Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 15
12 vegna þess að þau em án flestra þæginda. Þau standa þeim erlendu að baki —------ — Hafið þér verið erlendis? Undrun ungfrú Maríu Nikolaj- evnu náði liámarki. — Já. — Ég lief svo að segja ferðazt um alla Evrópu, þvera og endilanga. Það var eins og hið þögula andlit Maríu Nikolajevnu, sem sneri að mér, blátt áfram æpti að mér: — Býður enginu betur? Býð- ur enginn betur? Ég ákvað þegar, að reyna að koma þessum ósvífna ferða- manni laglega fyrir kattarnef, svo að hann tæki ekki á heil- urn sér fyrst um siim. ■—- Kannist þér við De Strutz- el, spurði ég lævíslega. — Já, livort ég kannast við. Ég sem hef verið þ ar tvisvar sinnum. En okkar á milli sagt, finnst mér ekkert um þann stað .. . — Um livað? Um Strutzel. —- En vitið þér, að Strutzel er alls ekki bær, sagði ég íbygg- inn. Það er smjörkaka með hunangi og hnetum á. Hamar uppboðshaldarans virtist þegar vera að falla þessu ósvífna lindýri í óhag, en það voru engin takmörk fyrir ósvífni hans. — Ég þakka, en slíkt og því- líkt þvðir ekki að segja mér, sacði hann kaldur og ákveð- inn. Þér vitið sennilega ekki, að smiörkökurnar era nefndar eftir bænum. Ef til vill lifið þér í þeirri góðu trú, að ekki sé til borg, er nefnist Strass- bourg, vegna þess að til er nokkuð, sem nefnist Strass- bourger-lifrarkæfa? Ja, það (var í þá daga) er nú svo, María Nikolajevna. 1 Strutzel (bæ í Efri Schlesíu með 36 000 íbúa!) liafði ég merkilega samkundu, sem ég get sagt þér frá seinna meir, þegar betra næði er —“ Nú vora mínir dagar taldir og hann bjóst til að njóta sig- urlaunanna. — Svo þér talið þýzku, eða er ekki svo? spurði María Nik- olajevna. Jú, auðvitað. Alveg eins og rússnesku. Skyldi hann ekki vera að ýkja, refurinn sá ama, hugs- aði ég um leið og ég sneri mér að honum. Wie viel Uhr, mein Herr? Ha, livað segið þér? sagði hann öldungis ráðalaus. — Ég ávarpaði yður smá- vegis á þýzku. Svarið þér mér. Wie viel Uhr, mein lieher Herr? Hann hugsaði sig um augna- hlik, rétti úr sér og sagði syo með ró, sem enginn Iiefði búizt við, að hann aatti til. — Sjáið þér til, ungi mað- ur. Ég tala þýzku jafnt sem rússnesku, en síðan Þýzkaland leiddi bolsévismann vfir Rúss- land og eyðilagði þannig mitt óhamingjusama föðurland, ]»á hef ég strengt þess heit------. Já, þér sjáið, virðulegi herra, ég hef strengt þess heit með sjálfum mér, að segja ekki eitt einasta orð á þessu svívirðilega máli — —. — Þér getið þá sagt mér það á rússnesku — —. — Leyfist mér að tala út? Ég hef ekki einungis hátíð- lega strengt þess heit, að tala ekki eitt einasta orð á þessu f)lf) HEIMILISBLA svívirðilega máli, heldur e’Ðl ig að skilja það ekki. — Elskið þér virkilega land svo mikið? spurði ^ar Nikolajevna innilega hrær° leið og hún lagði fíngerða l'Ö* sína á hönd hans. v Býður enginn betl‘r ile?a kki hljómaði frá hinum óayn uppboðslialdara, en ég ga* e , • boðið betur og átti mér e uppreisnar von. . . A sama augnabliki l'e> r ' flugvélagnýr uppi yfir 0 og glæsileg flugvél, sein e',r.. | helzt líktist gullsmið, varP3.r léttum skugga á veginn • framan okkur. (Æ, þn litla flugvél, sem bjargaði1'^^ út úr ógöngum mínuni- ® * liefðir ofurlítinn munn ,j liefði verið mögulegt, þá nl' ég liafa kysst þig). z Við hölluðum okkur aftn » nie1’ bak og’fylgdumst af áhuga hinum tígulega gullsniið- Hafið þið nokkurut' . flogið? spurði María Á'k0 , evná, og átti auðvitað við |£ en ekki mig. - Ég flogið? Ég hef ^lr(| út alll stríðið við Þýzkaia Ég er flugmaður. . ;r Er það mögulegt, «ð K séuð flugmaður? En hva ^ er gaman. Hafið þér nokk11 lofti'11'' tima mætt ovim uppi i Öf? Hvort ég hef? Ótal 1,1 ^ um sinnum! Ég lief einnig í loftorustu. gji — Ó, segið þér frá þ'1. gt. Iivað það hefur verið hrika ^ — Það er nú svona og s að vera að gorta af eig*11 rekum. n),i Samt hélt nú þessi ð*1 e ekki neitt aftur af hon1*11 ^ -— Dag nokkurn fá^ ^EIMILISBLAÐIÐ 13 ipun um að fara í könnun- l'rfiug að baki óvinunum. Þá .. . ! Ég hellti, eins og lög f<;ru ráð fyrir, benzíni á blönd- u°ginn, athugaði magnetuna, etti hreyflana af stað og hopp- 1 síðan upp í flugniannssætið. ^'ðan flaug ég af stað. Fyrst uug ég aðeins stutta stund, en Sv0 fl p naug eg timunum saman. 'u skyndilega kom óvinaflug- ^ 1 ijós og ætlaði þegar í stað kella yfir mig úr vélbyss- llu sínum. En ég lét ekki setja áii eud s ut af laginu. Ég minnkaði Rk ‘Ua, hoppaði alveg út á á öðrum vængnum, dró ‘"'inibvssuna mína fram, lagði "am .. h upp að vanganum og — Oefstu upp, þú armi Vftsalingur. Hann féll undir ( °8 á kné og sagði: — Hlífið '< r’ kerra! En ég lét mér ekki I Í'íast. Ég greip undir eins í I nakkadrambið á honum, dró 3,111 Vfir í mína flugvél og batt 'aits ^ flugvél aftan í mína. 3llnig dröslaði ég óvininum ^ fkigvél hans til stöðva okkar. I . Ugu Maríu Nikolajevnu 'f,ruðu af hrifningu. p Ó, Guð! Þér eruð hetja! a ,l|ð þér lofað mér að koma i fhigvél? Eins oft og þér vilduð. b i L.. 1 uinn hrausti stríðsmaður n akalt. •Uaðo 0 g er engin hætta á, að Ur uiyndi hrapa? ^ér getið verið eins örugg l,Ugbarnið í vöggu sinni. Eg er ekki hrædd, þegar < r með yður. Þér eruð — 0 þér eruð svo hráustur £ Ilugrakkur! Hvenær gæti K flogið með yður? j.j Á inorgun, ef þér kærðuð Ur Um. Nei, annars. Því mið- °g ur hef ég ekki flugvél í Eupat- oría. — Getið þér flogið hvaða flugvél sem er, skaut ég inn í, en lét sem ég beindi allri athygli minni að flúgvélinni fyrir ofan okkur. — Já, ég held nú það, en bezt kann ég við Blériot-flug- vélar. í þeim er ég alveg eins og heima hjá mér. Nú, þá liafið þér verið sannarlega heppinn, sagði ég alvarlega um leið og ég fórn- aði höndum til himins. Sann- leikurinn er sá, að í Eupatoría lief ég tvær Blériot-vélar, sem eru svo að segja samsettar og fullgerðar. Hæ, vagnstjóri! Hvenær komumst við til Eupatoría? Klukkan um tvö. — Hreinasta afbragð! Fram að fjögur getum við þvegið okkur, skipt um föt og verið tilbúin. Því næst. getum við fengið okkur miðdegisverð og klukkan fimm fer ég með vður til flugvallarins. En María Nilíolajevna, getið þér komið niður á fhigvöll í dag, til að fara í flugförina með honum? Aldrei Iief ég séð nokkurn mann falla eins saman á einu augnabliki og þennan vesalings Golubzof. Hann stundi því út úr sér, að hann notaði aðeins benzín frá Nobels-firmanu. Ég fuílvissaði hann um það, að ég hefði nóg Nobels-benzín. Hann muldraði eitthvað um það, að hann yrði að athuga vindáttina og vindhraðann. Ég fullvissaði hann ennfremur um það, að það væri alls enginn vindur. Þá muldraði hami eitthvað um það, að hann þyrfti að fá leyfi til þess að fljúga. Nú fór hann alveg með sig, þar sem ég tilkynnti honum, að ég liefði slíkt leyfi. Því næst féll hann á kné al- veg eins og Þjóðverjinn ósýni- legi, gafst algerlega upp og baðst vægðar, um leið og hann gaf í skvn, að undir eins og hann kæmi, biði hans mikill farangur, sem hann þyrfti að koma frá, og að hann gæti í fyrsta lagi tekið sér frí eftir þrjá til fjóra daga. Nú lá liann hundflatur fyrir inér. Ég naut þess að kvelja hann eins og ég gat, þennan líka gortara, og hin fíngerða hönd Maríu Nikolajevnu hvíldi í minni. María Nikolajevna starði á mig og færði sig nær mér, en vfir okkur sveif þessi vohlugi fugl, sem hjálpaði mér svo dásamlega. Hinir stóra vængir voru eins og breiddir blessunarlega yfir okkur, Maríu og mig!! Golubzof líktist einna helzt slöngulegri hrúgu, sem kastað hefði verið niður úr flugvél. Að lokum féll hinn ósýnilegi hamar uppboðshaldarans mér í vil, og nú gat ég hrósað sigri beint fyrir framan nefið á keppinaut mínuin og haldið hurt með bakkann — — —. En ef það hefði ekki verið uppboð, ja, hvað átti ég þá að gera með liann? Stúlkan (vi<5 nianninn, sem liún hefur ekió á): — Því miður hef ég ekkert koníak í liílnuin, en haldið þér ekki, að þér nninduð hressast við að fá kosB? Móttirin: Hvað ertu að lesa, Ottó? Oltó: Ég veit það ekki. MóSirin: En samt lestu upphátt. Ottó: Já, en ég hlusta ekki á það.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.