Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 2
74 HEIMILISBLAÐlP Útgef. og ábm.: Jón Helgason. Hluðið kemur út mánaðurlega, um 280 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 1.50. — Gjalddagi er 14. apríl. — Afgreiðslu annast Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastr. 27, sími 4200. Póstliólf 304. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. íslendingar! Muniíi ySur eigin skip SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS K. I'. U. M. í PÓLLANDI Það hefur verið ákveðið að leysa upp kristilegan félagsskap ungra manna í Póllandi, Jtar sem hann get- ur ekki lengur barizt gegn and- stöðu ríkisvaldsins. Félagsskapur Jtessi telur 25.000 félaga, liæði menn og konur, víðsvegar um landið og á aðsetur í öllum stærstu borgtínum. Virðingarvottur Gamansaga eftir Ralph Vrban WAU EL KEBIR er langt inni í Libýu lijá úlfaldu- slóðinni, er liggur í suðtir yfir svörtu fjöllin tii Sahara. Fyrir íiokkrum árum kom ég í þennan arabiska bæ. Þegar ég fór um sölutorgið, gekk rak- arasveimi í veg fyrir niig og sárbað mig í nafni spámanns- ins að Játa raka mig. Þar seni ég vissulega var þurfandi fyrir rakstur, fylgd- ist ég með unga manuinum til ltúsbónda ltans, er tók á móti mér með miklum virkt- um. Ég var látinn setjast á úlfaldalinakk með krosslagða fætur og mér var fengið ítalskt dagblað frá síðastliðnu ári og mokkakaffi að drekka. Rak- arasveinninn tók sér pálma- grein í hönd og rak með ltenni flugnagrúann á flótta frá mér, en hann liitti ekki aðeins flugurnar heldur einnig geitliafur, er jarmaði lágl eins og hann vildi hvísla einhverju í eyra mér. Að afloknum margs konar lielgisiðum, tók meistarinn loksins fram liníf, er var orð- inn þunnur af tönn tímans og skeggi viðskiptavinanna. Fyrst tók hann til að brýna hnífinn á sléttum steini, er hann vætti með nokkrum dropum af olíu, síðan kallaði liann á piltinn, er veifaði stöð- ugt pálmagreininni. Strákur lyfti upp skikkju sinni og beygði sig djúpt fyriT bús- bónda sínum, er slípaði 1*»^, inn á brúnum hrygg hans- tók meistarinn fram henni var svolítið sápu9Ú atað ólireinu löðri. Auk 1J Q\\V var í skálinni lilutur, er ^ liverntíma í fyrndinni að hafa verið rakkústur- ■ða Mér var ekki farið að 'c um sel og heið átekta d"*1 , kvíðandi. Ég sá ekki l l" ^ bóla á vatninu, en fúlk ' v að gæta ýtrustu sparsein það á þessum slóðuni. En 1 ara mínum tókst auSveld te( að leysa jafn lítihj"1 vandamál. Með hátíðlegu bragði liélt hann ra kkústin1"” cú,fi lóðrétt fvrir framan 91r’ * og liann væri að heiia* ^ og svo spýtD gusan af annarri og hralt , ^ sverði á kústinn. Það .v gáp þessi ólystugi vökvi a<> u in Andstætt rakara» munninu1"- n»»" rakk»sV ðar l,u öll»”' löðri. varð ég þurr í Segðu mér, vinur hrópaði ég upp í 8Vlt‘) ,,;l6t hrækir þú alltaf á inn ég á við, l‘e& þér þaunig gagnvart viðskiptavinum? „ , v{! — Allali forði mér 0» 1 gi fór»a mælti meistarinn • lg. óhreinum liöndum til V* Jjlut, Aðeins þegar þú átt 1 ^ Sidi — og svo þegar kemur persónulega 1 "e , [ til mín. Auðvitað spý11 andlit allra annarra viðs '1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.