Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 31
HEIMILISBLAÐIÐ 191 Hún kemur aldrei þannig aftur. Þér munduð vilja gefa mikið til að fá hana aftur, herra Holt? ðpurningin var barnalega fram borin, og konan var ems og barn á þessari stundu. Hann neyddi sig til Pess að brosa og kinkaði kolli. ' Auðvitað. Allt sem ég á. " Þér""— þér — elskuðuð — hana? ttödd hennar skalf. Hún gat varla stamað þessari 8Purningu. En honum sárnaði ekki við hana. Hann ann, að hún spurði ekki af kvenlegri forvitni, held- r af skilningi og samúð. Hann fann nú, hve innilega ann hafði þráð að mega svara þessari spurningu, ekki 1IxungÍ8 sjálfum sér heldur líka einhyerjum öðrum. Já, ég gerði það. Wonum varð hálfbilt við þessa játningu. Það var ndarlegt að gera hana undir þessum kringumstæðum 10 toanneskju, sem hann þekkti sama og ekkert. En ann sagði ekkert meira, þótt hann sæi það á Ellu, hún byggist við því. Hann gekk inn í litla herberg- ' sem hann hafði sofið í nóttina áður, og fór að 8 a yið bakpoka sinn. Hann tók upp úr honum dá- Wn böggul, sem hafði inni að halda muni þá, sem ary Standish hafði skiliðNeftir á skipinu. Hann gekk böggulinn fram til Ellu og rétti henni hann. Þetta r erindisrekstur, pg hann reyndi að tala blátt áfram. . /T" Hún átti það, sem er í þessum böggli. Ég tók það lefanum hennar. Efcþið finnið hana eftir að ég er rinn, skuluð þér reyna að nota það. Þér skiljið mig, ** Það ekki? Og ef þið finnið hana ekki, þá geymið fyrir mig. Ég kem einhvern tímann aftur. Hon- fi-.> Veittist erfitt að ráðstafa þessu og sneri sér svo Jott undan, sem hann gat. — Ég held, að ég tefji ekki lengur, en ég ætla að skilja eftir ávísun í Cor- Va' og hún mun verða greidd til manns yðar, ef í» finnst. Og ef þið finnið hana, ætlið þér sjálf að a hana og búa um hana? Viljið þér gera það, frú ^°rmick? Ella var mjög skjálfrödduð, er hún svaraði og lof- } að gera eins og hann bað. Hann mundi alltaf muna a sem litla, bluttekningarsama stúlku, og hálfri ®«ndu Sí3ar? þegar hann hafð. gkýrt betta allt fyrir y °g rétti henni höndina til kveðju, fann hann 1. .x^ V1náttu streyma frá henni. Hönd hennar skalf ^ x eitt. Hann þrýsti hana og sagði eitthvað við Sandy ¦ hamingju og gæfu í lífinu. Svo gengu þeir ofan fjörun 1 Í>a3 var ekki niðamyrkur, því að veður var heið- Heilu kornin eru mulin áeamt íár- berjablöðunum. Edik, vatn, 6ykur og allt krydd er blandað oaman og soðið. Kælt. Laukurinn skorinn í sneiðar. Gulrót- in hreinsuð og rifin á grófu rifjárni eða skorin í sneiðar. Síld, laukur og gulrót er látið í logum í krukku, kalda eiliks- leglinum hellt yfir. Bíði á köldum stað í minnst 1—2 sólarhringa. Borð'að' með heitum nýsoðnum kait- öflum eða brauði. Síld í rjómasúsu. 2 saltsíldir, 2 dl. súr rjómi eða gervi-rjómi án vanillu, %—1 msk. sykur, 1 msk. saxaður graslaukur. Síldin slægð, afvötnuð, hreinsuð og skorin í 1 cm. breiðar ræmur. Raðað' á fat með' millibili. Rjóminn er þeyttur, í hann er bland- að graslauk og sykri, sé hann ekki súr er edik látið' í eftir smekk. Hellt yfir síldina, söxuð'um graslauk stráð yfir. Borðað' með' bökuðum kartöflum. Síld í tómatsósu. 3 saltar síldir, V^—1 dl. tómat- kraftur, y2 dl. salatolía, !/2 dl. edik, 2 msk. vatn, l1/^ msk. sykur, 1 hnífsoddur pipar. Sílilin er slægð', afvötnuð' í 1—2 sólar- hringa". Hreinsuð, öll bein tékin vand- lega í burtu. Lögð í mjólkurblöndu eð'a mysu í y2—\ sólarhring. Þerruð og skor- in í sneiðar. Salatolía, edik, sykur og pipar er þeytt vel saman, út í það' er tómatkraftur og vatn sett. Síldin er sett í krukku í lögum með' tómatsósunni. Eftir 2—3 daga er síldin ljúffeng. Or&sending. Nú hafa verið sendar póstkröfur til þeirra, sem skulda fyrir eitt eða fleiri ár. Vinsamlegast eru kaupendur beðnir að láta þær ekki liggja lengi á pósthús- inu ógreiddar. Hafi kaupendur, sem póstkröfur fé, eitthvað við þær að athuga, skal allt liliki að sjálfsögð'u tekið til greina.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.