Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 26
24 þrótti og fegurð', varirnar rauðar, augun geislandi, rjóð í vöngum og barmur hennar bifaðist. Hvort ég trúi því? sagði hún heillandi röddu. Ég skal segja yður það. Herra de Cocheforét hefst við í kofanum bak við burknastakkinn, mílufjórðung vegar frá þorpinu á leiðinni til Aucb. Þcr vitið nú, það sem enginn annar veit, að mér, hon- um og konu hans undanteknum. Þér hafið líf bans og heiður minn í liendi vðar, og þér vitið einnig, berra de Berault. livort ég trúi því, sem sagt var um yður. Guð minn góður! hrópaði ég. Ég stóð grafkvrr og horfði á liana, þangað til hiín komst ekki lengur lijá að verða vör skelf- ingarinnar í augnaráði mínu, og þá fór um bana hrollur, og hún hörfaði frá mér. — Hvað er að? Hvað er að? hvíslaði hún og knýtti saman liendurnar. Kinnar hennar voru allt í einu orðnar náfölar, og bún litaðist um og til dyranna. Hér er enginn maður. Ég þröngvaði sjálfum mér til að tala, enda þótt ég titraði eins og sárkvalinn maður. Nei, ungfrú, liér er enginn maður, tautaði ég. Hér er engiim maður. Síðan lét ég höfuðið hníga niður á brjóstið, og stóð 'frammi fyrir benni eins og lifandi íinynd örvæntingárinnar. Ef nokkur vottur af tortryggni hefði leynzl í huga hennar, jafnvel bin lítilfjörlegasta grunsemd, mundi bún strax bafa sannfærzt af uppliti mínu; en hugarfar bennar var mótað af slíkri göfugmennsku, að það bvarflaði ekki að henni, að gruna mig um neitt, þar sem hún hafði áður borið batursbug í brjósti til mín, en látið telja sér hughvarf. Hún hlaut að treysta öllum til alls. Er hún bafði að nokkru náð sér af skelfingunni, virti hún mig fvrir sér, steinhissa, en svo var eins og henni dytti eitthvað í hug. Þér eruð ekki vel liress, sagði liún allt í einu. Það er gamla sárið yðar, herra minn. Nú skil ég, hvernig á þessu stóð. — Já, ungfrú, tautaði ég í hálfum hljóðum, það er það. — Ég skal kalla á Clon, lirópaði hún með ákefð, en svo fór hún að snökta. Ó, vesalings Clon! Hann er horfinn! En Louis hef ég enn eftir. Ég skal kalla á hann, og láta hann útvega yður eitthvað. Hún var horfin út úr herberginu áður en ég gat komið í veg fyrir það, og ég hallaði mér upp að borðinu, loksins kominn á snoðir um leyndarmálið, sem ég hafði koinið svo langt að til að uppgötva; ég gat nú á næsta augnabliki lokið upp hurðinni, gengið út í náttmyrkrið og fært mér það í nyt en samt var ég óhamingjusamastur allra manna. Enni mitt var baðað svita, ég litaðist um í herberginu, ég sneri til dyranna, gripinn æðis- genginni liingun til að flýja - flýja frá henni, frá húsinu, frá öllu; og ég bafði þegar tekið fyrsta skrefið, þegar allt í einu lieyrðist barið með svo miklum ofsa á útidyrnar, að taugar mínar komust allar í uppnám. Ég stóð stundarkorn á miðju gólfi og glápti til dyranna eins og afturganga. Síðan gekk ég bröðum heimilisblað^ eina glas, — getið þér þá gert svo lítið fyrir mig? Hann sagði þetta við ha11' í hálfurn hljóðum, og hÍJ11,r með glösin á lofti og biðu Þef' að hann drykki þeim til- — Að þér skulið geta fell^j af yður að ætlast til. breyti gegn vilja föður nlI,1‘j það er ódrengilegt af vður, saí1^1 hún og laut höfði til að d>U‘ tárin, sem brutust fram í aur111’ Hann fleygði frá sér u^r' glasinu, sneri sér að hópnUl11 lyfti glasi sínu og hrópaði' ^ Skál allra fríðra kvelU1*' Glösm voru tæmd og að Þ' loknu hrópað nífalt húrra. t>Cr ar hann vék sér við aftirr. ' ‘ hún horfin. Þau komu seint heini. Hans gekk ekki til náða. Ha,u lagði leið sína niður að sjuU um. Þar reikað'i bann um nlC fram ströndinni í margaf klukkustundir og Jiélt reik11 ingsskil yfir sjálfum sér. Að þér skulið geta feJ,f ið af yður að' ætlast til að Cr breyti gegn vilja föður in,,,É Hún stóð ljóslifandi 0r' hugskotsjónum bans, hin 3 urhnigna móðir hans, Þer‘ bún kvaddi hann og bað halU um leið: Forðastu áfen? • oí* drvkki, drengurinn nnnn. gleymdu ekki Biblíunni Þ111111. þú finnur hana í skipskistn1111 þinni. Hún hafði ekki kon11 með neinar aðrar áminninS‘,r — Forðastu áfenga drykki °f gleymdu ekki Biblíunni þi,,,, Biblían hafði fljótlega h’11 á kistubotninum, og þar lá hul sennilega enn, og glasið, pel, bann saup úr af félagsly11^1 fyrsta skipti, til þess að 'er eins og hinir, var nú í Þill,>

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.