Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 5

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 5
161 HEIMILISBLAÐIÐ ‘'j'gur, sem vonir stóðu til. Fardon liafði _ ’ 1 samræmi við ríkjandi skoðanir, að e8gjahvítuefnasambönd stuðluðu að ónæmi l'cíín krabhameini. Þau efni, sem voru hinn ryunverulegi læknisdómur, voru að lians áliti lrí<angsefni, sem hann eerði sér far um að ‘°sna við. N' f .u Vorn liafnar nýjar tilraunir með krabba- cin. Var þa3 hugsanlegt, að eitt hinna ^Jn biodyna, sem örvaði „andardrátt“ frum- öni!a’ mnndi stuðla að því, að frumurnar ;ir í U-^U Urar’ °S legðu niður hinn trega and- j( atl smn með einhverjum óskiljanlegum 0®ttl’ °g þar með 1 íina hröðu skiptingu sína V' )iðu aftur fullliraustar og eðlilegar trunmr? IVT * gýf^Clr en átta ára tilraunir I. D. T. liafa 8annað, að biodyn, sem örva andar- !ia'ptt’ bafa álirif á krabbafrumur. Notaðar að 1 'er*^ tilruunamýs þúsundum saman til ei.(j 61 ‘l rot'- að því, að ákveðin líffæri, sem flst SCrstatítega næm fyrir krahba, geta öðl- Uj^/’^iun viðnámsþrótt, og að frumnlaus „ at^ músarfóstri, músarlifur og músar- gv0 ' t'etur jafnvel læknað ilíkynjaðan krabba, p seiu brjóstkrabha í músum. ,„i| n bliðstæður lögur af rottuíifur og rottu- En i . ltr ekki sömu áhrif á inúsarkrabba. áðiir * C^lri a*'* &era óteljandi tilraunir, er r en gátan er leyst að fuÍlu, og öll kurl |j 0111111 til grafar. tilr-tf' ,-r ^ k. hafði gert nægilega margar vísin]lllr ^ milsunl °g öðrum dýrum, álitu að ' amennirnir, að tími væri kominn til tr ,e'11,1 laskningamátt þessara lvfja á húð- abba á mönnum. vjð j^. jWild frá I. D. T. hóf nú samstarf ]le ' <ranbadeildir þeirra sjúkrahúsa, sem Wa Ull<br Columbia liáskólann í New York- i„(jb’ ngfrú Elsie Walker, ein þeirra vís- tj] Nlllanna, sem starfaði við 1. D. T., fór ^ ork til að hafa umsjón með tilraun- liflld- Clni’ Cr ger^ar skyldu með lyf er inni- a„n U tlrvancli efni fyrir „andardrátt4 frum- 8jýk]'. essuni lyfjum skvldi dælt inn í krabba- ý^lnga- bfflh] Var a1'1 n°ta lyfið eingöngu við ,ue(ril,aUl< -n a byrjunarstigi. Ennjní er ekki hiody " yitne®kja fyrir hendi um hin ýmsu á þe„n ll* ,l\ess’ að lengra sé unnt að halda 811 stlgb E)r, Joseph Amersbach liefur stjórnað flestum tilraunalækningunum, en dr. John Lauricella hefur haft fáeinar þeirra með höndum. Dr. Amersbach kveður fyrsta sjúklinginn hafa verið konu um hálfsjötugt. Hún kom í eitt sjúkrahúsanna með krabbamein, á stærð við matbaun, á andlitinu. Dr. Amersbach var mjög í óvissu um, hvern árangur tilraunin mundi bera. 1 fyrsta lagi bjóst hann við því, að eins konar útbrot eða þykkildi mundi koma þar, sem nálinni var stungið, er vökv- anuni var dælt undir húðina. Dælt var 1 cm.3 af miltisvökva. En engin útbrot komu, né nokkur missmíði önnur. Dr. Amersbach kveður engin einkenni hafa komið fram umfram Jiað, sem gerist og gengur jiegar deyfilyfi er dælt undir húð, svo sem novokain. Þegar sjúklingurinn kom viku síðar, til að fá annan skammt, virtist krabbinn að minnsta kosti ekki hafa versnað. Ef nokkur breyting liafði átt sér stað, var hún til hins betra. Eftir mánaðartíma var orðið augljóst, að krabbameinið fór minnkandi. Eftir fimm mánuði var meinið horfið með öQu, án þess að lnifa skilið eftir nokkurt ör eða annað merki. Síðan var tilraunin endurtekin við aðra krahhasjúklinga. Þótt sjaldnast liafi árangur- inn verið jafn framúrskarandi góður og í fyrsta skiptið, livarf meinið á sama hátt. Nú er tala hinna læknuðu orðin fjörutíu og sex. lfr tveim sjúklinganna var meinið skorið, vegna Jiess að lyfið reyndist svo seinvirkt, að ckki var talið þorandi að leggja sjúkl- ingana í hættu að nauðsynjalausu. I öðrum tilraunum hefur lyfið valdið því, að krahhinn ýmist hefur horfið eða rénað svo mjög, að öruggt má telja, að hann hverfi alveg. I fyrstu var notaður lögur af manns- milta, en síðan af nautsmilta, við tilraunirnar. Þannig er málum nú komið. Það mun taka mörg ár að gera allar þær tilraunir, sem til þarf, svo að unnt verði að ráða niðurlögum annarra afbrigða krabbameins en þeirra, sem leggjast á húðina. Ennþá er margt í óvissu. IJr. Sperti segir: „Margt af því, sem gera þarf, hefur enn ekki verið hafið. Ennþá vitum við ekki neitt um þær efnabreytingar, sem verða í frum- unum“. Frli. á bls. 194.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.