Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Qupperneq 36

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Qupperneq 36
196 HEIMILISBLAÐIÐ Hjartaásútgáfan tilkvnnir: Fjórar nýjar bækur eru koinnar á markaðinn og liafa verið sendar lióksölum um land alll. Bækurnar eru þessar: KONUNGUR SMYGLARANNA, þriðja sagan um ævintýri Dýrlingsins -— hið óútreiknanlega glæsimenni og ævin- týrahetju Símon Templar, sem alltaf er iniðdepillinn í óvæntum og æsandi viðhurð- um — maður, sem liefur ótrúlega hæfileika til að koma lífi í tuskurnar, hvar svo sem hann kemur við sögu. RÁNFUGLINN, ein áf hinum eftirsóttu Jönasar Field-sög- um, eftir Ovre Richter Frich. Jónas Field er alveg sérstaklega dáð söguhetja, enda eru sögurnar um hann einhverjar allra vinsælustu og mestlesnu skemmtisögur, sem út hafa verið gefnar. BUFFALO BILL BERST VIÐ INDlÁNA. Viðhurðarík og spennandi saga um hinn alkunna ævintýramann og hetju, Buffalo Bill, sem lifði ótrúlega ævintýraríku og spennandi lífi, hauð öllum hættum hyrg- fnn og gekk sigrandi úr hverri raun. MORÐIÐ I ÞAKHOSINU. Afar spénnandi sakamálasaga, sem eng- inn leggur ótilneyddur frá sér liálfJesila. Eldri hækur Hjartaárútgáfunnar eru ýmist á þrotum eða uppseldar með öllu. J>ær eru þess- ar: Didarjulla marSið, Skjuggar fortíðarinnar, Þegar klukkan sló lólf, Ást œvintýramannsins, Ævintýri Dýrlingsins /.—//. (Hefndargjöfin og Höfuðpaurinn) og Hinir ógnandi hnefar. HJARTAÁS-BÓK ER SKEMMTILEG BÓK! NÝJAR BÆKUR frá Bókaútgáfu Pálma H. Jónssonar, Akureyri. MANSÖNGVAR OG MINNINGAR, ný Ijóðahók eftir Steindór SigurÖsson skáld. Steindór er óþarft að kynna ljóð- elskum mönnum, en óliætt að fullvissa þá um það, að þeir munu ekki verða fyr- ir vonhrigðum af þessari hók hans. — I henni er m. a. ljóðaflokkur lians, Oöur eins dags, sérstæðasta ljóðið, sem kveðið var I tilefni af stofnun lýðveldisins. VILLTUR VEGAR, ljóðahók eftir Kristján Einarsson jrá Djúpalœk. Með fyrri hók höfundarins, Frá nyrztu ströndumy þótti vel af stað farið, en þó munu framfarir þær, sem höfund- urinn hefur tekið, koma flestum á óvart. HAFURSKINNA II. Safn gamalla ljóða íslenzkra, óprentaðra eða sjaldgæfra. Allir þeir, sem unna þjóð- legum inenntuni og menning, munu taka fegins hendi þessu eigulega safni. Kon- ráð Vilhjálmsson frá Hafralæk hefur safn- að ljóðunum og húið undir prentun. SKUGGSJÁ III. I Skuggsjá eru íslenzkar aldarfarslýsingar og sagnaþættir. EfniiV er fjölhreylt og skemmtilegt. í þessu hefti eru mjög fró<V- legar hernskumiiiningar Kristjáns A. Bene- diktssonar úr sveit lians, Kelduhverfi, frá árunum fyrir og um 1870. Er þarna a<V finna merkar heimildir um daglegt líf fólks, siði, venjur, atvinnuhætti o. fl. — Með þessu hefti Skuggsjár lýkur 1. hindi safnsins. Af öðru efni í því má nefna þelta: Aldarfurslýsing frá öndverSri 19. öld, FerSarolla Sveins Pálssonar, Giftusamleg björgun, Endurminningar Guðrúnar Björns- dóllur og Glœfraleg sigling. Framantáldar ba'kur jást hjá bóksölurn urn land allt <’&a boint jrá útgefanda.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.