafur gamli mundi ekki vera búinn að gleyma, þótt nálega aldarfjórðungur væri nú liðinn, síðan hann og faðir Alans höfðu reikað, saman um f jöllin. Hann var búinn að skrúfa upp kveikinn í lampan- um þegar andlit Ólafs gamla birtist í dýragætt inn úr aðarstofunni. Já, það var sami gamli Eriksen með breiðu, bognu herðarnar, klunnalega höfuðið, hvössu augun og gráa, úfna skeggið, sem breiddist yfir breiða og nakta bringuna. Hann starði sem agndofa andartak og Alan fleygði frá sér hattinum. Svo buldi fagnaðar- læti Eriksens gamla á honum eins og þrumuveður. Þeir tókust fast í hendur. Rödd Svíans var há og sterk, og hann masaði í sí- fellu um allt það, sem á dagana hafði drifið síðastliðin þrjú ár og nuddaði stýrurnar úr augunum. En allt í einu tók hann eftir því, að svipur Alans var nokkvið þungbúinn og þagnaði og fór síðan að spyrja hann um hans hagi. Fimm mínútum síðar opnaði gamli maðurinn kofa- dyrnar og horfði til sjávar og skyggði hönd fyrir augu. Stormurinn næddi enn og sveiflaði skeggi hans aftur á öxl hans, og regnið vætti gráa hárið. Svo kom Laim inn aftur, lokaði dyrunum og sneri sér þegjandi að Alan. Hann var eins og stór og ógnþrungin vofa í gulri skímunni frá Ijóstýrunni. Svo biðu þeir dögunar. En með fyrstu skímunni gekk Ólafur gamli löngum skréfum til spávar. fleirum, vera nokkrir menn í félagi> e einn gæti ekki áorkað? Nágrannar vor- ir í Hafnarfirði eru oss miklu frentf' í þessari grein, og hafa mjög margir haft gott af síldar- og upsaveiðum þeirrfli eins ög alkunnugt er....." íslendingur 12. nóv. 1862. ¦ „Þegar minnzt hefur verið á veðratt- una síðan í haust, hefur þess jafnS" verið getið, sem satt er, að hún h&' verið mjög stirð. En þó má kalla, a yfirtaki þessar síðustu vikur. Um þe8fl" ar mundir ganga stonnar og kafol oftast nœr á degi hverjum; varla f!er bæja milli og alls ekki út á sjóinn nem með lífsháska, enda mun það sjaldaBi að 21 maður hafi drukknað hér syðra. á þessum tíma árs, eins og nú þvi mi°' ur á sér stað, og auk þess hafa tveir týnzt á landi ___ og allt þetta síðan um veturnætur. — ___ Úr Norður- landi berast betri fréttir um haustveo'' áttu. Svo er og sagt, að víða fyrir noro- an og austan land hafi fiskafli ven góður, bæði í sumar og haust, og »lK' ar fréttir hafa borizt af Vestfjörðum um haustaflann..... Kolkrabba rak flV° mikinn upp á Akureyri og Oddeyrii a undrun gengdi, og sóttu menn .... "el , byttufarma til beitu, og sveitamenn 3 til 6 hesta frá bæ, og ætla suniir a8 borða sjálfir, og sumir að gefa han skepnum þurrkaðan; enginn þekki hann hér, hvort þetta er tækilegt e9a ekki, reynBlan kennir það .... hlendingur 20. nóv. 1862- X. KAFLI. y Vindinn hafði lægt, en regnið streymdi enn, og þrum- urnar bergmáluðu í fjöllunum. Vatnið rann ofan stakk- ana þeirra og draup úr skeggi Ólafs gamla. Um nótt- ina höfðu þeir rætt um það, hvort líkur væru til, að þeir fyndu lík Mary Standish, og í sannleika sagt virt- ust þær harla litlar. Ströndin milli Eyak River og Katalla var klettótt og brimasöm, og þar úti fyrir var fjöldi eyja með skerjum, víkum og vogum. Þótt Erik- „Tíðarfarið hefur verið gott síð'an ui» 20. f. m..... og snjór er að meflt0 leyti horfinn úr byggðum. En þessa si«" ustu daga er talsverður útsynningur " hafsins og brimhroði við lönd. Veroi því eigi róið hér á Innnesjum, enda va fisklaust hér, þá síðast var róið fyrJ fáum dögum. Þar á móti fiskaðist ne allvel um tíma, einkum vikuna frá t —23. f. m. Eru hausthlutir taísvert meirl . nú en í fyrra haust. Suður í Garði segJ menn nú sé góðfiski". hlendingur 15. des. 1862-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.