Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 38

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 38
194 H E T M I LI S B L A ÐIÐ Sitt — Heyrðu, vinur, er jólagkaniinturinn of stór? — Nei, það er bara ég, sem er of lítill. // Julian Huxley hitti eitt sinn lítt þekktan stjórn- málamann í veizlu, og kynnti sig: — Ég er Julian Huxley, frá Unesco. — Unesco. Já, einmitt. Ég hef alltaf dáðst að hinni hctjulegu vörn þessa smáríkis í stríðinu. // Kona prófessorsins eignaðist son um svipað leyti og hók eftir hana kom á markaðinn, og fékk mjög góða ritdóma. I’rófessorinn var með hugann við hók- ina, þegar hann gekk inn í fyrirlestrarsalinn og sá þá, sér til mikillar ánægju, að stúdentaruir höfðu skrifað stóru letri á töfluna: „Til hamingju“. — Ég þakka, sagði hann, og hezt er þó það, að hún gerði þetta að öllu leyti ein. Honum var svarað með skelli- hlátri. — En ég fullvissa ykkur um það, liélt prófess- orinn áfram, að hún á allan heiðurinn óskiptan. Þá litlu aðstoð, sem hún fékk, veitti prófessor Jones henni". Leslie Stewart. // Konu einni gramdisl það, er stórverzlun í nágrenni hennar neitaði að scnda henni heim eitt tvinnakefli. Uún hringdi því í verzlunina á hverjnm degi og end- urtók pöntun sína. Eftir nokkrar vikur gafst verzl- I--------------------------------------------------------- Gle'Sileg jól og gott farsælt nýtt ár! Heimilisblaðið. unarstjórinn loks upp og sagði, að tvinnakeflið skyl® verða sent. Seinna sama daginn ók stærsti vöruvagi' verzlunarinnar að gangstéttinni við hús hennar. Nokk'" ir menn koiiiti plönkum fyrir milli vörupallsins °f> dyranna og veltu tviniiakcflinu gætilega eftir þein' til kaupandans. Jack Schtnale■ // Heildverzlun nokkur átti í miklum erfiðleikuni fá greiðslur frá einum af þeim verzlunum, sem sknlJ uðu henni. Heildverzlunin skrifaði henni hvert kröf" hréfið eftir annað, í fyrstu kurteis og síðar hótu" arhréf, en árangurslaust. Loks sendi hún einn s,al' manna sinna til kaupmannsins, og hann spurði: — Hvers vegna hafið þér ekki scnt okkur nei,ial greiðslur? Gengtir verzlunin illa? -— Nei, nei, svaraði kaupmaðurinn glaðlega. Þ'ert á móti. En þessi hréf ykkar voru svo góð, að ég nfrlt aði þau og sendi skuldunautum mínum, sein v°rtl í vanskilum. Nú Iiafa þeir horgað mér hérumhil ni'1' sem þeir skulduðu. Ég taldi bara, að von '®rl ^ einu eða tveim hréfum enn, og dró þess vegna greiða ykkur, því ég vildi eiga allan hréfaflokkn'11- Wall Street Jottrnal- // Presturinn (var að þjónusta): „Það er hughreysli11® fyrir þig, að hinum tnegin hittir þú héðanfarna 'l111 og konuna þína sáluðu“. ^ Ilinn gumli: „Það vantaði nú hara — ef ég a fara að stríða við liana i annað sinn“. NÝTT LYF VIÐ KRABBAMElNl? Frh. af hls. 161. Hingað til hefnr einungis lieppnazt a lækna ýinsar tegundir krabbameins á b>’r-l unarstigi í búðinni. Alla sjúklingana h®* verið unnt að lækna með uppskurði eða {íel um. Ennþá er svo umstangsmikið verk kostnaðarsamt að framleiða biodyn, að þd< eru aðeins örfáir þeirra tugþúsunda krabb*1 meinssjúklinga í Bandaríkjunum, seni e,r,‘ „Hve langt verður Jiangað lil þær tilra"11 þess kost að njóta lækningar með þein'- ir, sem Jiegar bafa verið gerðar, verða búr nýttar svo, að allir krabbasjúkdómar ver viðráðanlegir? Eins og nú standa sakir, ver< ur ekkert um Jiað sagt. Samt er ég Jieirrar skoðunar, að mikils árangurs sé að va'Jlia af uppgötvunum þeim, sem við liöfum 1)C® ar gert“. „Redbook Magazino •

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.