Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 35

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Síða 35
HEIMILISBLAÐIÐ 195 TILKYNNIIMG TIL HCSAVÁTRYGGJENDA UTAN REYKJAVÍKUR I lögum um breytingu á lögum um Brunabótafélag Is- lands nr. 52, frá 12. október 1944, 1. gr., segir svo: „Heimilt er félaginu og vátryggjendum skylt að breyta árlega vátryggingarverði liúsa til samræmis við vísitölu byggingarkostnaðar, miðað við 1939“. Þessa heimild liefur félagið notað, og hækkað vátrygg- ingarverðið frá 15. okt. 1945 samkvæmt vísitölu bygg- ingarkostnaðar, sem befur verið ákveðin í kaupstöð- um og kauptúnum 370 og í sveitum 400, miðað við 1939. — Frá 15 áokt. 1945 falla úr gildi viðaukaskír- teini vegna dýrtíðar. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátrygg- ingarfjárhæð eigna þeirra að greiða hærri iögjöld á næsta gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísitöluhækk- un nemur. Nánari upplýsingar lijá umboðsmönnum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.