Alþýðublaðið - 30.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1923, Blaðsíða 1
Gefid mt, srf Al|»ýönflolfUmim i923 Mánudaginn 30. april. 95. töíubláð. Alþýðumenn ogJconur! Á morg-. un eigið þið að safnast saman til þess að gera skyldu ykkar! Það er skylda yJcJcar áð, mót- mæía misskiítingu auðæíanna. — íátæktiaai, höfuðmeinsernd nú- verandi þjóðskipulags, s'em að eins er h&ldið við vegna hags- muna öríárra einstáklinga. Pað er skylda-ykJcar að mót- mæla hinum illræmdu þrælalög- um, sem kölluð eru íátæktalög, sem leyía aðra eins svívirðu og þá, að menn séu fluttir í jánium á eiuhverja ákveðna staði, sem þeir ekki vilja vera á, — að eins íyrir þá sök, að þeir eru fátækir. J?að er slcylda ykkar að mót- mæla þeírri ofþræíkun, sem á sér stað á vinnuorku verkálýðs- ins dú á íímum, som búin er að tegg.ja margan ungan og ötulati verkamann í gröfina s«5a í tölu heilsubilaðra vesalinga. Það er skylda yJclcar að mót- mæía því, að menn sitji í emb- ættum, ssm til þass eru óhæfir vegna eili eða acnara s?aka, Það er skylda ykkar að mót- mæla þvi, að mikill híuti lands- manna sé 'sviítur hlutdeiid í stjótnmálum iandsins vegn'a heimskuíegrar kjördæmaskifting- ar og vitlausra kosningalaga. Þaö er skylda oJclcar að krefj- ast þess, að fraroleiðslutækin verðí þjóðnýtt, tii þess að þaú verði rekin með hag haildarinn- ar íyrir augum, en ekki hag fárra einstaklioga. Uudir því er heill álmennings kpmia, að þess- ari kröfu verði fullnægt. En, alþýðumenn! hafið það hugfast, að það emð þið einir, sem getið komið þessu í framkvæmd, svo að gagni megi koma. Alþýðumeen og konur! M«3 kröíugötfgunni á morguoa íærist þið skrefi nær takrm-rkinu, — alræði alþýðunnar. 1 alMíimnaF í Befkjavík. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjávík hefir ákveðið, að gengin skuli kröfugaoga á morguu, 1, maí, sama dag sem alþýðan um alian heim heídur hátíðlegan og ber frarn kröfur sínar. Þar sem fjölmargir alþýðumenn eru nú burtu frá heimilum sínum og geta þvi ekki sótt þessa kröfugöngu, er þess meiri ástæða fyrir þá, sem dvelja hér í bæoum, til þess að fjölmenna. Við skorum á alt al- þýðutóík, konur, karla og börn, að mæta á morgun kl. 1 e. h. í Bárubúð. Mætið í vinnuklæðurn, ef ekki er tækiræri til að hafa íataskiíti! Héðinn Valdlmarsson, fórm. verkamamaafél. Dagsbrún. Ólafur Frlðriksson, form. Jaínaðaroaannaíélagsins. Erlendur Erlendsson, form. Iðnnemafélags Reykjavíkur. Sígurjon A. Ólafgson, form. sjómannafél. Reykjavíkur. Gtuðmundur Ólafsson, form. Stóinsmiðafól. Reykjavíkur. &uðmundur Oddsson, formáður Bakarasvainafélagsins. Grunnar Einarsson, form. Hins íslenzka prentarafélags. ganga íes? ijpám' þviðjudaginn 1. maí að tilhlutun full- tnú&K'áös verklýðsiélaganna. Lagt vex»ðuz» af st&ð fs?á Básuhuð, €»g ev fólk. beðið að mæta í»as? kl. i e. k. stundvíslega. Allis? alþýðumenn og konup vepða að maetal LrOtagDnounefndin. Eitt enn: Á morgun verða seld mjög smekkleg merki til ágóða íyrir kröfugöngu verka- lýðsins. Aííir alþýðumenn verða að kaupa þau. Á morgun er helgidagur hjá jafnaðarmönnum um allan hetm. Á morgun ganga jafnaðarmenn hvarvetna undir blaktandi tánum um götur borganna og sýna auðvaidinu mátt sinn, mátt sam- takánna. íslenzka alþýða! Á morgun átt þii að sýna, að þú sért ekki eftkbátur álþýðu annara larida! Sú íiribja hefir farið siguiíör um allan heim. Söguútgafan Reykjavík. Dreogir eg stúlkur óskast til að selja >Söngva jafnaðarmanna< á morgun. Komi kl. 11 fyrir hádegi í Svainabókbandið, Laugavegi 17. „Alþýðumenn í bílum löndum! Sameinist!" Hbrður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.