Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 28
26 HEÍMÍLÍSBLAÐtÖ kóiridii þá, livíslaði ép; og reis á fætur. Ég hef séð þaft sehi ég vildi. Við skulum leggja af stað. Háhri greip í liandlegg itnér og hélt aftur af mér. - Þér ratið ekki, sagði hann. Rólegur, rólegur, herra minn. Þér eruð of ákafur. Þeir eru rétl að leggja af stað. Við skulum fylgja þeim eftir, og skerast í leikinn, þegar tími er til kominn. \ ið verðum að láta þá vísa okknr á staðinn. Bjáni! sagði ég, og liristi liönd lians af mér. Ég veit, hvar liann er, skal ég segja þér! Ég veit, hvert þeir ætla. Komdu, við skulum uppskera ávöxtinn meðan þeir eru á leiðinni til hans. Hann átti ekki til annað svar en undrunaróp. í sama bili komst ljósið á hreyfingu. Lautiilantinh var að leggja af stað. runglið vár eíin ekki komið á loft, og himinninn var grár og kafinn skýjum. Það var svo dimmt, að engii var líkára, en við gengjum inn í kolsvartaii vegg, er við lögðum af stað. En nú var ekki lengur urii annað að ræða, en halda ferð þeirri áfrain, sem hafin var, enda hikaði ég ekki. Ég sagði félaga mínum að fylgja mér eftir og neyta fótanna eftir beztu getu, klöngrað- ist yfir lága girðingu, sem við vorum komnir að, og álpaðist Siðáii eiris og blindur maður yfir óslétta landspildu að baki Iiúsanna. Ég datt einu sinni eða tvisvar á þeirri leið, en kom að því loknu að lækjarsprænu með bröttum bökkum. Ég ösl- aði ótrauður yíir hana og upp á hinn bakkann, og komst að lokum á veginn hinum megin við þorpið, kúguppgefinn og stynjandi, fimmtíu metrum á undan herflokki lautinantsins. Þeir létu aðeins loga á tveimur ljóskerum, og bjarminn af þeim náði ekki til okkar, og hávaðinn af fótataki þeirra kæfði skóliljóð okkar. Það var því engin hætta á, að þeir yrðu varir við okkur, svo við snerum í skvndi baki við þeim og hlupum niður veginn eins hratt og fæturnir gátu borið okkur. Til allrar hamingju hugsuðu menn lautinantsins meira um að fara hljóð- lega, en flýta sér, svo við höfðum breikkað bilið á milli okkar um helming eftir eina mínútu. Að tveim mínútum liðnum voru Ijósker þeirra til að sjá eins og örlitlir neistar í myrkrinu að baki okkar. Við vorum meira að segja hættir að heyra fólatak þeirra. Þá tók ég að hægja ferðina, gefa nánari gætur að um- hverfinu og rýna út í mvrkriö báðum rnegin við veginn, og svipast um eftir burknastakknum. Við liöfðum bratta Ijallshlíðina á aðra hönd, en brekkuna niður að anni á hina. Þéttur skógur óx meðfram veginum báðum megin, og auðveldaði það leit mína að miklum mun. Öðru bvoru sáum við eikitré, sem stóðu ein sér í burknastóðinu. Það varð einnig til að gera mér liægara um vik, og loksins kom ég auga á dökkleitan stakkinn, sem bar við fjallshlíðina, ofanvert við veginn. Ég fékk lijartslátt, en nú var enginn tími til liugleiðinga, Ég hvíslaði að inanninum, að fylgja mér eflir og vera reiðubúinn að veita mér lið, og kleif síðan hljóðlega yfir vegarhrúnina. í frá skyldi liún vera mælis»l,ra lífs hans, hvað sem það kosta&’ Hamborgarskipið átti ekk1 að leggja úr höfn fvrr en síð* ari Iiluta dags. Skipskistan var komin út í það, og allt var 1 bezta lagi, en hann var san1* ekki ferðbúinn. Hann átti elt* viðtal eftir, sem mikið reið a- Hann varð að fá fyrirgefning11 hennar, og hann varð að konu' henni í skilning um, að héðaH í frá skyldi allt vrirða n1*’^ öðrum haétti en áður, að I1'1 ér Iiáriri snerti. Hann þúrfti a. segja hetíni inargt, en þó él'*'1 það, að liann ynni hériiii nieira en nokkurri annari, því varð hann að fresta. Halú1 varð að vinna til ástar hennar og trausts. Ef hún nú aðeU1' vildi bíða hans, — — skyH1 hún vilja gera það? Það va’ fyrsta spurningin, sem hai'11 har fram við hana. Hún he* honnm því og handsalaði boú' um það meira að segja. Þá v!l1 fyrirgefuingin líka fengin, °r þá hafði henni skilizt, að haiú1 var orðinn annar maður. ö? þá fór hann að ræða um þ8^ sem haim ætlaði alls ekki 8 minnast á, uhi það, hve inik1^ virði hún liefði verið honun1’ og hvað hún mundi verða hoú' um, hve kær hún væri honm11 og um það, að lnin, Sólveig’ skyldi vera honum vörn gerl’ öllu illu. — Nei, húu skyhh f engu lofa, honum nægð’1, e hún vildi hugsa til lians °r bíða hans. Annars krefðist haiú1 ekki. Nú var hann ferðbúinn. yjj^RIN, sem liðu eftir þett‘^ kom einstaka sinnum bréf með prlendum frínierk.l

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.