Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 34

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Page 34
194 HEIMILISBLAÐl Góðar gjafabækur LEIFUR HEPPNI, söguleg skáldsaga um ævintýri og af- rek Leifs Eiríkssonar, er bók sem jafnt ungir sem gamlir hafa ánægju af að lesa. > FÍFULOGAR, ljóðabókin hennar ERLU, liefur lilot- ið vinsældir um allt land. Lesið þul- ur hennar og kennið þær börnum yðar. KVÆÐI Bjarna Thorarensen. Nýlega er kom- in út vönduð heildarútgáfa af ljóð- um Bjarna Thorarensen. I bók þess- ari eru mörg fegurstu ljóðin, sem orkt hafa verið á íslenzka tungu. BÓKFELLSÚTGÁFAN Skáldsögur Draupnisútgáfunnar eru vinsœlustu og eftirsóttustu skemmtibœkurnar. KONA MANNS, hin margeftirspurða bók, sem seld* ist upp á tveim dögum, kemur ut 1 nýrri útgáfu fyrir miðjan nóvember* mánuð. Upplag bókarinnar verður mjög lítið að þessu sinni og er viss* ara að tryggja sér eintak fyrirfraui hjá næsta bóksala eða útgefandanuni- — Bóksalar úti á landi eru beðnir að senda pantanir hið fyrsta. ÁSTIR LANDNEMANNA. örlagarík og spennandi saga uui ást* ir og ævintýr og liina eilífu viður* eign kynjanna. FYRIRHEITNA LANDIÐ. Óvenjulega spennandi og viðburða rík ástar- og bardagasaga eftir Stuart Cloete. Ef framantaldar bœkur fást ekki hja nœsta bóksala, þá pantiS þair beint fr<l útgefanda. DRAUPNISCTGÁFAN Pósthólf 561 Reykjavík Sími 29-3

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.