Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Qupperneq 29

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Qupperneq 29
HEIMILISBLAÐIÐ 189 ftiáli, meðan hann var troða í pípu sína og kveikja 1 henni. Hann sagðist álíta, að líkið mundi aldrei reka a ^aud, og þessi stúlka, sem Alan léti sig af einhverj- Uln ástæðum svo miklu skipta, mundi aldrei finnast. Allan þennan dag rannsökuðu þeir ströndina á margra ^uílna svæði, en Sandy kannaði eyjarnar suður og aust- Ur með ströndinni. Sandy hafði fullan hug á að vinná |il þeirra verðlauna, sem honum liöfðu verið heitin, og lann kom við í öÍlum kofum, sem urðu á leið lians hét hverjum þeim, sem fyndi líkið fimm hundruð 'lollurum, og með því móti var hann búinn að fá um PrJatíu manns með í leitina um kvöldið. Og munið það, sagði Sandy hverjum og einum, a^ Ulestar líkur eru til, að hana reki á land einhvern úmann næstu þrjá daga, ef hana rekur á annað borð. 1 rökkrinu um kvöldið var Alan staddur um tíu míl- Ur frá þeim stað, er þeir höfðu hafið' leitina frá. Hann Var einn síns liðs, því að Eriksen hafði lialdið í gagn- ®tGeða átt. En það var ekki hinn sami Alan, sem nú _ rtui á sólarlagið. Það var engu líkar en hann væri Fett staðinn upp úr hættulegum veikindum. Andlit lians 'ar 'narkað vonleysi og örvæntingu. Hinir liörðu drætt- r Vl3 munnvikin, sem vitnað liöfðu um þráa og vilja- estu, voru með öllu horfnir. Hann liraðaði för sinni leini á leið til kofa Sandys, því að myrkrið var að ^ e ta á, og við liverja mílu, sem liann gekk, fannst °uum ömurleikinn ná fastari tökum á sér, ömurleiki, eiu hann vissi, að aldrei mundi yfirgefa sig framar. aíur gamli og hjónin voru komin heim í kofann, e8ar Alan komst þangað laust fyrir miðnætti. Hann ar dauðþreyttur. Sjö mánaða aðgerðaleysi suður í ek ari^juuuni hafði gert liann þollausan. Hann þurfti þ sPyrja liin um árángur leitarinnar. Hann sá strax á þeim. Hann sá móðurlega vorkunnsemi umhyggju f augum konuijnar, og hún hafði tilbúið U^a honum heitt kaffi og kvöldverð. Sandy gaf lion- 111 skýrslu um leit sína um daginn, en Ólafur gamli 1 PÍPU sína og reyndi að spjalla glaðlega um góða . ri*~*’ 8em hefði haldist um daginn og mundi að lík- . haldast næsta dag. Enginn minntist einu orði Mary Standish. ^1JU fann, að þau forðuðust að minnast á hana vegna c US' Hann kveikti í.pípu sinni og fór að tala við Ellu ^ um fegurð fjallanna upp af Eyak River, og fa r lU1 væri lánsöm að eiga lieimili á þessum undur ar”ra. sta®‘ Hann sá bregða fyrir leiftri í augum lienn- 61118 °S hún væri að hugsa um eitthvað, sem hún kveðin“, að brýna fyrir fólki gildi þeirr- ar niatartegundar og meðferð þess. Einnig inun það mest hafa dregið at- hygli almennings að þessari sýningu, að þar voru sýndar gervivörur, og látil- ar í lé uppskriftir af þbiin. Lætur að líkuin að inarga muni hafá fýst að sjá gervismjörið, þar sém smjör er nú með öllu ófáanleg vara. Fólki var gefinn kostur á að hragða þessa gbrvi- vöru, virtist yfirleitt að fólk fagnaði þessari nýung og kynni vel við réttinn, enda var það gefið nieð mjög góðu fjalla grasakexi. Það var mjög ánægjulegt að sjá hina margvíslegu og failegu rétti húna til úr íslenzkum afurðum, ekkert aðfengið, sem sýnir að við íslendingar getum het- ur búið að okkur, ef vel er á haldið og alinenningur aflar sér meiri upplýsinga á þessu sviði. Gefur þessi sýning vonir um að þess- ar ungu stúlkur, sem stunda og hafa stundað nám við þennan skóla, geti kennt íslenzkum liúsmæðraefnum liagnýtingu á hinuin ýmsu íslenzku fæðutegundum, sem enn eru of lítið notaðar. Má þar til nefna síldina, sem liægt er að mat- reiða á margan liátt, gera síldarrétti Ijúf- fenga og fallega. Munu margir hafa kom- izt að raun um það á þessari sýningu. Ég liygg, að þessi sýning húsmæðra- kennaraskólans liafi verið mjög vinsæl, og fólk yfirleitt bíði nýrrar sýningar með eftirvæntingu. Aðsóknin að sýningunni sýnir að al- mennari áhugi ríkir nú um að kynnast framreiðslu þjóðlegra rétta, og væri það mikil hlessun ef hin unga stofnun Hús- mæðrakennaraskóli íslands, gæti vakið þjóðina í þeim efnum. Hinar ungu elskulegu námsmeyjar, sem störfuðu við sýninguna, gefa glæst- ar vonir um, að þarna séu réttar konur á réttum stað. Víst er að ekki hefur spillt fyrir vinsælduin sýningarinnar, hve framkoina námsmeyjanna var fallcg og alúðleg og hve fljótt og vel þær leystu úr liinum ýmsu spurningum, sem fyrir þær voru lagðar. Það rnunu vera margar konur, sem hefðu viljað hafa séð þessa sýningu, en ekki komið því við vegna fjarlægðar og ýmissa heimilisástæðna. Einnig munu fæslir af sýningargest- um liafa átt kost á að fá keypt hlöðin

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.