Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 31

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 31
HEIMILISBLAÐIÐ 191 Hún kemur aldrei þannig aftur. Þér munduð vilja gefa mikið til að fá liana aftur, lierra Holt? Spurningin var bamalega fram borin, og konan var eins og barn á þessari stundu. Hann neyddi sig til þess að brosa og kinkaði kolli. ' Auðvitað. Allt sem ég á. Þér'— þér — elskuðuð -— liana? Hödd hennar skalf. Hún gat varla stamað þessari Kpurtiingu. En honum sárnaði ekki við liana. Hann ^ann, að hún spurði ekki af kvenlegri forvitni, held- 11 r af skilningi og samúð. Hann fann nú, hve innilega hann bafði þráð að mega svara þessari spumingu, ekki einungis sjálfum sér heldur líka einbverjum öðrum. Já, ég gerði það. Honum varð hálfbilt við þessa játningu. Það var ^ndarlegt að gera hana undir þessum kringumstæðum Vt® uianneskju, sem bann þekkti sama og ekkert. En ann sagði ekkert meira, þótt hann sæi það á Ellu, ^ún byggist við því. Hann gekk inn í litla herberg- ®eni hann hafði sofið í nóttina áður, og fór að jfsla við bakpoka sinn. Hann tók upp úr honum dá- mn böggul, sem hafði inni að halda muni þá, sem ary Standish liafði skilið. eftir á skipinu. Hann gekk nieð böggulinn fram til Ellu og rétti lienni hann. Þetta Var erindisrekstur, og hann reyndi að tala blátt áfram. . Hún átti það, sem er í þessum böggli. Ég tók það lefanum liennar. Ef- þið finnið liana eftir að ég er arhin, skuluð þér reyna að nota það. Þér skiljið mig, r það ekki? Og ef þið finnið hana ekki, þá geymið a fyrir mig. Ég kem einhvern tímann aftur. Hon- fj.. Veittl8t erfitt að ráðstafa þessu og sneri sér svo ^J°tt undan, sem hann gat. — Ég held, að ég tefji j°r ekki lengur, en ég ætla að skilja eftir ávísun í Cor- °Va, og hún mun verða greidd til manns yðar, ef 1111 finnst. Og ef þið finnið liana, ætlið þér sjálf að °ða liana og búa um liana? Viljið þér gera það, frú l-°rmick? að^^a V3r skjálfrödduð, er hún svaraði og lof- j 1 að gera eins og hann bað. Hann mundi alltaf muna 11 u sein litla, hluttekningarsama stúlku, og liálfri ^ * ndu síðar, þegar liann liafði skýrt þetta allt fyrir ndy 0g rétti henni höndina til kveðju, fann hann og vináttu streyma frá lienni. Hönd liennar skalf Sa; yi u eitt. Hann þrýsti liana og sagði eitthvað við Sandy 111 Janiingju og gæfu í lífinu. Svo gengu þeir ofan 'Jöruna. a3 var ekki niðamyrkur, því að veður var heið- Heilu kornin eru mulin ásamt íár- berjablöðunum. Edik, vatn, sykur og allt krydd er blandað oaman og soðið. Kœlt. Laukurinn skorinn í sneiðar. Gulrót- in hreinsuð og rifin á grófu rifjárni eða skorin í sneiðar. Síld, laukur og gulrót er látið í logum í krukku, kalda ediks- Ieglinum hellt yfir. Bíði á köldurn stað í minnst 1—2 sólarliringa. Borðað með heitum nýsoðnum kart- öflum eða brauði. Síld í rjómasósu. 2 saltsíldir, 2 dl. súr rjómi eða gervi-rjómi án vanillu, —1 msk. sykur, 1 msk. saxaður graslaukur. Síldin slægð, afvötnuð, hreinsuð og skorin í 1 cm. breiðar ræmur. Raðað á fat með millibili. Rjóminn er þeyttur, í hann er bland- að graslauk og sykri, sé hann ekki súr er edik látið í eftir smekk. Hellt yfir síldina, söxuðum graslauk stráð yfir. Borðað með bökuðum kartöflum. Síld í tómatsósu. 3 saltar síldir, —1 dl. tómat- kraftur, l/2 dl. salatolía, \'2 dl. edik, 2 msk. vatn, ll/2 msk. sykur, 1 hnífsoddur pipar. Síldin er slægð, afvötnuð í 1—2 sólar- hringa'. Hreinsuð, öll hein tekin vand- lega í burtu. Lögð í mjólkurblöndu eða niysu í Y2—1 sólarhring. Þerruð og skor- in í sneiðar. Salatolía, edik, sykur og pipar er þeytt vel saman, út í það er tómatkraftur og vatn sett. Síldin er sett í lcrukku í lögum með tómatsósunni. Eftir 2—3 daga er síldin ljúffeng. Or&sending. Nú liafa verið sendar póstkröfur til þeirra, sem skulda fyrir eitt eða fleiri ár. Vinsamlegast eru kaupendur beðnir að láta þær ekki liggja lengi á póstliús- inu ógreiddar. Hafi kaupendur, sem póstkröfur fá, eitthvað við þær að athuga, skal allt slíkt að sjálfsögðu tekið til greina.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.