Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 32
30 HEIMILISBLAÐlP þori að sverja, að þér hafið ekkert skipunarbréf! Ég sé í gegn- um þetta! Ég sé í gegnurn allt þetta! Þér eruð hingað kominn til að gabba okkur! Þér eruð þeirra maður, og þetta er síðasta úrræði yðar til að bjarga honum! — Hvaða vitleysa er þetta! sagði ég fyririitlega. — Það er alls engin vitleysa, svaraði liann í sannfæringartón. Þér hafið leikið á okkur. Þér hafið skotið okkur ref fyrir rass. En nú sé ég í gegnum það. Ég fletti ofan af yður fyrir einni klukkustund við stelpuskjátuna þarna í kastalanum, og mér fannst það lireint undur, að hún skyldi ekki trúa mér. Mér fannst það undur, að hún skyldi ekki sjá í gegnum yður, er þér stóðuð frammi fvrir henni; utan við yður, orðlaus, dæmdur fantur. En nú skil ég það. Hún liefur þekkt vður. Hún var með í samsærinu og þér voruð með í samsærinu, en ég, sem liélt, að ég væri að opinbera henni sannleikann, var sá eini, sem liafður var að fífli. En nú er röðin komin að mér. Þér hafið spilað djarft og spilað vel, hélt hann áfram, og augnatillit hans var illúðlegt, og ég óska yður til hamingju. En nú er bnndinn endir á þetta, herra minn. Þér sneruð algerlega á okkur með tali yðar um kardínálami og skipunarbréf hans, og allt það. En nú læt ég ekki villa mér sýn lengur né beita mig bola- brögðum. Þér þvkist hafa tekið hann liöndum? Þér tekið hann höndnm! Nei, nú sver ég, að ég skal taka hann höndum, og ég skal líka taka yður höndum. Þér hljótið að vera vitskertur! sagði ég, og var ekki síður sleginn út af laginu af þessu nýja viðhorfi málanna, en ftdl- vissu hans. Vitskertur, herra lautinant. Ég hef verið það að undanförnu, urraði liann. En nú hef ég aftur öðlazt fulla skynsemi. Ég var vitskertur, þegar þér sögðuð okkur, þegar þér tölduð mér trú um, að þér væruð að fara í kringum konurnar, til að lokka leyndarmálið út úr þeim, þar sem þér voruð eingöngu að vernda þær, lialda hlífi- skildi yfir þeim, aöstoða þær og leyna þeim þá var ég vit- skertur, en ekki nú. Samt bið ég yður afsökunar. Ég hélt, að þér væruð slungnasti refurinn og mesti óþverrinn, sem nokkru sinni hefði fæðzt á þessa jörð. Nií sé ég, að þér eruð ennþá slungnari, en mig grunaði og lieiðarlegur svikari. Ég bið vður afsökunar. Einn mannanna, sem stóðu uppi á bakkanum, hló. Ég leit á lautinantinn, og óskaði einskis frekar, en drepa liann. — Mon Dieu! sagði ég - og ég var svo örvita af reiði, að ég fékk varla komið upp nokkru orði. Segið þér, að ég sé svik- ari að ég hafi ekki með höndum skipunarbréf kardínálans? - Já, ég segi það, svaraði liann kuldalega. — Og að ég sé í flokki með uppreisnarmönnunum? -— Það segi ég líka, svaraði hann í sama tón. Ég segi meira að segja, bætti hann við og glotti, að þér séuð heiðarlegur mað- ur í röngum félagsskap, en þér segið, að þér séuð fúlmenni í Hann þekkti engan áttavita betri í ólgusjó lífsins, en Bibb' una liennar mömmu. Hún sýnJ1 ávallt rétta leið í stórviðruin og stillum. Það hafði hanJ1 reynt sjálfur. Hún hafði hjálp' að honum til að lialda réttri stefnu, bæði í stórviðrum staðviðrum, Hann vissi, að þel111 áttavita var óhætt að treysta- Og þegar skipið lagði 1,1 fjörðinn undir fullum seglu111’ með ástvinina tvo innanborðsi spenuti liami greipar í þakkar- gjörð og bæn um, að Biblí*'"1 hennar mömmu mætti ávab vera mælisnúra lífs þeirra. Sj. J. þýddi- skrítlub Sonur triinil)iileikarans fær hirtiai111 * Frúin: Mikill clæmalaus klaufi '^1 ég aiV hafa ekki peningana nieiV 11111 til að greiða reikninginn! KaupmaSurinn: Gerir ekkert ’ þér munið eftir því næst. Frúin: En ef ég nú verð undir bd KaupmaSurinn: Og það vrði i111 enginn stórskaði. * Finnur: Honuni Pétri líður Pr> lega, hann ekur um allan hæiun 0 á dag og er alltaf með fulla töski||lC af peninguin. ? Björn: Hefur honum tænizt arúP' Finnur: Nei, hann ekur stræ,1_ vagni.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.