Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 6

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 6
162 HEIMILISBLAÐlP Silfurpen ingurinn í»AÐ var aðfangadagskvöld. Carnowan sat við r ofninn og liallaði sér makindalega aftur á bak í þægilegum hægindastól. Viðhafnar- mikla heimilið lians var skrautlega lýst og útbúið óhóflega miklu af skrautmunum og fornmenjum frá öllum heimsins álfum. Gripa- safn lians var orðlagt, og þeir, sem liöfðu vit á þess háttar, heimsóttu liann í Craven Park Road, til þess að skoða safnið. Carnovan var ungur að aldri, fríður sýn- um og tígulegur og frægur fyrir mælsku. Hann hafði einmitt sama daginn flutt einn af fyrirlestrum sínum, þess efnis, að alheim- urinn hafi orðið til án Guðs tilverknaðar, og þar eð liann var æstur vantrúarmaður, hafði honum tekizt að hrífa tilheyrendur sína, svo að jafnvel margir trúaðir fóru af sam- kundunni með efasemdum í lijarta. Nii sat hann og hlés reyknum úr dýrum vindli í liringjum út úr sér, en ánægjubros lék um fallegu varirnar lians, þegar hann lmgsaði til þúsundanna, er hann liafði hrifið með mælsku sinni. Hugsanaferill lians var rofinn við það, að drepið var á dyr hljóðlega, en ákveðið. Hann hnyklaði brýnnar og liorfði óánægður til hurð- ar. Það var drepið á dyr aftur; þegar hann sagði: „kom inn“, var hurðinni lokið upp, og aldraður maður gráhærður og gráskeggj- aður kom inn með derhúfu í hendinni, en um kollinn á húfunni var rauðtir einkennis- horði Hjálpræðishersins. Carnowan horfði undrandi á þenna ein- kennilega gest og spurði: — Hvers óskið þér, góðurinn minn? Um leið og gamli maðurinn nálgaðist Carn- owan, fitlaði hann skjálfandi við derhúfuna. —- Góði herra, sagði Jiann ldýlega í lág- um róm, ég er kominn til að lieilsa upp á yður og segja yður, að ég dáist að yður. Ég var viðstaddur í dag, er þér hélduð ræðu yðar og ég heyrði, með hvílíkum krafti og mælsku þér fluttuð hana. Ég fór þá að hugsa um það, hversu mjög þér líktust Páli post- ula. Ég er aldraður maður, sem stend á barmi grafarinnar, og þess vegna munuð þér »3^ irgefa mér, að ég tala hreinskilnislega ' yður; en ég varð að segja yður, hvílí^ máttarstólpi þér munduð verða, ef þéf V1 uð nota mælsku yðar til að vegsama Guð 0 efla ríki lians“. Carnowan brosti lítið eitt um leið og ‘ia sagði: — Þar eð þér, eins og þér segið, hafið vC ^ viðstaddur, er ég flutti ræðu mína í dagi r hafði þér áreiðanlega gert vður ljóst, k'e starfsemi mín stefnir. ,ij Gandi maðurinn kinkaði hljóðlega k°^ á meðan hann liorfði stórum skærum aug11 með mildi og alvöru á Carnowan. g — Æ, já, ég veit það; en það er eitth'*^ sem segir mér, að þér munið verða a° i Páll (postuli). Munduð þér vilja lofa um manni, sem lirátt heldur heim, að 11 sækja hann, þegar köllunin kemur til ) ^ svo að mér gefist kostur á að þakka ®kap^9 mínum fyrir kraftaverkið, áður en c? augum mínum? Carnowan brosti, en sagði kurteislcg3- ,f — Ef það verður, þá skal ég niuna því, að heimsækja yður. Himnesk gleði Ijómaði í augum öl ins á meðan hann hneigði sig og gekk 1 lega út úr stofunni. 661” Carnowan kveikti aftur í vindlinunn ^ dáið liafði í á meðan stóð á lieimsóku mannsins, kallar sér aftur á bak í stólnum sínum, til þess að ná aftur sanljrep’ inti í hugsanaþræðinum, en þá er aftur jjgf á dyr. Hann verður óþolinmóður og reiðilega: _ — Kom inn! \\G$ 1 dyrunum stendur ófrýnilegur, gam» ^ ingur. Frakkinn hans, sem er allt o utan um skorpinn og tærðan skrokki111^,^ óhnepptur. Hann lineigir sig fyrir Caru ,r og krafsar með fótunum, en Cavn°vaJ1 óþolinmóður.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.