Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 27
25 ^EIMILISBLAÐIÐ skrefum til dyra, fegiun því, að geta hafzt eitthvað að, feginn "H"i sem clregið gœti úr taugaæsingu minni, og lauk upp liurð- inui. ^ þröskuldinum stóð annar manna þeirra, sem ég liafði skilið (ihir í Aueh. Ljósið innan úr húsinu skein beint á eldrjótt and- 'i* hans. Hann hafði hlaupið allt hvað af tók, og gekk upp °8 niður af mæði, en þrátt fvrir það hafði hugsun hans í engu slióvgast, því hann greip í ermi mína strax er hann sá mig. Herra minn, þér eruð einmitt maðurinn, sem ég þurfti finna! hrópaði hann. Fljótur! Komið strax, við megum e,1gan tíma missa, ef við eigum að verða á undan. Þeir liafa lx<">'izt að leyndarmálinu! Hermennirnir liafa fundið manninn! ' Fxindið liann? át ég eftir honum. Herra de Cocheforét? ' NTei, en þeir vita, hvar liann levnist. Staðurinn fannst _ Úlviljun. Lautinantinn var að kalla saman menn sína, þegar eg lagði af stað. Við getum enn orðið á undan, ef við flýtum "kkur. af En staðurinn? spurði ég., Mér tókst ekki að lievra, hvar hann er, svaraði hann. Við Verðum að fvlgja þeim fast.eftir, og skerast í leikinn á síðasta ""gtiabliki. Það er eina leiðin, herra minn. ^kammbyssumar, sem ég hafði tekið af fyrrverandi fylgdar- J'1a"ni mínum, lágu á kistu frammi við dyrnar. Ég beið ekki e"gur boðaima, heldur þreif þær og hatt minn og hljóp svo stað með manninum án frekari timsvifa. Ég leit einu sinni öxl áður en við hlupum út um liliðið. Ég hafði skilið dyrnar 1 ftir opnar, svo að Ijósið skein beint út um þær, og mér virtist 1 syip eins og einhver kæmi út í þær. En sii ímyndun mín gerði (kki annað en styrkja mig í áformi mínu, trevsta óbifanlega "kvörðun niína, sem nú réði ein öllum gerðum mínum og hugs- """m. Ég varð að vera fyrri til; ég varð að koma á undan ""tinantinum; ég varð sjálfur að taka manninn höndum. Ég 'arð að vera á undan. Og ég hljóp ennþá hraðar. V>ð vorum enga stund yfir engið og inn í skóginn. Þegar J a"gað kom, valdi ég liiklaust mjóa götuslóðann, sem Clon ntoi fylgt okkur eftir, lieldur en að fara götuna, sem venjulega 'ar farin. Það var eins og skiíningarvit mín hefðu skerpzt á 'fifnáttúrlegan hátt. Ég hljóp götuslóðann án þess að mér skeik- aði, sneiddi hjá trjádrumbum og pyttum eins og af eðlisávísun, "8 þraeddi allar beygjur og króka, þangað til við komum að bak- >ð veitingahússins og vorum farnir að heyra óm af lágværu """inamáli á þorpsgötunni, hvassmæltar en lágróma fyrirskip- a"ir og glamur vopnanna, og við sáum daufan bjarma bera á ’"iHi húsanna og yfir þau af Ijóskerum og blysum. Es greip um handlegg fylgdarmanns míns, og kraup niður . að hlusta. Þegar ég hafði hlustað eins og mig lysti, hvíslaði '8 að honum: — Hvar er félagi þinn? • Með þeim, tautaði hann. veginn að taka yfirráðin yfir lionum. En það var ekki á neins vitorði nema hans sjálfs. Að þér skulið geta fengið af yður að ætlas' til að ég hreyti gegn vilja föður míns! Hún hafði rétt að inæla, það var ódrengilegt af honum. En henni ætti bara að vera kunn- ugt um, að innst inni óskaði hann þess, með sjálfum sér, að hún hagaði sér eins og hún gerði. Ef luin hefði látið und- an frýjunarorðum hópsins og heiðni hans, hefði hún ekki verið hinum fremri að neinu levti. En hún, sem átti að hjálpa honum til að verða að manni, og fram til þessa tíma liafði hann ekki verið ann- að en viljalaus strákhvolpur, sem lét reka á reiðanum, liing- að og þangað, hún varð að vera öðru vísi en allar hinar. Það var hún og Sólveig var nafn liennar. Hún var ljós- liærð og bláeygð, með spékoppa í kinnum og mjallhvítar, smá- gerðar tennur. Og hún gat sagt nei, þegar hana ef til vill lang- aði mest til að segja já. Hann varð að engu við hlið- ina á henni, þessari litlu stúlku, sem gat sagt nei og strokið frá hátíðinni. þegar hún stóð sem hæst. Það voru ekki auðveld reikn- ingsskil, sem fóru fram í huga lians, þessar stundir, er hann ráfaði þarna meðfram bryggj- iinum. En þegar hann gekk heim til sín undir dögunina var liann orðinn annar mað- ur. Hans var búinn að raða nið- ur í skipskistuna sína. Biblí- una liafði hann flutt frá botn- inum efst í hliðarhólfið. Héðan

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.