Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 27
^EIMILISBLAÐIÐ 187 n hefði búið þama um tuttugu ára bil, mundi hann Kl til þess, að þar hefði nokkurn tímann lík rekið landi, og hann áleit, að Mary Standish mundi nú lla á hafsbotni. En það hafði samt engin áhrif á þá akvörðun Alans að leita til þrautar. e§n og stormur gátu ekki aftrað honum, og hann nn öieð sjálfum sér, að þetta var það eina, sem hann gert og varð að gera. Og honum fannst ekki öll uti um, að hann mundi finna hana. Hann varð að na hana, honum fannst það eina leiðin til þess að ta að einhverju leyti fyrir brot sitt gegn henni. ni iðraðist af öllu hjarta vantrúar sinnar og sín- ni- Hún hafði komið til hans á stund neyðarinnar, hann til hjálpar sér, hann einan af fimm hundr- .* ^auns, sem voru um borð í Nome. Hún hafði rak- Vrir honum vandræði sín og sýnt honum trúnað °8 VeWvild, og að síðustu lagt líf sitt í hans hendur. j g Þegar hann hafði brugðizt henni, hafði hún ekki ao til annarra. Hún hafði haldið orð sín og sýnt ,. Ul11' að hún var ekki lygari eða hugleysingi. Og nú 18t hann að hugrekki hennar og skildi til fulls orð Uar: „Á morgun munuð þér skilja mig". , ann átti í hörðu hugarstríði. En Ólafur varð þess ]Vf * Var' Pv* a^ enSmn dráttur hreyfðist í andliti Alans. dagrenningunni hætti að rigna. Alan smeygði sér akknum og þurrkaði framan úr sér. Fyrstu geisl- . orgunsólarinnar skutust yfir fjallatoppana, og ský- V Ust af himninum. Alaskaströndin blasti við aug- x allri sinni fegurð og tign. dlit Svíans Ijómaði af ánægju yfir veðurbreyting- > en Alan var alltaf jafn þungbúinn. Á slíkum i . l befði hann sannarlega hrifizt til innilegrar , ' et allt hefði verið með felldu, en nú var hugur afts harmi sleginn. bi a Ur Var f£frinn að skilja, hve djúp áhrif þessi at- ]• r llaiði haft á Alan, er hann gat nú skoðað and- 3Us í björtu ljósi. Það var ekki aðeins til þess að a 8kyldu sinni og að beiðni skipstjórans á Nome, , g Alan hafði látið í veðri vaka, sem hann var að ]ý • "essa leit að Mary Standish. Harmurinn, sem \ er x augnaráði Alans var dýpri en svo, áð þar le ^ . aunað °S meira að baki. Ólafur sá greini- j lrvæntingunj, sem skein úr augum Alans, er i HEIMILIÐI EFTIR ÁLFHILDI rannsakaði fjöruborðið. nann ekk3 íkUm S3gði haun: ' " Ef Rifle skiP8tJora hefur Hta1 Játlazt hefur hun falllð fyrir horð hér fyrir Til ungu húsmó'Surinnar! Þegar heiraili er sett á stofn et margt, sem þarf að taka til athugunar, það cr svo raargt, sem þarf til heiniilis. HúsmóSurstafið krefst mikillar fjöl- hæfni, en er misvel af hendi leyst. eins og önnur störf. Það er mikilsvert atriði fyrir unga húsmóð'ur að hafa aflað sér allrar þeirrar nytsamrar menntunar, sem iið gagni iiiá koma í húsmóðurstarfinu. T. d. matreiðslu, fatasaum o. s. frv. Það liggur niikil hugsun í að kaupa inn í heimili, það gefur siðferðilegan styrk og öryggi að vera skuldlaus. Sparið við ykkur að kaupa mikið af húsgögnunum, valið liti og munstnrgerð, sparnaðinum á heirailinu. Kaupið hjálp- arvélar (t. d. sauraavél, þvottavél, ryk- sugu, prjónavél o. s. frv.). ^ Það er nijög þýðingarmikið að konan hafi fengið tilsögn í íslenzkum hann- yrðum, útsaum, vefnaði, prjóni o. fl. og ósegjanlega væri það ánægjulegt, að húsmóðirin hefði sjálf ofið áklæðin á húsgöfnunum, valið liti og munsturgerð, ekkert gerir heimilið persónulegra. Við, eém elskum föðurland okkar, eigum ekki aðeins að hylla það i skáldskap og söng. Það á að vera raunvcrulegt. Við eigum að styðja íslenzka framleiðslu, og fara vel nieð allt er við höfum milli handanna. „Heimili, sera aldrei hefur haft litið er lctt á voginni, í hinni'sameinuðu þjóðarheild". Það fer meira eftir sraekk húsmóðurinnar og snyrtimennsku hvort heimilið er fallegt og hlýlegt, heldur en þó inni séu íburðarmikil og dýr hús- gögn. Bæði fjölskyldan og gestir kunna betur við sig i þrifalegri og hlýrri dag- stofu en íburðarmikilli og illra hirtri „stássstofu". Það skemmir ekki að' hafa saumavél í dagstofunni, rokk, sauma- körfu eða annað sem við kemur heini- ilisstarfinu, heldur gerir það oft stof- um enn heirnilislegri og notalegri. Lít- ill vefstóll er heldur ekki til óprýði. Skapaðu heimilið með hliðsjón af hin- um beztu íslenzku heimilisvenjum og erfðavenjum, en_ umfram allt skapaðu

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.