Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 28
188 HEIMILISBLAÐI0 — En hún er þar ekki lengur, svaraði Ólafur. Þeir tóku nú bát Ólafs og reru meðfram ströndinni. Þannig leið löng stund, og þeir létu augun líða rann- sakandi yfir hvítan sandinn í fjörunni. Allt í einu komu þéir auga á injóan reykjarstrók, sem liðaðist iiþp milli kléttanna á ströndihni; — Þarna ér kofinn hans McCormicks, sagSi Erikséri: Alan svaraði engu, en horfði á kofa Skotans. Það var Sandy Cormick, og Ólafur hafði fullvissað Alari um það, að ef líkið ræki á land mundi það ekki fara fram hjá hinum árvökru augum Sandys. Sandy hafði heldur ekki látið undir höfuð leggjast að fylgjast með því sem nú var að gerast þarna við ströndina, því að um leið og þeir félagar renndu bát sínum að landi, kom hann skálmandi niður í fjöru til þess að taka á móti þeim. Þeir gengu nú allir heim að kofanum, og í dyrunt hans stóð kona og horfði á þá forvitnum augum. Sandy var unglegur og rjóður í kinnum og eins og strák- ur í hreyfingum. Þegar kveSjuathafnirnar voru um garð gengnar, skýrSi Alan frá slysinu, sem orðið hafði á Nome, og hverra erinda hann væri þar kominn. Hann reyndi af fremsta megni að tala rólega og blátt áfram og áleit, að sér hefði tekizt það. Sandy hlust- aði með áfergju á frásÖgn hans, og þegar Alan bauS honum fimmtíu dollara, ef hann vildi leita fyrir sig og þúsund dollara aS auki, ef hann fyndi líkiS, vott- aði greinilega fyrir hræðslu í augum hans. Hann var heiðvirður en bláfátækur maður og hafði aldrei heyrt nefndar slíkar fjárhæSir í sambandi viS sjálfan sig. En upphæðin skipti Alan engu. Hann hefði alveg eins getað sagt tíu eða tuttugu þúsund. Hann átti það að minnsta kosti í Nome-bankanum og hann hefði glaður viljað láta öll hreindýr sín í viðbót til þess að finna Mary Standish. 1 andliti ólafs gamla gat Sandy lesið örlitla skýringu á þessu háttalagi Alans. Hon- um skildist, að Alan væri ekki geðbilaður, heldur mað- ur, sem hefði glatað því dýrmætasta, er hann átti í eigu sinni. Og Sandy gekkst inn á að leita með allri þeirri ákefS, sem honum var eiginleg, og hann brosti glatt til konunnar, sem stóS í dyragættinni. Alan leit nú fyrst á hana. Það var hæglát og snot- ur unglingsstúlka. Hún brosti kunnuglega til Ólafs og retti Alan höndina. Blá augu hennar urðu. stór af undrun, er hún heyrði um það, sem gerzt hafði á Nome. Alan skildi nú við hin þrjú og röltj ofan í fjöruna, en á meðan sagði Svíinn heimafólkinu . álit sitt á bessu þar heimilisvenjur sem eiga vi5 Þ1^' þína vinnu og þína þjóðfélagslegu a1' stöðu. Heimili verður alltaf mikið sffl0' iö' eftir staðháttuin, en reyndu sem beZ þú mátt, að það tapi ekki sínum Pef' sónulega svip. Með því að liúsmóðirin sýni skyl0"' rækni við heimili sitt og þyki vænt n það, vérður hún bezti vörð'ur þess. Brúðartau ög útsaumúr; Stúlka frá meðalefnuðu heimili Par að hafa: 4— 6 ganga á rúm, 2 ullarteppi, 6—12 svæfilsver, 6 stór koddaver, 12 góð baðhandklæði, 6 minni handklæði, 12 eldhúshandklæði, 6 j)urrkur, 2— 3 matardúka, 6—12 mundlínur (servíettur). . Brúðurinn þarf að hafa 6 ganga a taui, sem er sérstaklega fyrir hana, n föt o. s. frv. Fyrir utan þetta er venju' legt að brúðurin komi með eitthvað ^ eldhúsáhöldum og ýmislegt til skrauts í stofu útsaum o. fl. i Allt til heimilisins á að vera un búið af brúðurinni sjálfri. Þær, seffl « dif' kk1 ili geta vænzt neínnar aðstoðar frá heinl sínu, verða snemma að byrja að sP til að geta saumað það sem þarf- Það getur verið nauðsynlegt að 0} á að kaupa saumavél, þar næst er liiigS' ngVO ...................,................... " «¦'. . . paf fær hún sér handklæði, o. p- "• t ^' næst rúmföt, útsaumsstykki og e- gluggatjöld. jj. Sameiginlega sjá þau um kaup a', húsáhöldum. Brúðguminn kaupir gögn og annað sem krefst mikil* gjalda í (¦inii. Sýning Húsmœðrakennara- skóla Islands. ma'" Fyrir stuttu síðan stóð yfir reiðslusýning bjá Húsmæðraskola lands, í háskólakjallaranum. ( Sýningin var mjög smekkleg og nýstárlegt að sjá. „. Ýmis konar sýnishorn af geymslu í metis, og er þar aldrei „góð vísfl °

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.