Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Page 7

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Page 7
H E I M I L I S B L A Ð IÐ 163 Hvað get ég gert fyrir yð'ur? I Eyðingurinn nálgast með varúð, eins og ,U1U1 se liræddur um, að aðrir kunni að vera 'lðstaddir. Hann skyggnist um í stofunni á nieðan hann með titrandi liöndum þuklar lr einhverju í frakkavasa sínum. Loksins jla r hann í óhreina gamla skjóðu; upp úr 611111 tekur hann skrítinn silfurpening og llleð hásum skrækum róm segir hann: . Herrann kaupir áreiðanlega þenna pen- Q arnowan skoðar peninginn með skörpu uf!a kunnáttumannsins, stendur upp af stóln- j1111 °S gengur að vinnuborði sínu til að ná stækkunargler, svo hann geti aðgætt nánar, 'aðan peningurinn sé. Þegar hann starir á eningjnn . gegnum stækkunarglerið, birtir u lr andliti lians. H ann heldur á sjaldgæf- 11 forngrip í liendinni: peningi frá dögum Krists! H' u 31111 8nýr sér snöggt að gamla Gyðingn- 1111 °g spyr: Hvað kostar hann? ðingurinn krækir beinaberum fingrun- ujn 8aillan’ svo að það brakar í þeim, liallar i. ,U ^atL lygnir aftur augunum, og svarar 11,eð gkrækri röddu: j. ðlikla peninga, góði lierra. En það t't'Ur ekkert á; ég get komið aflur á morg- n’ þegar þér hafið haft tíma til að liugsa >ður Uttl. le^3rn°'van finnst þetta allt liálf einkenni- ainj' ^13^ skoplegt en kinkar kolli ját- C ' Gyðingsins, sem í skyndi fer burt. vi-'-n fer með peninginn til sætis síns sk ,°^nilln’ beldur lionum upp við ljósið, og 31 bann nákvæmlega. Mi Eldn J°g sjaldgæfur fundur! tautar hann. fj . ' rinn í ofninum er að kulna. Hann slr'^lr nokkrum brennibútum í ofninn og Urn 1 ossa logarnir upp og varpa bjarma (' 8to^nna. Þá verður undarleg breyting á a Rtólh 'n 1^<>luð bans linígur aftur á bak tjtr. lr,kina, augun stara beint fram, en í pe .n< 1 bægri hendi heldur liann á silfur- ei,., ní?nnm. Nú brevtist umhverfið allt í einn’ harni 8lnni • er e^ki lengur í ylríku stofunni 'egi t*i |U1!,lniluI,org’ en er a gangi eflir þjóð- brað-1 ltlllar borgar í Austurlöndum. Hann ar göngunni og kemur brátt til Betle- lieni, eins og leiddur af ósýnilegri liendi. Hann nam ekki staðar fyrr en liann kom að gripa- húsdyrum, en út um þær lagði einkennilega, skæra birtu. Hann gekk inn og sér það, sem hann um margra ára skeið liefur afneitað, andmælt og harizt á móti, lieilaga barnið í jötunni og Maríu og Jósef við livílu þess. Carnowan starir og starir þangað til liann krýpur á kné í kyrrlátri tilbeiðslu. Svo breytist umhverfið. Nú er hann stadd- ur í Getsemanegarði. Hann sér hermenn með kyndla nálgast og á eftir þeim kemur hávær mannfjöldi, sem umkringir mannveru, sem í livítum klæðum sínum og með náfölu and- liti, sem ljómar af yfirnáttúrlegri fegurð, líkist fremur andlegri veru en mennskum manni. Einn maður í föruneytinu gengur til hvítklæddu verunnar, kvssir hana og segir: — Rabbi, meistari! Hjarla Carnowans engist af angist og lirvggð. Hann getur nú ekki um annað liugs- að en þenna Jesús, sem hann hefur ofsótt. Hann ætlar að fara að brjótast í gegnum mannfjöldann til þess að verja liann, þegar umhverfið aftur breytist, og hann stendur við krossinn á Golgata og horfir upp á Meist- arann, sem er að deyja. Sál Carnowans er í uppnámi, og hann er reiður við Júdas, sem sveik meistara sinn og frelsara. Ennþá breytist umhverfið, og Carnowan er staddur í húsi æðstaprestsins. Prestarnir standa í súlnagöngunum og tala saman í ákafa, þegar maður, með örvæntingu uppmálaða í augum, kemur æðandi til þeirra, fleygir sér fyrir fætur þeirra og æpir: — Ég hef svikið saklaust blóð! Takið við peningum yðar aft- ur! Hann þrífur skjóðu og ^árbiður þá um að taka við syndapeningunum af honum, en jieir lilæja að honum og segja: — Hvað kcm- ur það oss við! 1 örvæntingu grýtir Júdas peningunum úr skjóðunni á hellugólfið og þýtur út. Einn af silfurpeningunum veltur þangað sem Carnowan leynist ba k við eina súluna. 1 tunglsljósinu, sem skín inn um gluggalivolfið, sér hann glampa á pening- inn. Hann starir látlaust á hann, þangað til hann ujipgötvar, að það er hans eigin silfur- peningur, — sá, sem hann fékk lijá Gyðingn- um. Hann riðar, linígur út af og vaknar við það, að liann rekur upp liljóð.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.