Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 31
HEIMILISBLAÐIÐ 187 ~~ Munduð þér geta þekkt þá aftur? spurði llln Raissu, án þess að auðkenna sökudólg- dlla nieð frekari orðum. * ~~ er ekki viss um það, svaraði hún. ® l,ef þegar leitað svo mikið. Haldið áfram að leita, sagði greifynj- an- ^ ið sjáumst aftur. Hún sneri aftur til Sl,larkynna sinna, en Porof og dóttir hans ?engu niður tröppurnar. Rétt í þann svip- ltln, seni þau stigu út á götuna, nam sleði staðar. Fyrir hann var spenntun brúnn liest- ^11"’ °g ungur maður, dúðaður upp að eyrum y 0<1kápu sinni, stökk léttilega út úr honum. alerian Gretsky, sem var vanur að þekkja U,a gesti frænku sinnar, Iiorfði á þau, er voru að yfirgefa húsið. Þegar hann sá aissu, f6r skyndilega lirollur um hann. Vegna I lkennishúnings lians liafði hún einnig veitt °num atliygli. Las lnin í augum unga manns- j|ls óttan við að verða endurþekktur? Gat 11111 sér til andlitsdrátta lians, þrátt fyrir ‘Ppbrettan loðkragann? Hún skalf eimiig og a næmdist snögglega. tetsky ákvað að ganga upp liinar þrjár £ ntröppUr5 sem voru á milli þeirra, og jUra 81"®an fram lijá henni. Vörðurinn liafði e^ar °pnað liliðið til þess að lileypa hon- 111 inn. Hann gekk inn fyrir, og liliðið lok- a3'« b,ki siita þetta Pabbi, sagði Raissa lágt og lagði liönd a armlegg gamla mannsins. — Pabbi, var einn hinna þriggja. ~ ^essi liðsforingi? Ja, eg er alveg viss um það. orof sneri til baka og spurði vörðinn: lrekk'Ver Mðsforiii<girua, sem inn q ^að var frændi greifynjunnar, Valerian retsky greifi, svaraði vörðurinn hreykinn. £r or°f gekk til baka til Raissu. — Það var greifynjunnar, sagði hann. kaa-a stóð andartak á báðum áttum. — Nei, nia hún ekki vita, sagði hún loksins. °nidu, við skulum fara, við finnum hann attur. ir ^11^3 Malerians lók á móti honum. Eft- a hafa skipzt á venjulegum kveðjuorð- koU’ sagði hann: — Hvaða fólk var það, sem 1 nt héðan, gamall maður og sorgarklædd, u°g »túlka? B 8 1 tæka tíð mundi greifynjan, að sökudólg- arnir vom í lierdeild frænda hennar og að liann mundi þá. ef til vill af félagslegum ástæðum, vinna gegn áformum hennar, ef liann fengi veður af þeim. — Það voru fátæklingar, svaraði hún, sem ég ætla að lijálpa. Þú veizt, að ég lief fjöld- ann allan af skjólstæðingum. Á liverjum degi heimsækja einhverjir þeirra mig. Valerian þorði ekki að spyrja, hvers konar vernd frænka lians ætlaði að veita þessum. Hún var nú ekki vön að lialda fyrirætlunum sínum leyndum, svo að ef hún liefði ætlað að leggja í einhverja krossferð, myndi liún án efa hafa sagt honum frá tilhögun hemiar. Hann réð því af, að engin hætta væri á ferð- um, livað málefni lians snerti. En þrátt fyrir þenna hughreystandi þanka, batt liann snögg- an enda á heimsókn sína og var, það sem eftir var dagsins, daufur og viðutan. 1 her- deildinni liitti liann Rezof, sem hann sagði óðara frá því, sem gerzt hafði fyrri liluta dagsins. —- Ertu viss um, að það liafi verið hún? spurði hann, sem var að eðlisfari tortrygginn. — Viss? Er maður nokkurn tíma viss? — Jú, þegar sannanir eru fyrir hendi, svaraði Rezof, en þú hefur engar sannanir, og þar af leiðandi geturðu ekki verið viss. En úr því að þetta er vafamál, þá lýstu fyrir mér þessari viðsjárverðu stúlku. Það er dé- skoti skrýtið að vera svona flæktur í máli og þekkja svo ekki þann, sem setur okkur í þessa ógurlegu liættu. — Þú fremur ætíð heimskupör, mælti Valerian ergilegur. Ef þú hefðir séð hana eins og ég ... — Það hef ég óneitanlega ekki. Þú hefur einn alla liagsmunina, og við erum þrír um að skjálfa sem laufblöð í vindi. Jæja, láttu mig lieyra! Hún er falleg, þú verður að kannast við það — ræninginn þinn? — Hvort hún er falleg, veit ég ekki. Ég veit aðeins, að hún hefur slegið mig sem elding. — Hver skollinn sjálfur. Það væri kannske bezt að breiða yfir sig? Hvað segir þú um skyndiferðalag til útlanda? — Rétt fyrir liina stórkostlegu maí-hátíð? Hvað hugsarðu? Offurstinn mundi aldrei að eilífu gefa okkur orlof.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.