Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Síða 22

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Síða 22
178 heimilisblaðið IS ý j u n g ar í vísindum o g t œ kni, f r éttir o g f r á s a g nir Hva'Sa ráf) er vi'ö kvefi? Það er víst, að þegar þér eruð kvefaður, er alveg gagnslaust að taka itin vítamínlyf, breyta um matar- æði, taka heit fótaböð, eða drekka heita drykki! Sulfalyf, penicillin, infrarauðir eða ultrafjóluhláir geislar, hóstamixtúrur, hálsskolanir og kvefmeðöl eru líka alveg þýðingarlaus. f stað alls þessa, scgir dr. Hohart A. Reinmann, er fyrsta ráðið að liggja rúm- fastur. Auk þess má reyna það, sem nú skal talið: ]) Drekka mikið. 2) Hafa meltinguna í lagi, með því að taka inn laxerlyf, ef þörf krefur. 3) Að nota kvefmeðöl, þegar ekki verður hjá því komizt til að hreinsa nefgöngin. 4) Taka mentholtöflur með löngu millihili til að mýkja hóstann. Sýklabaninn furacin. Stórt hermannajsúkrahús amerískt, í Englandi, liafði nokkra sjúklinga, sem voru með sprengjubrot í lík- amanum. Læknarnir voru tregir lil að framkvæma uppskurð fyrr en sárin væru gróin. Þrátt fyrir sulfa- lyf og penicillin gróf í sárunum. Þá sendi Eaton- rannsóknarstofan furacin, sem húið er til úr höfrum. Það var notað sem smyrsl, og flest sáranna læknuð- ust, ofl á fáum dögum. En furacin er gagnslaust við lekanda, syfilis, lungnahlógu, berklum, malariu, tauga- veiki, blóðkreppusótt og barnaveiki, gagnstætt því, sem sumir liafa haldið fram. Radar fyrir blinda menn. Síðastliðin tvö ár hafa nokkrir lífeðlisfræðingar við sjómannasjúkrahúsið í liethesda, Dandarikjunum, starfað að Ieynilegri uppgötvun, sein er svo ótrúleg, að djarftækustu vísindamenn liafa álitið liana fjar- stæðu eina. Uunið er að því, að framleiða „auga“ fyrir hlinda, og Ross Mclntire, vísiaðmíráll, liefur gefið í skyn, að radar kunni að leysa gátuna. Augað skynjar ljósölduna á nethimnunni og sjón- taugin flytur myndina upp í hcilann. Dlindir menn, sem liafa óskcmmda sjóntaug, ættu því að hafa mögu- leika til að setja sjóntaugina í samhand við örstuttur radiohylgjur, og flytja mynd af þcim upp í hcilanni á svipaðan hátt og radar festir mynd af lilut, sel" stuttar rodiobylgjur „sjá“. Kristinn súsíalisti. Sir Stafford Cripps, verzlunarmálaráðherra ensk" ríkisstjórnarinnar, hefur ritað hók, sem er fyr,r skömmu komin á prent. Cripps er meðal hinna kunn- ustu lirezku sósíaldemókrata. Eitt sinn var hann sende herra í Moskvu. Dók hans heitir: „Leið mín til krist' innar lýðstjórnar“. En engan þarf það að undra, þot’ enskur ráðherra tali sem kristinp maður. Það gera flestir enskir ráðherrar nú. Nokkrir þeirra eru fyrr verandi prestar. Englendingar vilja hafa kristna meD" við stjórnvölinn. En það vekur uokkra undrun, að jafnvel CripP9 skuli opinherlega játa trú sína. Margir liafa talið han,r svo „rauðan“ í pólitiskum skilningi, að hann mW> 1 vera ofurlítið utanveltu við hinn hrezka frómle^®' En nú hefur hann ekki einungis sýnt pólitískan, hel ur einnig kristinn lit. Og liann er ómyrkur í mál*j Það er vandi lians, livort sem liann ræðir stjórnm eða trúmál. G. Sannerstedt. Ahyggjur vísindamanna. Ileimsendir getur orðið á morgun. Sólin getur bl°sS að upp eins og novastjarna á inorgun eða eftir fi,,,ul tíu ár eða eftir hundrað milljónir ára, segir dr. R°bert Coles við Hayden stjörnurannsóknastöðina í York. ’ 'ð Dr. Cole hefur ritað grein um þetta í tnnar,tl „Sky and Telescope“, og látið þá skoðun í ljoS> “ óhugsandi sé, að nokkurt líf á jörðinni gæti staðizt slíkt. Colc kveður jarðfræðilegar og aðrar líkur be"^a til þcss, að sólin liafi lýst eins og aðrar sólir í h,,,,lJr uð milljóna ára. En enginn getur fullyrt, að l1"11 muni halda því áfrant í rnörg þúsund milljón 11 r'

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.