Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 32
192 HEIMILISBLAÐIP FÆREYISKUR SKÁLDSKAPUR Frli. af. bls. 175. svo lengi sólin roðar fjöll um morguntíð, og skuggi fer um grænan völl og bratta hlíð. Guð signi mitt föðurland, Færeyjar. NÝÁRSSÖNGUR. Tíðin rennur sem straumur í á, títt munu bylgjur falla; litlum báti hrekst eg á, áralaus að kalla. Og hver ein tota*) og liver ein stund að stóra fossinum dregur; þrengist mitt hjarta, þyngist mín lund hvar er úr neyðinni vegur? Hver hefur vinur vilja og mátt að bjarga mér til landa? Allir þeir eru á líkan bátt staddir sem eg í vanda. Einn hefur vinurinn vilja og mátt að bjarga mér frá grandi. Jesús kann færa minn litla bát tryggt að liimnasandi. LJÓMURNAR eitt af helgikvæðum þeim sem Jón bisk- up Arason orti, liafa snemma borist til Fær- eyja, að ætlun Færeyinga sjálfra, líklega skömmu síðar en þær voru ortar; síðan liafi þær geymzt þar í minnum manna öld eftir öld. — Nafnið Ljómur (í eintölu Ljóma), er nú ekki lengur til í íslenzku máli, en hefur geymzt í Færeyjum, og er ef til vill fær- eyskt tilbrigði af íslenzka orðinu Ijómi. Nafn- ið mun vera dregið af dýrðarljóma þeim, sem hvíldi yfir efni kvæðisins. Gæti ekki verið, að biskup hafi ort kvæði þetta, er rokviðri liins nýja siðar var í aðsigi handa klerkum sínum hér heima, og ef til vill fær- eyskum klerkum um leið og þannig sé það komið til Færeyja til hvatningar í liinu mikla aðkasti, sem fyrir höndum var. Verður þá jafnframt skiljanlegt, hví Færeyingar hafi svo hugfest kvæðið, sem raun liefur á orðið. Fær- *) Áratog. eyingar syngja þenna „söng“ enn í dag með sínu lagi. Fyrsta erindið í „Ljómum“ er á þessa leið í fœreyska búningngum: „Hægstur heilagur andi, liimmlakongurinn sterki, so lovliga lít tú á meg! Signaður á sjóvgi og landi, eannur í vilja og verki, lioyr meg, eg heiti á teg: Forða tú mær fjandans pínu og díki, hóttur af öllum kvölum frá mær víki! Mær tú veiti tað, Maríu sonurinn ríkit mæla eg kundi nakað, sum tær líki ■ Úr ritinu: „Föroyskur skáldskapur í úrval* i I. liefti, Thorshavn 1934. B. J■ í MÓNACÓ - Frh. af bls. 171. Þar var úrskurðað að veita glæpain®0®” inum sex liundruð franka árlegan styrk t* að fara úr landi og lifa þar. Hann tók því. Hann hefur leigt sér lítinn, afgirtan blett fimm mínútna spöl frá ríki síns gamla þj° _ höfðingja, lifir þar ánægður á jörð si*1111’ ræktar kálmeti og fyrirlítur höfðingja11®- En dómsmálastjórnin í Mónacó, er lí®r # lieldur um. seinan af. þessu dæmi, liefur uu gert samning við frönsku stjórnina. Nú hún oss í liendur alla sakamenn sína, geI11 við útvegum samastað fyrir hæfilega þókn1111' Dóm má sjá í dómskjalasafni furstad®111 isins, þar sem til er tekin árleg fjárveitiu| til þorpara nokkurs með þeim skildagai f hann hafist við utan landamæra Mónacó-rík10, TINTORETTO — Frli. af bls. 169. liæfan og heilagan blæ. ilisgyðjunna’r, Júnó, amc gleymt og því skrauti, einir sjá handan rúms og tíma, á því sV1 sem goðsagnir allra þjóða og allra alda ger ust og eru að gerast. Heimildarrit: Hourtieq’s: Eusyclopedia of Art. Sir William Orpen: The Outline of Art- Elie Faure: Renaissunce Art. Shoolman-Slatkin: The Enjoyment of Árt 111 America. Ástarengluni llC1 . rini er heldur ek^ sem Iistamennir111

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.