Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Page 15

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Page 15
HEIMILISBLAÐIÐ 171 Skólasetningarræða HALDIN AÐ ÚTSKÁLUM 1. OKT. 1896 þEGAR barhaskólínri í sveitinni er settur, þá mætti minnast á svo niargt til „þarf- l?rar uppbyggingar“, eins og kallaS er. „Þá svo margt, ef að er gáð, sem um er þörf 3 raeða“, eins og skáldið kvað. Sérstaklega er ástæða til að minnast á margt, Mr sehi foreldrar barnanna eru svo ræktar- . £lr við skólann, að þau afbenda sjálf börn- 111 sm forstöðumönnum skólans. Það lýsir ' j'kandi áhuga þeirra á uppfræðingu og upp- e harnanna. þegar við annars förum að virða þetta .'rir okkur — getur þá nokkuð verið eðli- e8ra en það, að foreldrarnir fylgi börnun- 11111 sínum, þessum inndælu vonarblómum sín- 1,111 þangað sem þau eiga von á að fá bjálp- llla til að gera þau að nytsömum mönnum °S sönnum guSsbörnum. a<1 er takmarkið, sem allir sannkristnir eldrar keppa að með börnin sín og til þess t k Sk°^ar se,,lr- Þeir eru ekki settir til að . a allt uppeldisómakið af foreldrunum, ?llls °g sumir kunna að lialda, heldur til að 'jálpa þeim til að leiða börnin að þessu 'nleita marki. Því að að því marki eiga leiðir •eirra að liggja frá barnæsku. Og þegar svo Urinn færist yfir þau, þá beygi þau ekki ald al* þeim veai — gEefu vegi — þessum vandrataða en eina Vegi, sem til er. Eða hvað vilja góðir foreldrar kjósa böm- 1,111 S111um til handa, ef ekki það, að þau ?1U1Uu verða nytsamir menn og sönn guðs- °rn' Hvað er æskilegra? ■ kólinn á að hjálpa foreldrunum til að m ða börnin og ala þau upp kristilega. Ekk- 'rt foreldri má varpa áhyggju sinni í þeim um á skólann; allir eiga þeir lieimtingu a dyggilegri hjálp, en ekki því, að skólinn ^Cri aHt fyrir þá, sízt að því er uppeldið snertir. ^kóliiln á að vinna tvennt í einu, eins og • uii'arnir: frœSa og ala upp jöfnum liönd- ni1- I ræðslan er ekki einhlýt. Eða hvað stoð- ar það í sjálfu sér, þótt börnin kunni sín kristin fræði reiprennandi utan að eða aðr- ar námsgreinar, sé þeim ekki innrættur vilji og áhugi á því að færa það sér og öðrum í nyt, svo að þau megi í sannleika verða nyt- söm og góð, þegar út í lífið kemur. Hvað er varið í það eitt að fá góða einkunn í námsgreinunum, ef nemandinn sýnir það svo eftir á, að hann befur eigi minnsta bug og vilja á, að láta nokkurn annan njóta góðs af því, sem bann hefur numið? Kristilegur andi, kristilegur luigsunarliátt- ur á að búa á hverju lieimili og í hverjum skóla. Það er gagnslaust í raun og veru að vita mikið, ef allan hugann vantar á því, að fara að þessari alkunnu áminningu postulans, sem allir munu kannast við: „Enginn líti á sitt gagn, heldur annarra“. Allir munu vita, livern dóm þeir fá og hafa fengið, sem ekki tíma að rétta nokkrum manni eða málefni bjálparhönd. Þeir liggja á fé sínu eins oa ormar á gulli, segja menn og svo eru þeir kallaðir nirflar og nurlarar og þar fram eftir götunum. Það eru víst. flest- ir á því rnáli, að nízkan og ágirndin séu Ijót- ir lestir, að það sé ómennska að láta ahlrei nokkurn mann njóta góðs af eigum sínum. En segið þér mér:Er liann nokkra vitund betri maðurinn, sem befur gengið í skóla, en felur þekkingu sína fyrir þeim, sem þrá og þurfa eitthvað að vita, liefur enga löng- un til að fræða aðra? Sú þekking hans er falið pund ekki síður en fé það, sem í jörð er grafið. Þér, hinir yngri menn, sem bér eruð saman komnir og orð mín lieyrið. Ég bið yður að taka vel eftir þeim. Það, sem lært er í skól- um má setja á vöxtu, eins og peningamenn fara með peninga sína. Og til þess kann ég ofur einfalt ráð og það er, að láta svo marga njóta góðs af þekkingu sinni, sem unnt er; þá er rekspölurinn kominn; þekkingin þeirra

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.